Lífið Fyrsta úthlutun Elsusjóðs Fyrsta úthlutun úr Elsusjóð hefur verið veitt en styrkir úr sjóðnum eru ætlaðir þeim einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu. Sjóðurinn var stofnaður árið 2021 með dánargjöf frá Elsu Guðmundsdóttur sem barðist við endómetríósu. Lífið 1.7.2022 09:30 Eignum Boseman skipt jafnt milli ekkju hans og foreldra Þegar leikarinn Chadwick Boseman lést fyrir tveimur árum hafði ekki verið gerð erfðaskrá og því ekki ljóst hvernig ætti að skipta eignum hans. Nú hefur verið ákveðið að eftirlátnar eignir Boseman, um 2,5 milljónir bandaríkjadala, muni skiptast jafnt á milli foreldra Boseman og ekkju hans. Lífið 30.6.2022 17:20 Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Lífið 30.6.2022 15:01 „Við eigum að styðja hver aðra, ekki draga niður“ „Það var eins og við höfðum alltaf verið vinkonur,“ segir söngkonan Gréta Karen í viðtali við Vísi þegar hún lýsir fyrstu kynnum hennar og Svölu Björgvins. Lífið 30.6.2022 13:33 Helstu bæjarhátíðirnar um helgina: Bryggjusöngur, brennur, sveitaböll og sápubolti Þá er komið því, einni af stærstu ferðahelgum sumarsins; fyrstu helginni í júlí og eflaust eru einhverjir nú þegar samviskusamlega búnir að pakka, troðfylla bílinn af útileigubúnaði og smyrja flatkökur og rækjusamlokur í tonnavís. En hvert skal halda? Lífið 30.6.2022 07:17 Kristín Sif og Stefán Jak yfir sig ástfangin Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu eru nýtt par en parið birti myndir af sér á Instagram í dag þar sem má sjá þau njóta lífsins saman í Berlín. Lífið 29.6.2022 21:24 Travis Barker með brisbólgu Travis Barker, trommari hljómsveitarinnar Blink-182 og nýbakaður eiginmaður Kourtney Kardashian, liggur nú inni á spítala með brisbólgu. Lífið 29.6.2022 21:11 „Lífið er fullt af ógeðslega flóknum verkefnum“ Einar Bárðarson þekkja flestir hvort sem það er úr útvarpinu, sjónvarpinu, tónlistinni eða sem umboðsmann. Hann segist vera duglegur að taka ábyrgð og gangast við því sem miður fer í lífinu og rifjar meðal annars upp Eurovision ævintýrið og það hvernig fólk rís upp eftir að hafa verið slegið niður í lífinu. Lífið 29.6.2022 21:00 Gaman að kyssa vinkonu sína Fyrirsætan Cara Delevingne segir það hafa verið gaman að leika ástkonu vinkonu sinnar Selenu Gomez í þáttunum Only Murders in the Building. „Er einhver í heiminum sem myndi ekki vilja kyssa Selenu?“ Spyr hún einnig í viðtali við E!News. Lífið 29.6.2022 16:30 „Ég sjálf er mjög viðkvæm fyrir því hvað ég býð skynfærunum mínum upp á“ Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal gaf út plötuna „The Unicorn Experience“ sem er búin til fyrir þá sem nota tónlist markvisst til að hafa áhrif á eigin líðan. Platan inniheldur fjögur lög sem saman mynda eina heild. Lífið 29.6.2022 11:31 Eltihrellir rauf nálgunarbann og braust inn á heimili Ariönu Grande Aharon Brown sem áður hefur verið handtekinn fyrir að sitja um Ariönu Grande braust inn á heimili hennar á 29 ára afmælisdegi söngkonunnar. Lífið 29.6.2022 10:37 Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Lífið 29.6.2022 07:53 Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. Lífið 29.6.2022 07:25 Myndaveisla: Íslandsmeistaramótið í flonkyball Um helgina fór fram íslandsmeistaramótið í flonkyball á vegum Fm957 og Flonkyball sambands Íslands. Mótið fór fram í Bæjarbíó í Hafnarfirði og klæddu keppendur sig upp í búninga og lögðu allt undir á vellinum. Lífið 28.6.2022 19:31 Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: Lífið 28.6.2022 12:01 James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Lífið 28.6.2022 10:31 Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Lífið 27.6.2022 13:31 Stjörnulífið: Útskriftir, brúðkaup og stelpurnar okkar Vikan var stútfull af stórum áföngum í Stjörnulífinu þar sem sumir nældu sér í gráðu og aðrir héldu brúðkaup. Stelpurnar okkar eru tilbúnar í EM og listafólk landsins skín skært. Lífið 27.6.2022 11:26 Blésu af göngufótboltaleik eftir að Guðlaugur Þór meiddist „Þetta var nú meiri dagurinn á Landsmóti UMFÍ 50+ í Borgarnesi í dag,“ svo hefst fréttatilkynning frá UMFÍ, en í Borgarnesi bar helst í dag að umhverfisráðherra meiddist í göngufótbolta. Lífið 26.6.2022 19:47 Heldur stærstu tónleika sumarsins komin 35 vikur á leið Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ólafs, er ein af skipuleggjendunum bak við tónleika breska rapparans Skepta í Valshöllinni 1. júlí næstkomandi. Ekki nóg með að halda eina stærstu tónleika sumarsins heldur verður Sigga komin 35 vikur á leið þegar tónleikarnir fara fram. Lífið 26.6.2022 07:36 Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. Lífið 25.6.2022 19:07 „Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 25.6.2022 11:30 „Þær voru bara lokaðar inni í kjallaraherbergi í marga daga og neglt fyrir gluggana“ Fréttakonan Alma Ómarsdóttir gerði heimildamynd Stúlkurnar frá Kleppjárnsreykjum þar sem hún skoðaði sérstaklega upptökuheimilið Kleppjárnsreyki sem var komið á laggirnar til þess að vista ungar stúlkur sem höfðu átt í samskiptum við hermenn á „ástandsárunum“ svokölluðu hér á Íslandi. Lífið 25.6.2022 06:00 Flipp festival: „Eitthvað sem sjaldan eða aldrei hefur sést á Íslandi“ Eyrún Ævarsdóttir fór sjálf í háskólanám í sirkuslistum og er listrænn stjórnandi Flipp festival sem er fyrsta íslenska sirkuslistahátíðinni. Hún fer fram um helgina í Elliðaárstöð í Elliðaárdal og í Hafnarþorpinu í Kolaportinu. Lífið 24.6.2022 20:30 „Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. Lífið 24.6.2022 14:30 Brekkusöngurinn: „Það er sannur heiður að fá þetta verkefni“ Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins mun leiða brekkusönginn á Þjóðhátíð í ár. Hann er góðkunnur hátíðinni en hefur komið þar fram síðan 2016 og stýrði brekkusöngnum í fyrra fyrir tóma brekkuna. Lífið 24.6.2022 12:30 „Íslandi eða Mars?“: Bachelor stjarnan Michelle Young er á Íslandi eftir sambandsslitin Bachelor stjarnan Michelle Young, sem nýlega sleit trúlofun sinni við Nayte Olukoya eftir að hafa sagt já í raunveruleikaþáttunum, er komin til landsins. Michelle hefur birt myndir frá ferðinni á Instagram miðli sínum og virðist óviss hvort um Ísland eða Mars sé að ræða. Lífið 24.6.2022 12:01 Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. Lífið 24.6.2022 11:32 „Krabbamein fer ekki í sumarfrí“ Þær Svanheiður Lóa Rafnsdóttir brjóstaskurðlæknir og yfirmaður brjóstamiðstöðvar Landspítalans og Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, brjóstakrabbameinslæknir, vilja hvetja allar konur til þess að þekkja líkamann sinn vel, þreifa brjóstin reglulega og mæta í skoðun þegar kallið kemur. Lífið 24.6.2022 10:30 „Við erum komin til þess að hafa mök“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir og Sævar Eyjólfsson gengu nýlega í hjónaband þar sem dragdrottning í New York gaf þau saman eftir að hafa byrjað sambandið sitt í gegnum Tinder reikning vinkonu Siggu Daggar sem „matchaði“ við hann. Lífið 23.6.2022 21:30 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Fyrsta úthlutun Elsusjóðs Fyrsta úthlutun úr Elsusjóð hefur verið veitt en styrkir úr sjóðnum eru ætlaðir þeim einstaklingum sem stunda háskólanám og eru með endómetríósu. Sjóðurinn var stofnaður árið 2021 með dánargjöf frá Elsu Guðmundsdóttur sem barðist við endómetríósu. Lífið 1.7.2022 09:30
Eignum Boseman skipt jafnt milli ekkju hans og foreldra Þegar leikarinn Chadwick Boseman lést fyrir tveimur árum hafði ekki verið gerð erfðaskrá og því ekki ljóst hvernig ætti að skipta eignum hans. Nú hefur verið ákveðið að eftirlátnar eignir Boseman, um 2,5 milljónir bandaríkjadala, muni skiptast jafnt á milli foreldra Boseman og ekkju hans. Lífið 30.6.2022 17:20
Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Lífið 30.6.2022 15:01
„Við eigum að styðja hver aðra, ekki draga niður“ „Það var eins og við höfðum alltaf verið vinkonur,“ segir söngkonan Gréta Karen í viðtali við Vísi þegar hún lýsir fyrstu kynnum hennar og Svölu Björgvins. Lífið 30.6.2022 13:33
Helstu bæjarhátíðirnar um helgina: Bryggjusöngur, brennur, sveitaböll og sápubolti Þá er komið því, einni af stærstu ferðahelgum sumarsins; fyrstu helginni í júlí og eflaust eru einhverjir nú þegar samviskusamlega búnir að pakka, troðfylla bílinn af útileigubúnaði og smyrja flatkökur og rækjusamlokur í tonnavís. En hvert skal halda? Lífið 30.6.2022 07:17
Kristín Sif og Stefán Jak yfir sig ástfangin Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu eru nýtt par en parið birti myndir af sér á Instagram í dag þar sem má sjá þau njóta lífsins saman í Berlín. Lífið 29.6.2022 21:24
Travis Barker með brisbólgu Travis Barker, trommari hljómsveitarinnar Blink-182 og nýbakaður eiginmaður Kourtney Kardashian, liggur nú inni á spítala með brisbólgu. Lífið 29.6.2022 21:11
„Lífið er fullt af ógeðslega flóknum verkefnum“ Einar Bárðarson þekkja flestir hvort sem það er úr útvarpinu, sjónvarpinu, tónlistinni eða sem umboðsmann. Hann segist vera duglegur að taka ábyrgð og gangast við því sem miður fer í lífinu og rifjar meðal annars upp Eurovision ævintýrið og það hvernig fólk rís upp eftir að hafa verið slegið niður í lífinu. Lífið 29.6.2022 21:00
Gaman að kyssa vinkonu sína Fyrirsætan Cara Delevingne segir það hafa verið gaman að leika ástkonu vinkonu sinnar Selenu Gomez í þáttunum Only Murders in the Building. „Er einhver í heiminum sem myndi ekki vilja kyssa Selenu?“ Spyr hún einnig í viðtali við E!News. Lífið 29.6.2022 16:30
„Ég sjálf er mjög viðkvæm fyrir því hvað ég býð skynfærunum mínum upp á“ Tónlistarkonan Ragnheiður Gröndal gaf út plötuna „The Unicorn Experience“ sem er búin til fyrir þá sem nota tónlist markvisst til að hafa áhrif á eigin líðan. Platan inniheldur fjögur lög sem saman mynda eina heild. Lífið 29.6.2022 11:31
Eltihrellir rauf nálgunarbann og braust inn á heimili Ariönu Grande Aharon Brown sem áður hefur verið handtekinn fyrir að sitja um Ariönu Grande braust inn á heimili hennar á 29 ára afmælisdegi söngkonunnar. Lífið 29.6.2022 10:37
Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Lífið 29.6.2022 07:53
Travis Barker fluttur á sjúkrahús og dóttir hans biður fólk að biðja fyrir honum Tónlistarmaðurinn Travis Barker var fluttur á sjúkrahús í gær og var eiginkona hans, Kourtney Kardashian honum við hlið. Ekki er vitað hvað hrjáir Barker en dóttir hans bað fólk um að biðja fyrir fjölskyldunni. Lífið 29.6.2022 07:25
Myndaveisla: Íslandsmeistaramótið í flonkyball Um helgina fór fram íslandsmeistaramótið í flonkyball á vegum Fm957 og Flonkyball sambands Íslands. Mótið fór fram í Bæjarbíó í Hafnarfirði og klæddu keppendur sig upp í búninga og lögðu allt undir á vellinum. Lífið 28.6.2022 19:31
Mikilvægar æfingar fyrir göngugarpinn frá Önnu Eiríks Þjálfarinn Anna Eiríksdóttir nýtur þess að styrkja líkamann með góðri hreyfingu og deilir mikilvægum æfingum fyrir göngugarpa hér á Vísi. Hún skrifar um ýmislegt sem viðkemur heilsu og hollu mataræði á Lífinu og við gefum henni orðið: Lífið 28.6.2022 12:01
James Corden skreytir skrifstofu Joe Bidens í Hvíta húsinu Þáttastjórnandinn James Corden gerði sér lítið fyrir og heimsótti Bandaríkjaforsetann Joe Biden í Hvíta húsið til þess að fríska upp á skrifstofuna hans. Í klippu sem var birt úr þættinum má sjá hann færa forsetanum ávaxtaskál og setja upp mynd af sér og Harry Styles. Lífið 28.6.2022 10:31
Rútína Hailey Bieber: „Ég á erfitt með að fikta ekki í bólum“ Fyrirsætan Hailey Rhode Bieber deilir húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue. Hún gaf sjálf nýlega út snyrtivörumerkið Rhode sem hún notar í myndbandinu og segir vörurnar vera nærandi og gefa ljóma. Lífið 27.6.2022 13:31
Stjörnulífið: Útskriftir, brúðkaup og stelpurnar okkar Vikan var stútfull af stórum áföngum í Stjörnulífinu þar sem sumir nældu sér í gráðu og aðrir héldu brúðkaup. Stelpurnar okkar eru tilbúnar í EM og listafólk landsins skín skært. Lífið 27.6.2022 11:26
Blésu af göngufótboltaleik eftir að Guðlaugur Þór meiddist „Þetta var nú meiri dagurinn á Landsmóti UMFÍ 50+ í Borgarnesi í dag,“ svo hefst fréttatilkynning frá UMFÍ, en í Borgarnesi bar helst í dag að umhverfisráðherra meiddist í göngufótbolta. Lífið 26.6.2022 19:47
Heldur stærstu tónleika sumarsins komin 35 vikur á leið Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem Sigga Ólafs, er ein af skipuleggjendunum bak við tónleika breska rapparans Skepta í Valshöllinni 1. júlí næstkomandi. Ekki nóg með að halda eina stærstu tónleika sumarsins heldur verður Sigga komin 35 vikur á leið þegar tónleikarnir fara fram. Lífið 26.6.2022 07:36
Svala Björgvins komin á fast Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir er komin með nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson, og segist vera mjög hamingjusöm. Parið hefur verið að stinga saman nefjum í nokkrar vikur og eru nú komin á fast. Lífið 25.6.2022 19:07
„Ég leyfi mér að dreyma“ Leikkonan og lífskúnstnerinn Katla Þórudóttir Njálsdóttir hefur vakið athygli fyrir sköpunargleði sína í íslensku samfélagi, meðal annars með þátttöku sinni í Söngvakeppni Sjónvarpsins og í hlutverki sínu í sjónvarpsseríunni Vitjanir. Katla leyfir sér að dreyma, reynir alltaf að hafa eitthvað að gera og reynir að hafa húmorinn í fyrirrúmi. Katla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 25.6.2022 11:30
„Þær voru bara lokaðar inni í kjallaraherbergi í marga daga og neglt fyrir gluggana“ Fréttakonan Alma Ómarsdóttir gerði heimildamynd Stúlkurnar frá Kleppjárnsreykjum þar sem hún skoðaði sérstaklega upptökuheimilið Kleppjárnsreyki sem var komið á laggirnar til þess að vista ungar stúlkur sem höfðu átt í samskiptum við hermenn á „ástandsárunum“ svokölluðu hér á Íslandi. Lífið 25.6.2022 06:00
Flipp festival: „Eitthvað sem sjaldan eða aldrei hefur sést á Íslandi“ Eyrún Ævarsdóttir fór sjálf í háskólanám í sirkuslistum og er listrænn stjórnandi Flipp festival sem er fyrsta íslenska sirkuslistahátíðinni. Hún fer fram um helgina í Elliðaárstöð í Elliðaárdal og í Hafnarþorpinu í Kolaportinu. Lífið 24.6.2022 20:30
„Ég er stærsti aðdáandi hennar“ Felix Bergsson og tengdadóttir hans Þuríður Blær Jóhannsdóttir tala saman inn á sögurnar um Ævintýri Freyju og Frikka sem Felix sjálfur er rithöfundurinn að og segir viðtökurnar hafa farið vonum framar. Lífið 24.6.2022 14:30
Brekkusöngurinn: „Það er sannur heiður að fá þetta verkefni“ Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins mun leiða brekkusönginn á Þjóðhátíð í ár. Hann er góðkunnur hátíðinni en hefur komið þar fram síðan 2016 og stýrði brekkusöngnum í fyrra fyrir tóma brekkuna. Lífið 24.6.2022 12:30
„Íslandi eða Mars?“: Bachelor stjarnan Michelle Young er á Íslandi eftir sambandsslitin Bachelor stjarnan Michelle Young, sem nýlega sleit trúlofun sinni við Nayte Olukoya eftir að hafa sagt já í raunveruleikaþáttunum, er komin til landsins. Michelle hefur birt myndir frá ferðinni á Instagram miðli sínum og virðist óviss hvort um Ísland eða Mars sé að ræða. Lífið 24.6.2022 12:01
Opnar sig um sjálfsvígstilraun: „Þetta er villa í hugarkerfinu!“ Það má segja að spákonan Sigga Kling hafi gert Gústa B kjaftstopp þegar hún svaraði spurninum í viðtalsliðnum Hitasætið í þættinum Veislan á FM957. Lífið 24.6.2022 11:32
„Krabbamein fer ekki í sumarfrí“ Þær Svanheiður Lóa Rafnsdóttir brjóstaskurðlæknir og yfirmaður brjóstamiðstöðvar Landspítalans og Ólöf Kristjana Bjarnadóttir, brjóstakrabbameinslæknir, vilja hvetja allar konur til þess að þekkja líkamann sinn vel, þreifa brjóstin reglulega og mæta í skoðun þegar kallið kemur. Lífið 24.6.2022 10:30
„Við erum komin til þess að hafa mök“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir og Sævar Eyjólfsson gengu nýlega í hjónaband þar sem dragdrottning í New York gaf þau saman eftir að hafa byrjað sambandið sitt í gegnum Tinder reikning vinkonu Siggu Daggar sem „matchaði“ við hann. Lífið 23.6.2022 21:30