Handbolti Erfið staða hjá FH eftir tap á heimavelli FH er í erfiðum málum í annarri umferð EHF bikarsins eftir fimm marka tap á heimavelli í fyrri leik sínum við norska liðið Arendal. Handbolti 6.10.2019 18:32 Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 24-28| Tvö rauð spjöld í enn einu tapi HK HK er enn án stiga í Olís deild karla eftir fjögurra marka tap gegn KA í kvöld. Elías Már Halldórsson þjálfari liðsins fékk beint rautt spjald í leiknum. Handbolti 6.10.2019 18:30 Stjarnan enn með fullt hús Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Stjörnukonur unnu ÍBV í Vestmanneyjum í dag. Handbolti 6.10.2019 18:15 Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2019 15:50 PSG bauð Barcelona Karabatic en Spánarmeistararnir sögðu nei Franska stórstjarnan, Nikola Karabatic, virðist ekki vera í náðinni hjá PSG því forráðamenn franska liðsins buðu hann til Barcelona á dögunum. Handbolti 6.10.2019 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 18-33 | Valur niðurlægði Hauka á Ásvöllum Valur hélt sigurgöngunni áfram með sigri á Haukum í stórleik umferðarinnar. Haukar sáu aldrei til sólar í leiknum og eru enn án stiga í deildinni Handbolti 5.10.2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 26-25 | Aftureldingar tryggði sér sigurinn á lokasekúndunni Guðmundur Árni Ólafsson skoraði sigurmark Aftureldingar með flautumarki. Handbolti 5.10.2019 18:15 Vandræðalaust hjá Fram í Mosfellsbæ Fram lenti í engum vandræðum með Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2019 16:22 Erfið staða Íslandsmeistaranna eftir fyrri leikinn gegn Malmö Selfoss er sex mörkum undir eftir fyrri leikinn gegn Malmö. Handbolti 5.10.2019 15:50 Fimmtíu prósent markvarsla hjá Viktori Gísla í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði markinu er GOG vann tveggja marka sigur á Skanderborg, 29-27, í danska handboltanum í dag. Handbolti 5.10.2019 15:43 Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. Handbolti 5.10.2019 09:30 Fyrsti sigur KA/Þórs kom gegn HK KA/Þór vann eins marks sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 4.10.2019 20:33 Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Íslendingalið Álaborgar vann þriggja marka sigur á Lemvig-Thyborön í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.10.2019 18:08 Rúnar næststoðsendingahæstur í Danmörku Rúnar Kárason hefur farið vel af stað með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 3.10.2019 22:00 Þægilegt hjá Guðjóni Vali og PSG Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu þriggja marka sigur á Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.10.2019 20:26 Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ljóst er að Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu. Handbolti 3.10.2019 10:45 Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik Handbolti 2.10.2019 19:29 Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2019 19:08 Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.10.2019 18:10 Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 22:45 Aron skoraði fjögur í sigri Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.10.2019 20:33 Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. Handbolti 1.10.2019 20:15 ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Handbolti 1.10.2019 15:00 Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. Handbolti 1.10.2019 12:00 Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. Handbolti 1.10.2019 11:00 Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 10:00 Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. Handbolti 1.10.2019 09:00 Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 08:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. Handbolti 30.9.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. Handbolti 30.9.2019 21:45 « ‹ 318 319 320 321 322 323 324 325 326 … 334 ›
Erfið staða hjá FH eftir tap á heimavelli FH er í erfiðum málum í annarri umferð EHF bikarsins eftir fimm marka tap á heimavelli í fyrri leik sínum við norska liðið Arendal. Handbolti 6.10.2019 18:32
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA 24-28| Tvö rauð spjöld í enn einu tapi HK HK er enn án stiga í Olís deild karla eftir fjögurra marka tap gegn KA í kvöld. Elías Már Halldórsson þjálfari liðsins fékk beint rautt spjald í leiknum. Handbolti 6.10.2019 18:30
Stjarnan enn með fullt hús Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Stjörnukonur unnu ÍBV í Vestmanneyjum í dag. Handbolti 6.10.2019 18:15
Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 6.10.2019 15:50
PSG bauð Barcelona Karabatic en Spánarmeistararnir sögðu nei Franska stórstjarnan, Nikola Karabatic, virðist ekki vera í náðinni hjá PSG því forráðamenn franska liðsins buðu hann til Barcelona á dögunum. Handbolti 6.10.2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 18-33 | Valur niðurlægði Hauka á Ásvöllum Valur hélt sigurgöngunni áfram með sigri á Haukum í stórleik umferðarinnar. Haukar sáu aldrei til sólar í leiknum og eru enn án stiga í deildinni Handbolti 5.10.2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Valur 26-25 | Aftureldingar tryggði sér sigurinn á lokasekúndunni Guðmundur Árni Ólafsson skoraði sigurmark Aftureldingar með flautumarki. Handbolti 5.10.2019 18:15
Vandræðalaust hjá Fram í Mosfellsbæ Fram lenti í engum vandræðum með Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2019 16:22
Erfið staða Íslandsmeistaranna eftir fyrri leikinn gegn Malmö Selfoss er sex mörkum undir eftir fyrri leikinn gegn Malmö. Handbolti 5.10.2019 15:50
Fimmtíu prósent markvarsla hjá Viktori Gísla í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson lokaði markinu er GOG vann tveggja marka sigur á Skanderborg, 29-27, í danska handboltanum í dag. Handbolti 5.10.2019 15:43
Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. Handbolti 5.10.2019 09:30
Fyrsti sigur KA/Þórs kom gegn HK KA/Þór vann eins marks sigur á HK í Olísdeild kvenna í kvöld. Handbolti 4.10.2019 20:33
Álaborg styrkti stöðuna á toppnum Íslendingalið Álaborgar vann þriggja marka sigur á Lemvig-Thyborön í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 4.10.2019 18:08
Rúnar næststoðsendingahæstur í Danmörku Rúnar Kárason hefur farið vel af stað með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 3.10.2019 22:00
Þægilegt hjá Guðjóni Vali og PSG Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris Saint-Germain unnu þriggja marka sigur á Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.10.2019 20:26
Gestur sleit krossband í annað sinn á rúmu ári Ljóst er að Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki meira með Aftureldingu á tímabilinu. Handbolti 3.10.2019 10:45
Bjarki sló Arnór út úr bikarnum Rhein-Neckar Löwen er komið áfram í þýska bikarnum í handbolta eftir sigur á Göppingen í framlengdum leik. Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo slógu Arnór Þór Gunnarsson og félaga í Bergischer úr leik Handbolti 2.10.2019 19:29
Tólf íslensk mörk í sigri Kristianstad Íslendingarnir í liði Kristianstad fóru mikinn í eins marks sigri á Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.10.2019 19:08
Rúnar með stórleik í Íslendingaslag Rúnar Kárason átti stórleik fyrir Ribe-Esbjerg í sigri á Skjern í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.10.2019 18:10
Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn KA-menn voru með mikinn viðbúnað vegna heimsóknar ÍR-inga í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 22:45
Aron skoraði fjögur í sigri Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.10.2019 20:33
Bjarki Már í liði umferðarinnar Íslenski landsliðsmaðurinn fór mikinn með Lemgo gegn Minden. Handbolti 1.10.2019 20:15
ÍR með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir: Fjórði sigurleikurinn á síðustu leiktíð kom 17. desember ÍR hefur byrjað af miklum krafti í Olís-deild karla en Breiðhyltingar eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Handbolti 1.10.2019 15:00
Seinni bylgjan: „Glórulaust hjá dómurunum og Bjarna Ófeigi“ Einar Ingi Hrafnsson fékk rautt spjald í leik FH og Aftureldingar sem sérfræðingar Seinni bylgjunnar töldu rangan dóm. Handbolti 1.10.2019 12:00
Seinni bylgjan: Leikmennirnir sem eiga mest inni og hvaða lið er draumaliðið að þjálfa Spekingarnir fengu þrjár erfiðar spurningar í Lokaskotinu í gær. Handbolti 1.10.2019 11:00
Seinni bylgjan: Algjörlega út í hött að Stjarnan hafi ekki unnið Fjölni Stjarnan hefur ekki farið vel af stað í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 10:00
Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Seinni bylgjan fór yfir atvikið umdeilda úr leik FH og Aftureldingar. Handbolti 1.10.2019 09:00
Seinni bylgjan: „Hann er tveir metrar og á ekki séns í sirkúsinn“ Valsmenn eru með þrjú stig af átta mögulegum í Olís-deild karla. Handbolti 1.10.2019 08:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍR 27-32 | ÍR-ingar setjast á toppinn ÍR hefur unnið alla þrjá leiki sína í Olís-deild karla á meðan KA er með tvö stig af sex mögulegum. Handbolti 30.9.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 25-26 | Eyjamenn enn með fullt hús stiga eftir dramatískan sigur á Hlíðarenda Kári Kristján Kristjánsson tryggði ÍBV sigur á Val á Hlíðarenda. Handbolti 30.9.2019 21:45
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti