Lífið samstarf

Vinkonukvöldin hjá Elira Beauty farin af stað

„Við höfum boðið upp á þessa skemmtilegu tilbreytingu fyrir saumaklúbbana, mömmuhópana, vinnustaðina og aðra vinkonuhópa síðan við opnuðum fyrir tæpum þremur árum. Þessi kvöld eru alltaf jafn vinsæl," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir eigandi snyrtivöruverslunarinnar Elira en Elira Beauty býður vinkonuhópinn að koma í verslunina á Kirkjusandi eftir lokun.

Lífið samstarf

Krefjandi golf­völlur í ó­venju­legri náttúru­fegurð

Haukadalsvöllur hefur þá sérstöðu að vera staðsettur nærri hverasvæðinu í Haukadal og má stundum sjá Strokk og Geysir blása úr sér á meðan spili stendur. Völlurinn, sem er 9 holu völlur, var opnaður sumarið 2006 og ber hver hola nafn einhvers af þeim hverum sem finnast á hverasvæðinu.

Lífið samstarf

Allt fyrir hlaupið á einum stað

Þegar kemur að hreyfingu eru margir sem velja að hlaupa en það hefur líka lengi verið tengt við marga heilsueflandi ávinninga. Sumir hlaupa því fyrir heilsuna, aðrir sér til skemmtunar, einhverjir til þess að svala keppnisþörf og eflaust nokkrir sem gera það fyrir allt þrennt.

Lífið samstarf

Svefninn skiptir máli!

Góður svefn er ein undirstaða góðrar heilsu og lífsánægju, þetta vitum við. Undanfarin ár hefur verðskulduð umræða um mikilvægi gæðasvefns farið hátt og við höfum mörg þurft að líta í eigin barm og viðurkenna, að minnsta kosti fyrir okkur sjálfum, að það megi margt bæta í venjum og umhverfi til að bæta svefninn.

Lífið samstarf

Skemmti­legur golf­völlur í ein­stak­lega fal­legu um­hverfi

Húsafellsvöllur er af mörgum talin vera ein af földum perlum Vesturlands en hann er 9 holu völlur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár í jaðri sumarhúsasvæðisins. Fagurgrænn birkiskógurinn, Eiríksjökull, Langjökull, Okið, Hafursfell og Strútur eru glæsilegir á að horfa og mynda til samans einstaklega fallegt umhverfi sem lætur engan ósnortinn.

Lífið samstarf

Bylgju­lestin endaði sumarið í Hafnar­firði

Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar.

Lífið samstarf

Aukið öryggi og lífs­gæði með bættri sam­göngu­menningu

Umferðaröryggi er okkur öllum mikilvægt. Við kennum börnunum okkar á umferðarreglurnar, spennum beltin í bílnum, notum hjálma og annan öryggisbúnað og pöntum leigubíl fyrir vin sem gleymdi sér og ætlaði að aka heim eftir einn. Vísir, Bylgjan og Stöð 2 standa nú fyrir umferðarátaki í samstarfi við Samgöngustofu.

Lífið samstarf

Ein af földu perlum Vest­fjarða

Golfvöllurinn í Bolungarvík heitir Syðridalsvöllur og er staðsettur rétt fyrir utan þéttbýliskjarnann í Bolungarvík. Það er því stutt að fara á eina af földu perlum Vestfjarða.

Lífið samstarf

Slepptu við þynnkuna og vertu hress alla helgina!

After Party frá New Nordic getur verið einföld og náttúruleg lausn gegn timburmönnum en það inniheldur öfluga blöndu sem hjálpar til við að vinna á móti vökvatapinu sem á sér stað í líkamanum við áfengisneyslu og draga úr þreytu og vanlíðan daginn eftir.

Lífið samstarf

Spennandi ferðir til Taí­lands og Balí í haust

Heimsferðir bjóða spennandi ferðir á framandi slóðir í haust og vetur, einmitt þegar sólþyrsta Íslendinga vantar meira D vítamín í kroppinn. Annarsvegar er flogið til Taílands og hins vegar til Balí í Indónesíu. Íslensk fararstjórn er i öllum ferðunum.

Lífið samstarf

Rómantísk bylgja í lestri með hækkandi sól

Áhugavert er að sjá hvernig viðburðir og árstíðir breyta hegðun okkar og neysluvenjum í bókalestri. Þegar sólin hækkar og daginn fer að lengja virðist fólk fara að lesa sögur sem létta sálina og greinilegt er að sumarið kveikir í ástarglóðum en hjá hlustendum Storytel má sjá aukningu í vinsældum ljúflestrarbóka á þessum árstíma.

Lífið samstarf