Lífið Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Lífið 7.11.2022 12:30 Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31 Svaraði rétt þrátt fyrir að hafa aðeins séð brot af vísbendingunni Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þá tókust á lið Aftureldingar og Selfoss. Lífið 7.11.2022 10:31 Leysti ráðgátuna um sérkennilega nafnbreytingu Vöffluvagnsins Aðdáendum Vöffluvagnsins brá heldur betur í brún fyrr í dag. Nafni Facebook-síðu Vöffluvagnsins hafði skyndilega verið breytt í Halldor. Nafnbreytingin á sér eðlilegar skýringar. Lífið 6.11.2022 23:38 Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Jenný Kristínu Valberg, sem komst út úr ofbeldissambandi fyrir nokkrum árum með aðstoð Kvennaathvarfsins og starfar nú sem ráðgjafi og aðstoðar fólk í sömu stöðu. Lífið 6.11.2022 22:02 Stórmeistarinn gerir stólpagrín að íslenska bikarnum Stórmeistarinn Hikaru Nakamura frá Bandaríkjunum, sem vann heimsmeistaramótið í Fischer-skák hér á landi fyrir viku síðan, gerir stólpagrín að íslenska bikarnum. Lífið 6.11.2022 18:01 Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Lífið 6.11.2022 13:01 „Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Lífið 6.11.2022 10:00 Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Lífið 6.11.2022 09:01 Létu Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann skiptast á lögum Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann skiptust á lögum í Vetrarbingó Blökastsins. Jóhanna tók Án þín og Sverrir tók Is it true? Þau lögðu allt í sönginn og negldu lag hvors annars. Lífið 5.11.2022 21:15 Myndaveisla: BAND er hljómsveit sem er ekki hljómsveit „Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur. Lífið 5.11.2022 13:01 Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. Lífið 5.11.2022 12:01 Fréttakviss vikunnar: Nokkrar laufléttar spurningar um atburði vikunnar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 5.11.2022 08:00 Snjórinn fallinn á Dönsku kránni Eftirvænting ríkti í miðborginni skömmu fyrir klukkan níu í kvöld, þar sem jólabjórinn byrjaði að flæða á slaginu 20:59. Lífið 4.11.2022 21:04 Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. Lífið 4.11.2022 20:00 Bridget Jones gæti verið á leiðinni á hvíta tjaldið í fjórða sinn Aðdáendur gætu fengið að sjá meira af ævintýrum hinnar seinheppnu en elskulegu Bridget Jones. Helen Fielding, höfundur bókanna sem kvikmyndirnar vinsælu eru byggðar á, segir það vera í vinnslu að gera þriðju bókina að bíómynd. Lífið 4.11.2022 15:02 „Það var mjög kalt þetta kvöld“ „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Lífið 4.11.2022 13:30 Í ljósi sögunnar ekki allur Næsti þáttur af Í ljósi sögunnar kemur út seinna í þessum mánuði. Þrír mánuðir eru síðan síðasti þáttur kom út. Hörðustu aðdáendur hafa viðrað áhyggjur af því að útgáfu þáttarins hefði verið hætt. Lífið 4.11.2022 13:07 Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Lífið 4.11.2022 12:31 Segist hafa verið hótað líkamsmeiðingum og ekki upplifað sig öruggan Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Lífið 4.11.2022 11:30 Ítalskur Versace marmari út um allt Í Keflavík leynist fimm stjörnu hótelið Hótel Keflavík þar sem ítalskar marmaraflísar og einstök ítölsk Versace hönnun er að finna um allt hótelið. Lífið 4.11.2022 10:30 Nóvemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4.11.2022 09:00 Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. Lífið 4.11.2022 06:01 Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. Lífið 4.11.2022 06:01 « ‹ 211 212 213 214 215 216 217 218 219 … 334 ›
Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Lífið 7.11.2022 12:30
Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31
Svaraði rétt þrátt fyrir að hafa aðeins séð brot af vísbendingunni Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið á Stöð 2 en þá tókust á lið Aftureldingar og Selfoss. Lífið 7.11.2022 10:31
Leysti ráðgátuna um sérkennilega nafnbreytingu Vöffluvagnsins Aðdáendum Vöffluvagnsins brá heldur betur í brún fyrr í dag. Nafni Facebook-síðu Vöffluvagnsins hafði skyndilega verið breytt í Halldor. Nafnbreytingin á sér eðlilegar skýringar. Lífið 6.11.2022 23:38
Nauðsynlegt að það foreldri sem beitir ofbeldi leiti sér aðstoðar Oft getur reynst erfitt að komast út úr aðstæðum ofbeldis í nánum samböndum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Jenný Kristínu Valberg, sem komst út úr ofbeldissambandi fyrir nokkrum árum með aðstoð Kvennaathvarfsins og starfar nú sem ráðgjafi og aðstoðar fólk í sömu stöðu. Lífið 6.11.2022 22:02
Stórmeistarinn gerir stólpagrín að íslenska bikarnum Stórmeistarinn Hikaru Nakamura frá Bandaríkjunum, sem vann heimsmeistaramótið í Fischer-skák hér á landi fyrir viku síðan, gerir stólpagrín að íslenska bikarnum. Lífið 6.11.2022 18:01
Myndaveisla: „Mannlegur harmleikur og hugleiðing um réttlæti og hefnd“ Rithöfundurinn Skúli Sigurðsson var að gefa út sína fyrstu bók sem ber heitið Stóri bróðir. Hún er saga um hefnd, réttlæti, kærleika, missi, ofbeldi og gamlar syndir. Kápa bókarinnar er úr smiðju Ragnars Helga Ólafssonar. Lífið 6.11.2022 13:01
„Áreitið var það gígantískt að ég þurfti að fara einn upp í brekku“ Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Hann þykir með eindæmum kurteis og hefur ótrúlega mikinn áhuga á kvikmyndum. Gestur Einkalífsins í þessari viku er Ásgeir Kolbeinsson. Lífið 6.11.2022 10:00
Sækir innblástur í skinkur í Kringlunni Söngkonan Agnes Björt er þekkt fyrir stórbrotna sviðsframkomu og gefur aldrei eftir þegar það kemur að klæðaburði. Hún er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Lífið 6.11.2022 09:01
Létu Jóhönnu Guðrúnu og Sverri Bergmann skiptast á lögum Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann skiptust á lögum í Vetrarbingó Blökastsins. Jóhanna tók Án þín og Sverrir tók Is it true? Þau lögðu allt í sönginn og negldu lag hvors annars. Lífið 5.11.2022 21:15
Myndaveisla: BAND er hljómsveit sem er ekki hljómsveit „Meiksaga hljómsveitar sem á líklega ekki eftir að meika það og er í raun ekki hljómsveit,“ var frumsýnd á dögunum. Það er heimildamyndinni BAND í leikstjórn Álfrúnar Örnólfsdóttur. Lífið 5.11.2022 13:01
Vetrarbingó Blökastsins í beinni útsendingu í kvöld Vetrarbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20. Glæsilegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún, Halldór Gunnar og Sverrir Bergmann, sem taka lagið. Lífið 5.11.2022 12:01
Fréttakviss vikunnar: Nokkrar laufléttar spurningar um atburði vikunnar Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 5.11.2022 08:00
Snjórinn fallinn á Dönsku kránni Eftirvænting ríkti í miðborginni skömmu fyrir klukkan níu í kvöld, þar sem jólabjórinn byrjaði að flæða á slaginu 20:59. Lífið 4.11.2022 21:04
Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. Lífið 4.11.2022 20:00
Bridget Jones gæti verið á leiðinni á hvíta tjaldið í fjórða sinn Aðdáendur gætu fengið að sjá meira af ævintýrum hinnar seinheppnu en elskulegu Bridget Jones. Helen Fielding, höfundur bókanna sem kvikmyndirnar vinsælu eru byggðar á, segir það vera í vinnslu að gera þriðju bókina að bíómynd. Lífið 4.11.2022 15:02
„Það var mjög kalt þetta kvöld“ „Við viljum vera innblástur fyrir aðra til að láta vaða og lifa í núinu,“ segir hljómsveitin Karma Brigade. Meðlimir hennar eru þau Agla Bríet Bárudóttir, Jóhann Egill Jóhannsson, Steinunn Hildur Ólafsdóttir, Hlynur Sævarsson og Alexander F. Grybos og var hún stofnuð fyrir fimm árum síðan. Lífið 4.11.2022 13:30
Í ljósi sögunnar ekki allur Næsti þáttur af Í ljósi sögunnar kemur út seinna í þessum mánuði. Þrír mánuðir eru síðan síðasti þáttur kom út. Hörðustu aðdáendur hafa viðrað áhyggjur af því að útgáfu þáttarins hefði verið hætt. Lífið 4.11.2022 13:07
Biðja fólk um að hætta að skilja eftir sokka fyrir Dobby Aðdáendur Harry Potter myndanna hafa vinsamlegast verið beðnir um að hætta að skilja eftir sokka við gröf húsálfsins Dobby af umhverfisfulltrúum í Whales. Lífið 4.11.2022 12:31
Segist hafa verið hótað líkamsmeiðingum og ekki upplifað sig öruggan Ásgeir Kolbeinsson vakti fyrst athygli sem útvarpsmaður á FM957 en hefur síðan þá starfað sem sjónvarpsmaður, veitingamaður, rak skemmtistað og meðal annars flutt inn tónlistarmanninn Scooter. Lífið 4.11.2022 11:30
Ítalskur Versace marmari út um allt Í Keflavík leynist fimm stjörnu hótelið Hótel Keflavík þar sem ítalskar marmaraflísar og einstök ítölsk Versace hönnun er að finna um allt hótelið. Lífið 4.11.2022 10:30
Nóvemberspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa loks snúið aftur á Vísi. Sigga Kling mun birta stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 4.11.2022 09:00
Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert svo fylgin þér og þú leggur þig svo ofboðslega fram í því sem þú tekur að þér og þú nærð þar af leiðandi meiri árangri en margir. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, það er alltaf svo gaman að vera í kringum týpur eins og þig. Þú hefur þann dásamlega hæfileika að vera sögumaður og hafa svo heillandi nærveru. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þú ert ljúfur, blíður og talar við flestalla. Þú ert kurteis en átt það til að spýta bleki til þess að hrista upp í lífskokkteilnum til þess að fá aðra til þess að hreyfast eða anda. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, þitt blíða hressandi hjartalag getur átt dálítið erfitt þegar að Veröldin hristist og þótt að ekki allt hafi gengið nákvæmlega upp eins og þú vildir þá er samt mikill meirihluti atvika að ganga þér í hag. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í tímabil sem er svo magnað. Afstaða tunglanna er kannski ekki öllum í hag, en þú færð aukakraft til þess að leiðrétta það sem hefur verið gert rangt gagnvart þér. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það hafa hreinlega verið allskonar stuttmyndir, bæði hryllings og ástar svo það hefur verið einskonar vísindaskáldsaga. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn. Lífið 4.11.2022 06:01
Nóvemberspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þó það hafi raðast yfir andann þinn allskonar lægðir og hæðir, allt verður svo stórkostlegt eða alls ekki. Lífið 4.11.2022 06:01