Þriðjudagsklassík í klukkustund Marín Manda skrifar 1. apríl 2014 12:30 Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti og Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari. Fréttablaðið/Valgarður Gíslason Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. „Þetta er annað árið sem þessir tónleikar eru haldnir. Fyrstu tónleikarnir af þrennum fara fram í kvöld en svo verða þeir næstu tvo mánuðina, fyrsta þriðjudaginn í mánuðinum,“ segir Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona og listrænn stjórnandi. „Þetta er hugmynd sem fæddist hjá mér því ég tengist bænum. Ég er bæði búsett þar og er með kvennakór svo ég tengist menningunni hér í Garðabæ og langaði að efla hana enn frekar. Þessir tónleikar eru eitthvað sem er gaman fyrir bæjarbúa sem og alla á höfuðborgarsvæðinu.“ Tónleikarnir sem bera nafnið Þriðjudagsklassík eru haldnir í tónleikasal bæjarins sem Ingibjörg segir vera ótrúlega skemmtilegan fyrir kammertónleika því salurinn hafi yndisfagran hljómburð. Menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að tónleikunum en fram koma þau Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari og konsertmeistari Sinfóníunnar, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanóleikari. „Listamennirnir sem eru í öndvegi á tónleikunum hafa allir einhvers konar tengingu við Garðabæ, en á fyrstu tónleikunum er frekar mikið dúndur. Sigrún Eðvaldsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir hafa fengið með sér ítalskan heimsklassa píanóleikara sem er margverðlaunaður píanisti úti um allan heim,“ segir Ingibjörg, um leið og hún hvetur alla til að mæta og njóta einnar klukkustundar og hlusta á fagra hljóma áður en gengið er út í vorkvöldið á ný. Tónleikarnir eru haldnir í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, í Garðabæ kl. 20. Miðasala er við innganginn og aðgangseyrir er 1.500 krónur. Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanisti spila á tónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar í kvöld. „Þetta er annað árið sem þessir tónleikar eru haldnir. Fyrstu tónleikarnir af þrennum fara fram í kvöld en svo verða þeir næstu tvo mánuðina, fyrsta þriðjudaginn í mánuðinum,“ segir Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona og listrænn stjórnandi. „Þetta er hugmynd sem fæddist hjá mér því ég tengist bænum. Ég er bæði búsett þar og er með kvennakór svo ég tengist menningunni hér í Garðabæ og langaði að efla hana enn frekar. Þessir tónleikar eru eitthvað sem er gaman fyrir bæjarbúa sem og alla á höfuðborgarsvæðinu.“ Tónleikarnir sem bera nafnið Þriðjudagsklassík eru haldnir í tónleikasal bæjarins sem Ingibjörg segir vera ótrúlega skemmtilegan fyrir kammertónleika því salurinn hafi yndisfagran hljómburð. Menningar- og safnanefnd Garðabæjar standa að tónleikunum en fram koma þau Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðluleikari og konsertmeistari Sinfóníunnar, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Domenico Codispoti píanóleikari. „Listamennirnir sem eru í öndvegi á tónleikunum hafa allir einhvers konar tengingu við Garðabæ, en á fyrstu tónleikunum er frekar mikið dúndur. Sigrún Eðvaldsdóttir og Bryndís Halla Gylfadóttir hafa fengið með sér ítalskan heimsklassa píanóleikara sem er margverðlaunaður píanisti úti um allan heim,“ segir Ingibjörg, um leið og hún hvetur alla til að mæta og njóta einnar klukkustundar og hlusta á fagra hljóma áður en gengið er út í vorkvöldið á ný. Tónleikarnir eru haldnir í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, í Garðabæ kl. 20. Miðasala er við innganginn og aðgangseyrir er 1.500 krónur.
Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira