Handbolti „Reynslunni ríkari í dag“ Gísli Þorgeir Kristjánsson á góðar minningar úr Ólympíuhöllinni í München en hann sneri aftur þangað í dag, á æfingu vegna fyrsta leiks á EM í handbolta sem er við Serbíu á morgun. Handbolti 11.1.2024 14:30 „Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Handbolti 11.1.2024 13:01 Myndir: Einar með húfu og Skítamórall á fyrstu æfingu Eftirvæntingin leyndi sér ekki á fyrstu æfingu strákanna okkar í Ólympíuhöllinni í Münhen í morgun, daginn fyrir fyrsta leik á EM í handbolta, en létt var yfir mannskapnum. Handbolti 11.1.2024 11:30 Ómar Ingi: Gísli átti skilið að fá styttuna Ómar Ingi Magnússon, lykilmaður íslenska handboltalandsliðsins, segir að það komi ekki almennilega í ljós fyrr en á móti Serbum á morgun hver sé nákvæmlega staðan á íslenska liðinu í dag. Handbolti 11.1.2024 10:30 Viktor Gísli ekki með á æfingu Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er ekki með á æfingu í München nú í morgunsárið, daginn fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta. Hann er veikur. Handbolti 11.1.2024 09:18 Ekki bara leikur: Eruð þið frægari en Björk? Vísir birtir í dag fyrsta þáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. Handbolti 11.1.2024 09:00 Spálíkan telur líkur á íslensku gulli á EM: „Möguleikinn er til staðar“ Líklegast þykir að Ísland endi í sjöunda til tólfta sæti á Evrópumótinu í handbolta þetta árið. Þetta leiða niðurstöður spálíkans Peter O'Donoghue, prófessors við Háskólann í Reykjavík í ljós. Líkurnar á því að liðið standi uppi sem Evrópumeistari eru taldar afar litlar en möguleikinn er þó til staðar. Handbolti 11.1.2024 08:31 „Held að allir viti að við eigum stóra drauma“ Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta eru mættir til München og sinna í dag lokaundirbúningnum fyrir fyrsta leik á EM – rimmuna mikilvægu við Serbíu á morgun. Handbolti 11.1.2024 08:00 Aðalsteinn látinn taka poka sinn hjá Minden GWD Minden hefur tilkynnt starfslok þjálfarans Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann mun láta af störfum þegar í stað og aðstoðarþjálfarinn Aaron Ziercke tekur við. Handbolti 10.1.2024 22:17 Metfjöldi sá Sviss steinliggja fyrir Þjóðverjum Gestgjafaþjóð Evrópumótsins í handbolta, Þýskaland, fór létt með sinn fyrsta leik gegn Sviss á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf í kvöld. Heimamenn unnu öruggan þrettán marka sigur, 27-14. Handbolti 10.1.2024 21:27 Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. Handbolti 10.1.2024 19:35 Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. Handbolti 10.1.2024 18:32 Myndasyrpa frá fyrstu æfingu landsliðsins í München Íslenska karlalandsliðið er mætt til æfinga í München fyrir Evrópumótið í handbolta. Allir leikmenn liðsins tóku þátt í æfingu dagsins, fyrsti leikur í riðlakeppninni fer fram á föstudag gegn Serbíu. Handbolti 10.1.2024 18:06 Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag í HR stofunni. Handbolti 10.1.2024 13:15 2 dagar í EM: Næstbesta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti þegar liðið spilaði um verðlaun á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir 22 árum síðan. Handbolti 10.1.2024 12:01 Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. Handbolti 10.1.2024 10:00 „Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. Handbolti 10.1.2024 09:00 Utan vallar: Væntingar mínar til einstakra landsliðsmanna á EM Átján leikmenn eru mættir til Þýskalands til að spila fyrir Íslands hönd á EM í handbolta 2024. Hverjar eru væntingar til þeirra fyrir mótið? Hér er reynt að svara því. Handbolti 10.1.2024 08:00 Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. Handbolti 10.1.2024 07:01 Alfreð gæti verið án síns reyndasta manns allt EM Patrick Groetzki, hægri hornamaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins, missir að öllum líkindum af Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 9.1.2024 18:30 Besta sætið: „Alls konar viðvörunarbjöllur klingja“ Nýtt hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, hefur göngu sína í dag. EM í handbolta er í brennidepli í fyrsta þættinum. Handbolti 9.1.2024 13:01 3 dagar í EM: Þriðja besta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið náði sínum þriðja besta árangri í sögu Evrópukeppni karla í handbolta á mótinu í Danmörku fyrir tíu árum síðan. Handbolti 9.1.2024 12:01 Ekki hægt að kaupa treyjur en lausn í boði í München Þau sem vilja versla sér íslenska handboltalandsliðstreyju áður en Ísland hefur keppni á EM á föstudaginn geta sem stendur aðeins keypt markmannstreyjuna. Fleiri treyjur verða þó til sölu í Þýskalandi. Handbolti 9.1.2024 10:01 Nota gervigreind til að berjast gegn svindli á EM í handbolta Það verður enn erfiðara en áður fyrir óprúttna aðila að komast upp með hagræðingu úrslita á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í vikunni. Handbolti 9.1.2024 09:01 Danir grínast með að Ísland vilji bara silfur Gullverðlaunin eru frátekin á Evrópumóti karla í handbolta í janúar, fyrir Danmörku. Hin liðin vilja þess vegna bara silfur. Handbolti 9.1.2024 08:29 Fjalla um reiða strákinn Björgvin sem varð að fyrirmynd Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í forsíðuviðtali á vef handknattleikssambands Evrópu, í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst á morgun, þar sem hann ræðir um leið sína frá því að vera „reitt barn“ að því að verða fyrirmynd sem gæti hjálpað öðrum. Handbolti 9.1.2024 07:29 Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-37 | Fundu lausnir í Linz Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann Austurríki, 30-37, í seinni vináttulandsleik þjóðanna. Þetta var síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Serbum á föstudaginn. Handbolti 8.1.2024 19:00 Vantar einn í íslenska hópinn í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Handbolti 8.1.2024 15:02 Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Handbolti 8.1.2024 14:00 4 dagar í EM: Fjórða besta Evrópumót strákanna okkar Evrópumótinu í handbolta árið 2022 verður alltaf minnst fyrir áhrifa kórónuveirunnar og alla þá leikmenn íslenska landsliðsins sem enduðu í sóttkví. Frammistaðan var því ótrúleg miðað við allt mótlætið sem liðið þurfti að berjast í gegnum þessar vikur sem mótið stóð yfir. Handbolti 8.1.2024 12:00 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
„Reynslunni ríkari í dag“ Gísli Þorgeir Kristjánsson á góðar minningar úr Ólympíuhöllinni í München en hann sneri aftur þangað í dag, á æfingu vegna fyrsta leiks á EM í handbolta sem er við Serbíu á morgun. Handbolti 11.1.2024 14:30
„Hef verið að bíða eftir símtalinu um að mamma sé dáin“ Það er margt sem fer í gegnum huga Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar er hann undirbýr sig fyrir landsleik. Handbolti 11.1.2024 13:01
Myndir: Einar með húfu og Skítamórall á fyrstu æfingu Eftirvæntingin leyndi sér ekki á fyrstu æfingu strákanna okkar í Ólympíuhöllinni í Münhen í morgun, daginn fyrir fyrsta leik á EM í handbolta, en létt var yfir mannskapnum. Handbolti 11.1.2024 11:30
Ómar Ingi: Gísli átti skilið að fá styttuna Ómar Ingi Magnússon, lykilmaður íslenska handboltalandsliðsins, segir að það komi ekki almennilega í ljós fyrr en á móti Serbum á morgun hver sé nákvæmlega staðan á íslenska liðinu í dag. Handbolti 11.1.2024 10:30
Viktor Gísli ekki með á æfingu Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er ekki með á æfingu í München nú í morgunsárið, daginn fyrir fyrsta leik Íslands á EM í handbolta. Hann er veikur. Handbolti 11.1.2024 09:18
Ekki bara leikur: Eruð þið frægari en Björk? Vísir birtir í dag fyrsta þáttinn af „Ekki bara leikur“ sem er þríleikur Björgvins Páls Gústavssonar landsliðsmarkvarðar um lífið sem leikmaður á stórmóti. Handbolti 11.1.2024 09:00
Spálíkan telur líkur á íslensku gulli á EM: „Möguleikinn er til staðar“ Líklegast þykir að Ísland endi í sjöunda til tólfta sæti á Evrópumótinu í handbolta þetta árið. Þetta leiða niðurstöður spálíkans Peter O'Donoghue, prófessors við Háskólann í Reykjavík í ljós. Líkurnar á því að liðið standi uppi sem Evrópumeistari eru taldar afar litlar en möguleikinn er þó til staðar. Handbolti 11.1.2024 08:31
„Held að allir viti að við eigum stóra drauma“ Bjarki Már Elísson og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta eru mættir til München og sinna í dag lokaundirbúningnum fyrir fyrsta leik á EM – rimmuna mikilvægu við Serbíu á morgun. Handbolti 11.1.2024 08:00
Aðalsteinn látinn taka poka sinn hjá Minden GWD Minden hefur tilkynnt starfslok þjálfarans Aðalsteins Eyjólfssonar. Hann mun láta af störfum þegar í stað og aðstoðarþjálfarinn Aaron Ziercke tekur við. Handbolti 10.1.2024 22:17
Metfjöldi sá Sviss steinliggja fyrir Þjóðverjum Gestgjafaþjóð Evrópumótsins í handbolta, Þýskaland, fór létt með sinn fyrsta leik gegn Sviss á Merkur Spiel-Arena í Düsseldorf í kvöld. Heimamenn unnu öruggan þrettán marka sigur, 27-14. Handbolti 10.1.2024 21:27
Dreymir um medalíu og líst vel á líkurnar Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni eins og hann er alla jafnan kallaður, gaf sig til tals við fréttamann eftir æfingu landsliðsins í München í dag. Handbolti 10.1.2024 19:35
Öruggur sigur Frakka í fyrsta leik mótsins Evrópumótið í handbolta hófst formlega í dag. Frakkland spilaði fyrsta leik og vann þar öruggan 39-29 sigur á Norður-Makedóníu. Handbolti 10.1.2024 18:32
Myndasyrpa frá fyrstu æfingu landsliðsins í München Íslenska karlalandsliðið er mætt til æfinga í München fyrir Evrópumótið í handbolta. Allir leikmenn liðsins tóku þátt í æfingu dagsins, fyrsti leikur í riðlakeppninni fer fram á föstudag gegn Serbíu. Handbolti 10.1.2024 18:06
Patrekur og Ásgeir spáðu í EM-spilin Háskólinn í Reykjavík hitaði upp fyrir EM í handbolta sem hefst í dag í HR stofunni. Handbolti 10.1.2024 13:15
2 dagar í EM: Næstbesta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið komst í fyrsta sinn í undanúrslit á Evrópumóti þegar liðið spilaði um verðlaun á Evrópumótinu í Svíþjóð fyrir 22 árum síðan. Handbolti 10.1.2024 12:01
Besta sætið: „Við eigum að stefna á gullið“ Strákarnir í íþróttahlaðvarpinu Besta sætinu voru allir á því að Ísland ætti að mæta með kassann úti á EM og setja markið hátt. Handbolti 10.1.2024 10:00
„Stórmót í handbolta er svona 60 prósent þjáning“ Á morgun mun Vísir birta fyrsta hlutann af nýjum þáttum landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar sem hann kallar „Ekki bara leikur“. Í þáttunum hleypir Björgvin Páll almenningi nær sér en áður og útskýrir á einlægan hátt hvernig það er að taka þátt á stórmóti í handbolta. Handbolti 10.1.2024 09:00
Utan vallar: Væntingar mínar til einstakra landsliðsmanna á EM Átján leikmenn eru mættir til Þýskalands til að spila fyrir Íslands hönd á EM í handbolta 2024. Hverjar eru væntingar til þeirra fyrir mótið? Hér er reynt að svara því. Handbolti 10.1.2024 08:00
Sjáðu fótboltavöll verða að stærstu handboltahöll sögunnar á mettíma Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með tveimur leikjum þar sem sett verður áhorfendamet á handboltaleik þar sem búið er að breyta fótboltavelli í stærstu handboltahöll sögunnar. Handbolti 10.1.2024 07:01
Alfreð gæti verið án síns reyndasta manns allt EM Patrick Groetzki, hægri hornamaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins, missir að öllum líkindum af Evrópumótinu í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 9.1.2024 18:30
Besta sætið: „Alls konar viðvörunarbjöllur klingja“ Nýtt hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, hefur göngu sína í dag. EM í handbolta er í brennidepli í fyrsta þættinum. Handbolti 9.1.2024 13:01
3 dagar í EM: Þriðja besta Evrópumót strákanna okkar Íslenska landsliðið náði sínum þriðja besta árangri í sögu Evrópukeppni karla í handbolta á mótinu í Danmörku fyrir tíu árum síðan. Handbolti 9.1.2024 12:01
Ekki hægt að kaupa treyjur en lausn í boði í München Þau sem vilja versla sér íslenska handboltalandsliðstreyju áður en Ísland hefur keppni á EM á föstudaginn geta sem stendur aðeins keypt markmannstreyjuna. Fleiri treyjur verða þó til sölu í Þýskalandi. Handbolti 9.1.2024 10:01
Nota gervigreind til að berjast gegn svindli á EM í handbolta Það verður enn erfiðara en áður fyrir óprúttna aðila að komast upp með hagræðingu úrslita á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í vikunni. Handbolti 9.1.2024 09:01
Danir grínast með að Ísland vilji bara silfur Gullverðlaunin eru frátekin á Evrópumóti karla í handbolta í janúar, fyrir Danmörku. Hin liðin vilja þess vegna bara silfur. Handbolti 9.1.2024 08:29
Fjalla um reiða strákinn Björgvin sem varð að fyrirmynd Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er í forsíðuviðtali á vef handknattleikssambands Evrópu, í aðdraganda Evrópumótsins sem hefst á morgun, þar sem hann ræðir um leið sína frá því að vera „reitt barn“ að því að verða fyrirmynd sem gæti hjálpað öðrum. Handbolti 9.1.2024 07:29
Umfjöllun: Austurríki - Ísland 30-37 | Fundu lausnir í Linz Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann Austurríki, 30-37, í seinni vináttulandsleik þjóðanna. Þetta var síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst á miðvikudaginn. Fyrsti leikur Íslendinga er gegn Serbum á föstudaginn. Handbolti 8.1.2024 19:00
Vantar einn í íslenska hópinn í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður skipað sautján leikmönnum í dag, í seinni vináttuleiknum við Austurríki í undirbúningi sínum fyrir EM. Handbolti 8.1.2024 15:02
Allt að verða klárt fyrir heimsmetið Opnunarleikir Evrópumeistaramótsins í handbolta verða sögulegir því þeir verður spilaður inn á fótboltaleikvangi. Handbolti 8.1.2024 14:00
4 dagar í EM: Fjórða besta Evrópumót strákanna okkar Evrópumótinu í handbolta árið 2022 verður alltaf minnst fyrir áhrifa kórónuveirunnar og alla þá leikmenn íslenska landsliðsins sem enduðu í sóttkví. Frammistaðan var því ótrúleg miðað við allt mótlætið sem liðið þurfti að berjast í gegnum þessar vikur sem mótið stóð yfir. Handbolti 8.1.2024 12:00