Körfubolti Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 20:00 Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6.2.2024 14:30 „Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30 Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið. Körfubolti 6.2.2024 07:02 Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Körfubolti 5.2.2024 20:30 Íslendingar vöktu athygli í Boston og afneituðu LeBron James Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars kíkt á innslag frá Boston þar sem tveir íslenskir körfuboltaáhugamenn vöktu mikla athygli. Körfubolti 5.2.2024 16:31 „Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31 Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30 „Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31 Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Körfubolti 4.2.2024 23:00 Martin mataði félaga sína á stoðsendingum Martin Hermannsson átti sennilega sinn besta leik með Alba Berlín í dag eftir að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Martin gaf níu stoðsendingar og skoraði þrettán stig, sem er það mesta sem hann hefur náð í báðum tölfræðiflokkum hingað til. Körfubolti 4.2.2024 18:22 Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00 Körfuboltakvöld: Keyshawn Woods aftur á Krókinn Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 16.umferðina í Subway deild karla. Körfubolti 4.2.2024 08:00 Elvar Már stoðsendingahæstur í sigri PAOK Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur í sigri PAOK í grísku deildinni í dag. Körfubolti 3.2.2024 17:31 Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla. Körfubolti 3.2.2024 12:32 Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04 Russell Westbrook kominn með 25 þúsund stig Hinn síungi Russell Westbrook, leikmaður LA Clippers, er ekki dauður úr öllum æðum enn en hann komst í nótt í 25 þúsund stig skoruð samtals í NBA. Þá hefur hann ekki látið sitt eftir liggja í öðrum tölfræðiþáttum í gegnum tíðina. Körfubolti 3.2.2024 09:38 Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30 „Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“ Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni. Körfubolti 2.2.2024 21:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. Körfubolti 2.2.2024 21:09 Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Körfubolti 2.2.2024 14:01 Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. Körfubolti 2.2.2024 11:01 Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum. Körfubolti 2.2.2024 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Þór Þ. 94-104 | Þórsarar aftur á sigurbraut Álftanes og Þór Þorlákshöfn töpuðu bæði í síðustu umferð Subway-deildar karla. Þau mættust í Forsetahöllinni í kvöld og ljóst að bæði lið ætluðu sér að komast aftur á beinu brautina. Körfubolti 1.2.2024 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90. Körfubolti 1.2.2024 22:38 Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1.2.2024 22:02 Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. Körfubolti 1.2.2024 21:04 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 21:00 Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 20:57 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 334 ›
Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 6.2.2024 20:00
Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi. Körfubolti 6.2.2024 14:30
„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“ Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki. Körfubolti 6.2.2024 13:30
Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið. Körfubolti 6.2.2024 07:02
Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné. Körfubolti 5.2.2024 20:30
Íslendingar vöktu athygli í Boston og afneituðu LeBron James Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars kíkt á innslag frá Boston þar sem tveir íslenskir körfuboltaáhugamenn vöktu mikla athygli. Körfubolti 5.2.2024 16:31
„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“ Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum. Körfubolti 5.2.2024 14:31
Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30
„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“ Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar. Körfubolti 5.2.2024 12:31
Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Körfubolti 4.2.2024 23:00
Martin mataði félaga sína á stoðsendingum Martin Hermannsson átti sennilega sinn besta leik með Alba Berlín í dag eftir að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Martin gaf níu stoðsendingar og skoraði þrettán stig, sem er það mesta sem hann hefur náð í báðum tölfræðiflokkum hingað til. Körfubolti 4.2.2024 18:22
Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00
Körfuboltakvöld: Keyshawn Woods aftur á Krókinn Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 16.umferðina í Subway deild karla. Körfubolti 4.2.2024 08:00
Elvar Már stoðsendingahæstur í sigri PAOK Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur í sigri PAOK í grísku deildinni í dag. Körfubolti 3.2.2024 17:31
Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla. Körfubolti 3.2.2024 12:32
Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig. Körfubolti 3.2.2024 11:04
Russell Westbrook kominn með 25 þúsund stig Hinn síungi Russell Westbrook, leikmaður LA Clippers, er ekki dauður úr öllum æðum enn en hann komst í nótt í 25 þúsund stig skoruð samtals í NBA. Þá hefur hann ekki látið sitt eftir liggja í öðrum tölfræðiþáttum í gegnum tíðina. Körfubolti 3.2.2024 09:38
Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2.2.2024 22:30
„Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“ Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni. Körfubolti 2.2.2024 21:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. Körfubolti 2.2.2024 21:09
Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Körfubolti 2.2.2024 14:01
Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans. Körfubolti 2.2.2024 11:01
Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum. Körfubolti 2.2.2024 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Þór Þ. 94-104 | Þórsarar aftur á sigurbraut Álftanes og Þór Þorlákshöfn töpuðu bæði í síðustu umferð Subway-deildar karla. Þau mættust í Forsetahöllinni í kvöld og ljóst að bæði lið ætluðu sér að komast aftur á beinu brautina. Körfubolti 1.2.2024 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 95-90 | Meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Tindastóll vann nauman fimm stiga sigur er liðið tók á móti Breiðabliki í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 95-90. Körfubolti 1.2.2024 22:38
Maté: Eins og lélegur dómari í Bestu deildinni Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var ekki parsáttur með dómgæsluna eftir tap síns liðs gegn Keflavík í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 1.2.2024 22:02
Umfjöllun og viðtal: Haukar - Keflavík 93-104 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingar unnu góðan ellefu stiga sigur er liðið heimsótti Hauka í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-104. Körfubolti 1.2.2024 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 118-80 | Risasigur Grindvíkinga gegn andlausum Njarðvíkingum Grindavík vann stórsigur gegn andlausu liði Njarðvíkur í Smáranum í 16. umferð Subway deildar karla í kvöld. Lokaniðurstaða 118-80 eftir lítt spennandi leik þar sem Grindavík hélt öruggri forystu allan tímann. Körfubolti 1.2.2024 21:00
Umfjöllun: Höttur - Hamar 93-80 | Hvergerðingar enn án sigurs Höttur vann góðan 13 stiga sigur er liðið tóka á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 93-80. Körfubolti 1.2.2024 20:57