Lífið Leikkonan Sally Kirkland er látin Bandaríska leikkonan Sally Kirkland, sem vann til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Anna frá árinu 1987, er látin. Hún varð 84 ára gömul. Lífið 11.11.2025 14:29 Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Jógakennararnir og vinkonurnar Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana Steingríms heilsukokkur, og Lilja Ketilsdóttir stóðu nýverið fyrir bleikum góðgerðarviðburði á Sjálandi í Garðabæ. Fjöldi kvenna naut kvöldsins saman og styrkti í leiðinni gott málefni, en allur ágóði viðburðarins rann óskiptur til Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. Lífið 11.11.2025 14:02 Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Í síðasta þætti af Kviss mættust Valur og Víkingur. Lið Vals skipuðu Dóra Júlía og Jóhann Alfreð og í liði Víkinga voru Birta Björnsdóttir og Tómas Þór Þórðarson. Lífið 11.11.2025 13:00 Ungir „gúnar“ í essinu sínu Það var líf og fjör hjá ungmennum landsins á laugardag í miðbænum þegar 66 Norður afhjúpaði nýjustu samstarfslínu sína við töffarana hjá Reykjavík Roses. Ásamt unglingunum voru ofurhjónin Nína Dögg og Gísli Örn meðal gesta og kynfræðingurinn Sigga Dögg lét sig heldur ekki vanta. Löng röð myndaðist við Hafnartorg fyrir opnun og stemningin var góð. Tíska og hönnun 11.11.2025 12:03 Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Gulli Helga fór af stað með níundu þáttaröðina af Gulli Byggir á Sýn á dögunum. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá honum í vikunni. Lífið 11.11.2025 11:01 Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson frumsýnir á Vísi í dag tónlistarmyndband við lagið „Hafið eða fjöllin“ sem Sverrir Bergmann syngur. Útgáfa þeirra félaga er sérstaklega áhrifamikil yfir myndefni af samheldnum Grindvíkingum og áhrifum jarðhræringanna á Grindavíkurbæ. Tónlist 11.11.2025 10:37 Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Reykjavík Fusion er fantafín afþreying með vel fléttaðri og spennandi framvindu sem heldur manni við skjáinn allt til enda. Sjónræn umgjörð þáttanna er á stigi sem sjaldan sést í íslensku sjónvarpi. Skortur á persónusköpun, ankannalegur texti misgóðra leikara og vanhugsaðar ákvarðanir handritshöfunda draga söguna þó aðeins niður. Gagnrýni 11.11.2025 07:01 Fellaskóli vann Skrekk Fellaskóli vann Skrekk 2025, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Atriði nemendanna fjallaði um pressu sem fylgir því að upplifa væntingar annarra. Lífið 10.11.2025 22:29 Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Á fallegu listaheimili við Vesturgötu í Reykjavík búa þau Kara Hergils, framleiðandi hjá Íslenska dansflokknum, og eiginmaður hennar, Owen Fiene, ljósmyndari og leikmunastjóri, ásamt börnum sínum tveimur. Lífið 10.11.2025 20:02 Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Outer Worlds 2 er skemmtilegur og góður hlutverkaleikur, sem gerist í semi-áhugaverðum en sérstaklega fyndnum söguheimi. Það er samt eitthvað þarna og leiknum hefur ekki tekist að fanga mig. Leikjavísir 10.11.2025 19:01 Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Lífið 10.11.2025 17:02 Kim féll Kim Kardashian féll nýverið á prófi til lögmannsréttinda í Kaliforníuríki. Hún hyggst þó ekki gefast upp enda þekkt fyrir þrautseigju eins og sýndi sig þegar hún náði prófi fyrsta árs laganema í fjórðu tilraun og kláraði lögfræðinám á sex árum. Lífið 10.11.2025 15:48 Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Hönnunarhjónin Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur húsgagnaverslunarinnar Vest, eiga von sínu öðru barni í apríl. Gleðitíðindunum deilir Elísabet á Instagram í tilefni af feðradeginum. Lífið 10.11.2025 12:53 Umhverfisráðherra á von á barni Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni næsta vor. Lífið 10.11.2025 11:38 Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Leikarinn Jeremy Renner hefur hótað kvikmyndagerðarkonunni Yi Zhou með lögsókn. Ástæðan er ásakanir Zhou um að Renner hafi sent henni óumbeðnar dónamyndir og hótað því að siga landamæraeftirlitinu á hana. Renner segir þveröfugt farið, hún hafi herjað á hann og sent honum urmul óviðeigandi skilaboða. Bíó og sjónvarp 10.11.2025 11:31 GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt undir listamannsnafninu GDRN, á von á sínu öðru barni með sambýlismanni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, lækni og handboltakappa, í apríl næstkomandi. Lífið 10.11.2025 11:14 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2025 09:58 Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari og heimsmeistari í kraftlyftingum segist hafa skipt algjörlega um takt í lífinu. Hann segir að langlífi og heilbrigði hafi tekið við af öfgum sem tengdust kraftlyftingaferlinum. Lífið 10.11.2025 08:05 50+: Framhjáhöldum fjölgar Ýmsar vísbendingar eru um að fólk sem er fimmtugt eða eldra, haldi framhjá oftar eða í meira mæli en áður. Áskorun 10.11.2025 07:00 Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Spurning barst frá 33 ára karli: „Ég er í smá klemmu þessa daganna. Konan mín er ólétt og komin vel á leið með meðgönguna. Ég elska hana og við erum hamingjusöm. Vandamálið er hins vegar að eftir því sem liðið hefur lengra á meðgönguna er ég minna og minna til í að stunda kynlíf. Ég veit ekki hvað er að mér en löngunin er bara engan veginn til staðar lengur. Er þetta eitthvað sem aðrir makar þekkja og ætli það séu til góð ráð?” Lífið 9.11.2025 19:02 Sópa til sín verðlaunum um heim allan Sænsk-íslenska stuttmyndin O (Hringur) hlaut verðlaun á 33. Alter-native kvikmyndahátíðinni í Rúmeníu um helgina. Um er að ræða nítjándu verðlaunin sem myndin hlýtur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð. Bíó og sjónvarp 9.11.2025 13:49 Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Helena Karen Árnadóttir þróaði snemma með sér erfitt samband við mat. Það sem öðrum fannst sjálfsagt að borða, eins og fiskur, kjöt og grænmeti, var henni líkamlega ógerlegt að koma niður. Þrátt fyrir að leitað hafi verið ýmissa ráða til að fá hana til að borða gekk ekkert upp og í gegnum árin var mataræði hennar afar einhæft. Lífið 9.11.2025 08:01 Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 9.11.2025 07:00 „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Tónskáld og poppsérfræðingur segir það risastóra viðurkenningu fyrir tónlistarkonuna Laufeyju Lin að fá tilnefningu fyrir poppplötu ársins ári eftir að hún sigraði í sama flokki Grammy-verðlaunanna. Með þessu festi Laufey sig í sessi á stjörnuhimninum í tónlistarlífi utan landsteinanna. Lífið 8.11.2025 22:47 Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Lífið 8.11.2025 22:29 Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Strákarnir sem léku aðalhlutverkin í kvikmyndinni Benjamín dúfu – þeir Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli Cauthery, Sigfús Sturluson og Hjörleifur Björnsson – hittust í Smárabíói í kvöld þegar kvikmyndin var tekin til sýninga á ný, þrjátíu árum eftir frumsýningu árið 1995. Lífið 8.11.2025 21:00 Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna „Það sem mér finnst frábært við hlaupin er að það geta allir sett sér sín persónulegu markmið og unnið sína persónulega sigra. Mér finnst það eitt það fallegasta við almenningshlaup þegar maður sér fólk vera að koma í mark sem algjöra, fullkomna sigurvegara eftir að hafa klárað tíu kílómetra hlaup á áttatíu mínútum eða eitthvað og maður sér stoltið og sigurinn lýsa úr augunum. Það er svo ógeðslega fallegt og frábært við þetta sport.“ Lífið 8.11.2025 15:01 Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Helena Hafþórsdóttir O'Connor sem hlaut titilinn Ungfrú Ísland fyrr í ár og þar með farseðil á Ungfrú alheim sem fram fer í Taílandi hefur dregið sig úr keppni vegna veikinda. Lífið 8.11.2025 14:09 Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Knútur Haukstein Ólafsson frá Akranesi átti hreint ekki í vandræðum með að skera sig úr hópnum þegar hann tryggði sér sigur í graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa 2025. Hann fær í verðlaun 50.000 króna inneign hjá Fjarðakaupum og er nú formlega graskerskonungur landsins. Lífið samstarf 8.11.2025 09:02 Tvö ár í stofufangelsi Laufey Rut Ármannsdóttir hefur undanfarin tvö ár verið á biðlista eftir gjafanýra, eftir að fyrra gjafanýra hennar hætti að virka. Skert nýrnastarfsemi hefur haft gífurleg áhrif á lífsgæði Laufeyjar og fjölskyldu hennar en á dögunum greip hún til þess ráðs að leita á náðir samfélagsmiðla í von um að finna gjafa. Lífið 8.11.2025 09:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Leikkonan Sally Kirkland er látin Bandaríska leikkonan Sally Kirkland, sem vann til Golden Globe-verðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Anna frá árinu 1987, er látin. Hún varð 84 ára gömul. Lífið 11.11.2025 14:29
Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Jógakennararnir og vinkonurnar Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana Steingríms heilsukokkur, og Lilja Ketilsdóttir stóðu nýverið fyrir bleikum góðgerðarviðburði á Sjálandi í Garðabæ. Fjöldi kvenna naut kvöldsins saman og styrkti í leiðinni gott málefni, en allur ágóði viðburðarins rann óskiptur til Krabbameinsfélagsins og Bleiku slaufunnar. Lífið 11.11.2025 14:02
Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Í síðasta þætti af Kviss mættust Valur og Víkingur. Lið Vals skipuðu Dóra Júlía og Jóhann Alfreð og í liði Víkinga voru Birta Björnsdóttir og Tómas Þór Þórðarson. Lífið 11.11.2025 13:00
Ungir „gúnar“ í essinu sínu Það var líf og fjör hjá ungmennum landsins á laugardag í miðbænum þegar 66 Norður afhjúpaði nýjustu samstarfslínu sína við töffarana hjá Reykjavík Roses. Ásamt unglingunum voru ofurhjónin Nína Dögg og Gísli Örn meðal gesta og kynfræðingurinn Sigga Dögg lét sig heldur ekki vanta. Löng röð myndaðist við Hafnartorg fyrir opnun og stemningin var góð. Tíska og hönnun 11.11.2025 12:03
Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Gulli Helga fór af stað með níundu þáttaröðina af Gulli Byggir á Sýn á dögunum. Sindri Sindrason leit við í morgunkaffi hjá honum í vikunni. Lífið 11.11.2025 11:01
Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Fjallabróðirinn Halldór Gunnar Pálsson frumsýnir á Vísi í dag tónlistarmyndband við lagið „Hafið eða fjöllin“ sem Sverrir Bergmann syngur. Útgáfa þeirra félaga er sérstaklega áhrifamikil yfir myndefni af samheldnum Grindvíkingum og áhrifum jarðhræringanna á Grindavíkurbæ. Tónlist 11.11.2025 10:37
Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Reykjavík Fusion er fantafín afþreying með vel fléttaðri og spennandi framvindu sem heldur manni við skjáinn allt til enda. Sjónræn umgjörð þáttanna er á stigi sem sjaldan sést í íslensku sjónvarpi. Skortur á persónusköpun, ankannalegur texti misgóðra leikara og vanhugsaðar ákvarðanir handritshöfunda draga söguna þó aðeins niður. Gagnrýni 11.11.2025 07:01
Fellaskóli vann Skrekk Fellaskóli vann Skrekk 2025, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík. Atriði nemendanna fjallaði um pressu sem fylgir því að upplifa væntingar annarra. Lífið 10.11.2025 22:29
Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Á fallegu listaheimili við Vesturgötu í Reykjavík búa þau Kara Hergils, framleiðandi hjá Íslenska dansflokknum, og eiginmaður hennar, Owen Fiene, ljósmyndari og leikmunastjóri, ásamt börnum sínum tveimur. Lífið 10.11.2025 20:02
Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Outer Worlds 2 er skemmtilegur og góður hlutverkaleikur, sem gerist í semi-áhugaverðum en sérstaklega fyndnum söguheimi. Það er samt eitthvað þarna og leiknum hefur ekki tekist að fanga mig. Leikjavísir 10.11.2025 19:01
Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Chimichurri er fersk og bragðmikil argentínsk kryddblanda úr kryddjurtum, hvítlauk, ediki og ólífuolíu. Ása Reginsdóttir, eigandi veitingastaðarins Olífa, segir þessa bragðgóðu blöndu æðislega með grilluðu kjöti og eiginlega öllu því sem hugurinn girnist. Lífið 10.11.2025 17:02
Kim féll Kim Kardashian féll nýverið á prófi til lögmannsréttinda í Kaliforníuríki. Hún hyggst þó ekki gefast upp enda þekkt fyrir þrautseigju eins og sýndi sig þegar hún náði prófi fyrsta árs laganema í fjórðu tilraun og kláraði lögfræðinám á sex árum. Lífið 10.11.2025 15:48
Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Hönnunarhjónin Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur húsgagnaverslunarinnar Vest, eiga von sínu öðru barni í apríl. Gleðitíðindunum deilir Elísabet á Instagram í tilefni af feðradeginum. Lífið 10.11.2025 12:53
Umhverfisráðherra á von á barni Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Anna Bergljót Gunnarsdóttir efnafræðingur, eiga von á barni næsta vor. Lífið 10.11.2025 11:38
Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Leikarinn Jeremy Renner hefur hótað kvikmyndagerðarkonunni Yi Zhou með lögsókn. Ástæðan er ásakanir Zhou um að Renner hafi sent henni óumbeðnar dónamyndir og hótað því að siga landamæraeftirlitinu á hana. Renner segir þveröfugt farið, hún hafi herjað á hann og sent honum urmul óviðeigandi skilaboða. Bíó og sjónvarp 10.11.2025 11:31
GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð, betur þekkt undir listamannsnafninu GDRN, á von á sínu öðru barni með sambýlismanni sínum, Árna Steini Steinþórssyni, lækni og handboltakappa, í apríl næstkomandi. Lífið 10.11.2025 11:14
Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2025 09:58
Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Rúnar Hroði Geirmundsson einkaþjálfari og heimsmeistari í kraftlyftingum segist hafa skipt algjörlega um takt í lífinu. Hann segir að langlífi og heilbrigði hafi tekið við af öfgum sem tengdust kraftlyftingaferlinum. Lífið 10.11.2025 08:05
50+: Framhjáhöldum fjölgar Ýmsar vísbendingar eru um að fólk sem er fimmtugt eða eldra, haldi framhjá oftar eða í meira mæli en áður. Áskorun 10.11.2025 07:00
Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Spurning barst frá 33 ára karli: „Ég er í smá klemmu þessa daganna. Konan mín er ólétt og komin vel á leið með meðgönguna. Ég elska hana og við erum hamingjusöm. Vandamálið er hins vegar að eftir því sem liðið hefur lengra á meðgönguna er ég minna og minna til í að stunda kynlíf. Ég veit ekki hvað er að mér en löngunin er bara engan veginn til staðar lengur. Er þetta eitthvað sem aðrir makar þekkja og ætli það séu til góð ráð?” Lífið 9.11.2025 19:02
Sópa til sín verðlaunum um heim allan Sænsk-íslenska stuttmyndin O (Hringur) hlaut verðlaun á 33. Alter-native kvikmyndahátíðinni í Rúmeníu um helgina. Um er að ræða nítjándu verðlaunin sem myndin hlýtur á alþjóðlegri kvikmyndahátíð. Bíó og sjónvarp 9.11.2025 13:49
Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Helena Karen Árnadóttir þróaði snemma með sér erfitt samband við mat. Það sem öðrum fannst sjálfsagt að borða, eins og fiskur, kjöt og grænmeti, var henni líkamlega ógerlegt að koma niður. Þrátt fyrir að leitað hafi verið ýmissa ráða til að fá hana til að borða gekk ekkert upp og í gegnum árin var mataræði hennar afar einhæft. Lífið 9.11.2025 08:01
Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið 9.11.2025 07:00
„Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Tónskáld og poppsérfræðingur segir það risastóra viðurkenningu fyrir tónlistarkonuna Laufeyju Lin að fá tilnefningu fyrir poppplötu ársins ári eftir að hún sigraði í sama flokki Grammy-verðlaunanna. Með þessu festi Laufey sig í sessi á stjörnuhimninum í tónlistarlífi utan landsteinanna. Lífið 8.11.2025 22:47
Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Kristján Gíslason kerfisfræðingur og ævintýramaður lauk för sinni í kringum hnöttinn á mótorhjóli í dag. Tíu ár eru síðan hann varð fyrsti Íslendingurinn til að mótorhjóla í kringum jörðina einn síns liðs. Lífið 8.11.2025 22:29
Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Strákarnir sem léku aðalhlutverkin í kvikmyndinni Benjamín dúfu – þeir Sturla Sighvatsson, Gunnar Atli Cauthery, Sigfús Sturluson og Hjörleifur Björnsson – hittust í Smárabíói í kvöld þegar kvikmyndin var tekin til sýninga á ný, þrjátíu árum eftir frumsýningu árið 1995. Lífið 8.11.2025 21:00
Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna „Það sem mér finnst frábært við hlaupin er að það geta allir sett sér sín persónulegu markmið og unnið sína persónulega sigra. Mér finnst það eitt það fallegasta við almenningshlaup þegar maður sér fólk vera að koma í mark sem algjöra, fullkomna sigurvegara eftir að hafa klárað tíu kílómetra hlaup á áttatíu mínútum eða eitthvað og maður sér stoltið og sigurinn lýsa úr augunum. Það er svo ógeðslega fallegt og frábært við þetta sport.“ Lífið 8.11.2025 15:01
Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Helena Hafþórsdóttir O'Connor sem hlaut titilinn Ungfrú Ísland fyrr í ár og þar með farseðil á Ungfrú alheim sem fram fer í Taílandi hefur dregið sig úr keppni vegna veikinda. Lífið 8.11.2025 14:09
Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Knútur Haukstein Ólafsson frá Akranesi átti hreint ekki í vandræðum með að skera sig úr hópnum þegar hann tryggði sér sigur í graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa 2025. Hann fær í verðlaun 50.000 króna inneign hjá Fjarðakaupum og er nú formlega graskerskonungur landsins. Lífið samstarf 8.11.2025 09:02
Tvö ár í stofufangelsi Laufey Rut Ármannsdóttir hefur undanfarin tvö ár verið á biðlista eftir gjafanýra, eftir að fyrra gjafanýra hennar hætti að virka. Skert nýrnastarfsemi hefur haft gífurleg áhrif á lífsgæði Laufeyjar og fjölskyldu hennar en á dögunum greip hún til þess ráðs að leita á náðir samfélagsmiðla í von um að finna gjafa. Lífið 8.11.2025 09:02