Íslenski boltinn Sam Hewson í Fylki Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag. Íslenski boltinn 11.10.2018 12:05 Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 11.10.2018 11:28 Ásmundur tekur við Fjölni Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni. Íslenski boltinn 10.10.2018 18:15 Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 10.10.2018 12:23 Jón Þór verður næsti landsliðsþjálfari kvenna Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson verður næsti landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.10.2018 16:07 Jón Þór hættur hjá Stjörnunni Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann komst að samkomulagi við félagið um starfslok. Íslenski boltinn 9.10.2018 15:51 Jón Þór og Ásthildur að taka við kvennalandsliðinu? Vefsíðan Fótbolti.net greindi frá því í kvöld að Jón Þór Hauksson og Ásthildur Helgadóttir eigi í viðræðum við KSÍ um að taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 8.10.2018 22:30 Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Íslenski boltinn 8.10.2018 06:00 Túfa búinn að semja við Grindavík Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni. Íslenski boltinn 6.10.2018 15:48 Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2018 14:30 Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. Íslenski boltinn 6.10.2018 14:03 Arnar Gunnlaugsson orðinn þjálfari Víkings Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari Víkings Reykjavíkur en hann semur til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 6.10.2018 11:57 Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 5.10.2018 14:55 Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33 Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4.10.2018 20:00 Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. Íslenski boltinn 4.10.2018 15:47 Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3.10.2018 20:00 Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. Íslenski boltinn 3.10.2018 15:00 Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. Íslenski boltinn 3.10.2018 11:30 Logi hættur í Víkinni Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram. Íslenski boltinn 3.10.2018 09:07 Jóhannes Karl og Guðmundur bestir í Inkasso-deildinni Stöð 2 Sport hefur í samstarfi við Inkasso valið þjálfara og leikmann ársins í Inkasso deild karla en ÍA og HK voru í tveimur efstu sætunum. Íslenski boltinn 2.10.2018 21:45 Atli Viðar: Stundir í þessu sem lifa með manni alla tíð Atli Viðar Björnsson tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Atli Viðar er sáttur með ákvörðunina og er stoltur af ótrúlegum ferli sínum. Íslenski boltinn 2.10.2018 20:00 Franski bakvörðurinn framlengir í Krikanum FH er byrjað að vinna í sínum leikmannahóp eftir að tímabilinu lauk í Pepsi-deildinni á laugardaginn en liðið endaði í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2018 17:28 Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Víkingar gætu tekið eitt ár til viðbótar á grasi í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2018 12:00 Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 11:00 Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:54 Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2.10.2018 08:00 Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:56 Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:00 Óli Palli hættur með Fjölni Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 13:54 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Sam Hewson í Fylki Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag. Íslenski boltinn 11.10.2018 12:05
Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 11.10.2018 11:28
Ásmundur tekur við Fjölni Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni. Íslenski boltinn 10.10.2018 18:15
Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 10.10.2018 12:23
Jón Þór verður næsti landsliðsþjálfari kvenna Skagamaðurinn Jón Þór Hauksson verður næsti landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 9.10.2018 16:07
Jón Þór hættur hjá Stjörnunni Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann komst að samkomulagi við félagið um starfslok. Íslenski boltinn 9.10.2018 15:51
Jón Þór og Ásthildur að taka við kvennalandsliðinu? Vefsíðan Fótbolti.net greindi frá því í kvöld að Jón Þór Hauksson og Ásthildur Helgadóttir eigi í viðræðum við KSÍ um að taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Íslenski boltinn 8.10.2018 22:30
Kristján: Hef ekki heyrt fólk tala um neitt annað Kristján Guðmundsson tók við Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn er hann skrifaði undir samning við Garðabæjarfélagið. Íslenski boltinn 8.10.2018 06:00
Túfa búinn að semja við Grindavík Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni. Íslenski boltinn 6.10.2018 15:48
Guðni Eiríksson ráðinn þjálfari kvennaliðs FH Guðni Eiríksson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 6.10.2018 14:30
Kristján Guðmundsson tekur við kvennaliði Stjörnunnar Kristján Guðmundsson er tekinn við kvennaliði Stjörnunnar í knattspyrnu en hann semur til tveggja ára. Íslenski boltinn 6.10.2018 14:03
Arnar Gunnlaugsson orðinn þjálfari Víkings Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari Víkings Reykjavíkur en hann semur til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 6.10.2018 11:57
Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 5.10.2018 14:55
Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33
Þórdís Edda: Stórt skref í að viðurkenna að ég hef sigrast á þunglyndinu Þórdís Edda Hjartardóttir markvörður Fylkis fékk í gær viðurkenningu sem besti leikmaðurinn í Inkasso-deild kvenna í fótbolta. Hún hætti um tíma í fótboltanum vegna þunglyndis. Þórdís er ófeimin að segja sögu sína. Íslenski boltinn 4.10.2018 20:00
Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. Íslenski boltinn 4.10.2018 15:47
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3.10.2018 20:00
Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. Íslenski boltinn 3.10.2018 15:00
Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. Íslenski boltinn 3.10.2018 11:30
Logi hættur í Víkinni Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram. Íslenski boltinn 3.10.2018 09:07
Jóhannes Karl og Guðmundur bestir í Inkasso-deildinni Stöð 2 Sport hefur í samstarfi við Inkasso valið þjálfara og leikmann ársins í Inkasso deild karla en ÍA og HK voru í tveimur efstu sætunum. Íslenski boltinn 2.10.2018 21:45
Atli Viðar: Stundir í þessu sem lifa með manni alla tíð Atli Viðar Björnsson tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Atli Viðar er sáttur með ákvörðunina og er stoltur af ótrúlegum ferli sínum. Íslenski boltinn 2.10.2018 20:00
Franski bakvörðurinn framlengir í Krikanum FH er byrjað að vinna í sínum leikmannahóp eftir að tímabilinu lauk í Pepsi-deildinni á laugardaginn en liðið endaði í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2.10.2018 17:28
Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Víkingar gætu tekið eitt ár til viðbótar á grasi í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2.10.2018 12:00
Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 11:00
Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:54
Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2.10.2018 08:00
Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:56
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1.10.2018 15:00
Óli Palli hættur með Fjölni Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 1.10.2018 13:54