Íslenski boltinn Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Íslenski boltinn 6.6.2020 16:30 Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56 Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:06 Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05 Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. Íslenski boltinn 6.6.2020 12:00 Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. Íslenski boltinn 6.6.2020 11:00 Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51 Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06 Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 17:00 „Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 7 daga: Þrjár markadrottningar horfnar á braut Þrjár af mestu markadrottningum úrvalsdeildar kvenna síðustu ár eru horfnar á braut en samtals hafa þær skorað 445 mörk í efstu deild. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:30 Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon segja frá eftirlætis mörkum sínum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:00 8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 12:00 Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00 Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Guðmundur Benediktsson, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson dásömuðu Rúnar Kristinsson í undirbúningsþætti fyrir Pepsi Max deildina. Íslenski boltinn 5.6.2020 09:00 Fjölskyldufaðirinn og Íslandsmeistarinn tengir lítið sem ekki neitt við tækninýjungar Markvörðurinn Beitir Ólafsson er ólíkur flestum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 23:00 „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:15 Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45 Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15 Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Blikakonur hafa endað síðustu sex tímabil í verðlaunasæti og eru farin að nálgast þau lið sem hafa verið lengst í einu meðal þeirra tveggja bestu í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:30 Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:00 9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994 Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá. Íslenski boltinn 4.6.2020 12:00 Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:30 Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00 Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00 Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. Íslenski boltinn 4.6.2020 08:00 Börn fædd 2005 eða síðar teljast ekki með á leikjunum í sumar Íslensk knattspyrnufélög þurfa ekki að gera ráð fyrir börnum fimmtán ára og yngri þegar þeir takmarka fjölda áhorfenda á leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 3.6.2020 14:30 Ellefu leikir í beinni þegar Pepsi Max deildirnar fara af stað Pepsi Max deildirnar fara af stað 12. og 13. júní næstkomandi og það verður mikið af beinum sjónvarpsútsendingum þessa fyrstu helgi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 3.6.2020 13:49 Pepsi Max kvenna eftir 9 daga: Meisturunum hefur ekki verið spá titlinum síðustu fjögur ár Það hefur ekki verið auðvelt að spá fyrir um það undanfarin ár hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2020 13:30 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Brynjar Ásgeir ekki með FH í sumar Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH, missir af öllu tímabilinu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu. Íslenski boltinn 6.6.2020 16:30
Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56
Vængir Júpiters og Hvíti Riddarinn áfram í bikarnum Tveimur leikjum er lokið í 1.umferð Mjólkurbikars karla en leikið er út um allt land í bikarnum í dag. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:06
Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05
Pepsi Max kvenna eftir 6 daga: Þrjár landsliðskonur snúa heim og hafa allar orðið meistarar Pepsi Max deild kvenna fær 233 landsleikja innspýtingu í sumar þegar þrjá reynslumiklar landsliðskonur snúa aftur heim og engin þeirra fór í Íslandsmeistaralið Vals sem ætti að gera deildina enn meira spennandi. Íslenski boltinn 6.6.2020 12:00
Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. Íslenski boltinn 6.6.2020 11:00
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:51
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5.6.2020 21:06
Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 17:00
„Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 7 daga: Þrjár markadrottningar horfnar á braut Þrjár af mestu markadrottningum úrvalsdeildar kvenna síðustu ár eru horfnar á braut en samtals hafa þær skorað 445 mörk í efstu deild. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:30
Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon segja frá eftirlætis mörkum sínum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2020 13:00
8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár. Íslenski boltinn 5.6.2020 12:00
Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5.6.2020 10:00
Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Guðmundur Benediktsson, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson dásömuðu Rúnar Kristinsson í undirbúningsþætti fyrir Pepsi Max deildina. Íslenski boltinn 5.6.2020 09:00
Fjölskyldufaðirinn og Íslandsmeistarinn tengir lítið sem ekki neitt við tækninýjungar Markvörðurinn Beitir Ólafsson er ólíkur flestum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 23:00
„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:15
Úr búskap yfir í Íslandsmeistaraliðs Vals Fyrrum Íslandsmeistari ákvað að einbeita sér að búskap í vetur. Er nú gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 4.6.2020 15:45
Castillion að öllum líkindum á leiðinni í Árbæinn á nýjan leik Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion mun að öllum líkindum spila með Fylki í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 14:15
Pepsi Max kvenna eftir 8 daga: Blikakonur í verðlaunasæti síðan 2014 Blikakonur hafa endað síðustu sex tímabil í verðlaunasæti og eru farin að nálgast þau lið sem hafa verið lengst í einu meðal þeirra tveggja bestu í sögu deildarinnar. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:30
Segir að Jordan KA-liðsins gæti lent í vandræðum án Pippen Hallgrímur Mar Steingrímsson verður að draga vagninn fyrir KA í sumar þrátt fyrir að félagi hans, Elfar Árni Aðalsteinsson, verði fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Íslenski boltinn 4.6.2020 13:00
9 dagar í Pepsi Max: Enginn búinn að ná Eiði Smára síðan að hann tók metið 1994 Eiður Smári Guðjohnsen setti tvö aldursmet í efstu deild fyrir 26 árum síðan. Annað þeirra féll strax sama sumar en hitt á hann ennþá. Íslenski boltinn 4.6.2020 12:00
Þorkell Máni: KR-ingar taka fram hjartastuðtækið og verja titilinn Annar sérfræðinganna spáði KR Íslandsmeistaratitlinum annað árið í röð en hinn sérfræðingurinn vildi alls ekki spá KR titlinum. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:30
Elsti útileikmaður deildarinnar vinnur við jáeindaskannann Helgi Valur Daníelsson er elstur allra útispilara í Pepsi Max-deild karla. Hann fékk nóg af fótbolta og hætti í þrjú ár. Helgi nýtti tímann til að klára að nám í lyfja- og efnafræði og fékk vinnu við nýja jáeindaskannann á Landsspítalanum þegar hann kom aftur heim. Íslenski boltinn 4.6.2020 11:00
Pepsi Max-spáin: Sama sagan í Árbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 4.6.2020 10:00
Brynjólfur um nafnabreytinguna: „Aldrei notað eða verið kallaður Darri“ Það er ekki bara leikstíll Breiðabliks sem mun breytast milli ára heldur hefur einn leikmaður liðsins ákveðið að breyta nafni sínu. Íslenski boltinn 4.6.2020 08:00
Börn fædd 2005 eða síðar teljast ekki með á leikjunum í sumar Íslensk knattspyrnufélög þurfa ekki að gera ráð fyrir börnum fimmtán ára og yngri þegar þeir takmarka fjölda áhorfenda á leiki sína í sumar. Íslenski boltinn 3.6.2020 14:30
Ellefu leikir í beinni þegar Pepsi Max deildirnar fara af stað Pepsi Max deildirnar fara af stað 12. og 13. júní næstkomandi og það verður mikið af beinum sjónvarpsútsendingum þessa fyrstu helgi Íslandsmótsins í knattspyrnu 2020. Íslenski boltinn 3.6.2020 13:49
Pepsi Max kvenna eftir 9 daga: Meisturunum hefur ekki verið spá titlinum síðustu fjögur ár Það hefur ekki verið auðvelt að spá fyrir um það undanfarin ár hvaða lið verður Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2020 13:30