Handbolti KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16.10.2021 17:27 Haukar í frábærum málum fyrir seinni leikinn Haukar heimsóttu kýpverska liðið Parnassos Strovolou í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna, en Haukar fara með 11 marka forskot í seinni leikinn eftir stórsigur, 25-14. Handbolti 16.10.2021 16:57 Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24 KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15.10.2021 17:43 Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41 Rúnar ósáttur við bannið: Ömurlegt að menn giski á allt hið versta frá mér Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV, er afar ósáttur með bannið sem hann var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn KA á laugardaginn. Handbolti 14.10.2021 15:06 Sigrar hjá Kielce og Montpellier Łomża Vive Kielce og Montpellier unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 13.10.2021 22:00 Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13.10.2021 21:00 Aron skoraði tvö í naumum sigri Álaborgar Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson sneri aftur í lið Álaborgar í eins marks sigri á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 34-33. Handbolti 13.10.2021 18:30 Benedikt Gunnar var tíu af tíu og fékk líka tíu í einkunn Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson átti frábæran leik þegar Valur vann sjö marka sigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 13.10.2021 14:48 „Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01 Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30 Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13.10.2021 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 32-25 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK. Þetta var annar sigur Vals á nýliðum á síðustu þremur dögum. Valur átti góðan kafla um miðjan seinni hálfleik og vann á endanum sannfærandi sigur 32-25. Handbolti 12.10.2021 22:30 Atli Ævar frá fram yfir áramót Enn bætist á meiðslalista handknattleiksliðs Selfoss, en línumaðurinn reyndi, Atli Ævar Ingólfsson, verður að öllum líkindum ekki með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hann fór í aðgerð á hné. Handbolti 12.10.2021 22:00 Eina með Gaupa: Bjargvættur handboltans í Eyjum veðjaði á heimafólkið Guðjón Guðmundsson verður með reglulegan dagskrárlið í Seinni bylgjunni í vetur og í gær var frumsýnd nýjasta Eina innslagið hans Gaupa þar sem hann ræddi við Magnús Bragason, hótelstjóra og bjargvætt handboltans í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.10.2021 11:30 Elín Jóna valin í úrvalsliðið Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Handbolti 12.10.2021 07:31 Patrekur: Að vinna á móti Haukum er ekki sjálfgefið Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur eftir sigur á Haukum í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Eftir erfiða byrjun komu Stjörnumenn til baka og unnu leikinn 30-28. Handbolti 11.10.2021 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-30 | Gestirnir unnu í æsispennandi leik Deildarmeistarar Hauka tóku á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur 30-28 gestunum úr Garðabæ í vil í hörkuleik. Handbolti 11.10.2021 21:15 Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11.10.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:30 Stjörnumenn spila sinn fyrsta deildarleik í 24 daga í kvöld Stjarnan er eitt af þremur liðum í Olís deild karla í handbolta með fullt hús stiga. Ólíkt hinum tveimur þá hefur Stjarnan aðeins spilað einn leik. Garðbæingar tvöfalda þá tölu í Hafnarfirðinum í kvöld. Handbolti 11.10.2021 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 22:56 Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44 Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06 „Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 10.10.2021 19:04 Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43 Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 18:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 17:42 Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42 « ‹ 194 195 196 197 198 199 200 201 202 … 334 ›
KA/Þór áfram í Evrópubikarkeppninni Íslandsmeistarar KA/Þór og Kósovómeistarar KHF Istogu áttust við í annað sinn á tveim dögum í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór vann fyrri leikinn með fjórum mörkum, og eftir þriggja marka sigur í dag, 37-34, er liðið komið áfram. Handbolti 16.10.2021 17:27
Haukar í frábærum málum fyrir seinni leikinn Haukar heimsóttu kýpverska liðið Parnassos Strovolou í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. Þetta var fyrri leikur liðanna, en Haukar fara með 11 marka forskot í seinni leikinn eftir stórsigur, 25-14. Handbolti 16.10.2021 16:57
Aron skoraði sjö í naumum sigri Fjórir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, og í tveimur þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Arnon Pálmarsson skorai sjö mörk þegar að Álaborg sigraði Skjern með einu marki, 27-26, og Viktor Gísli Hallgrímsson stóð vaktina í marki GOG sem vann fimm marka sigur gegn TMS Ringsted, 36-31. Handbolti 16.10.2021 16:24
KA/Þór með fjögurra marka sigur í fyrsta Evrópuleiknum Íslandsmeistarar KA/Þórs heimsóttu Kósovómeistara KHF Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag. KA/Þór reyndist sterkari aðilinn á lokakaflanum og vann að lokum góðan fjögurra marka sigur, 26-22. Handbolti 15.10.2021 17:43
Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41
Rúnar ósáttur við bannið: Ömurlegt að menn giski á allt hið versta frá mér Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV, er afar ósáttur með bannið sem hann var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn KA á laugardaginn. Handbolti 14.10.2021 15:06
Sigrar hjá Kielce og Montpellier Łomża Vive Kielce og Montpellier unnu góða sigra í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 13.10.2021 22:00
Umfjöllun: FH - Víkingur 31-24 | Stigalausir nýliðar töpuðu í Krikanum FH tók á móti nýliðum Víkings í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta. Eftir jafnan fyrri hálfleik stungu heimamenn af í síðari hálfleik og unnu sjö marka sigur, lokatölur 31-24. Handbolti 13.10.2021 21:00
Aron skoraði tvö í naumum sigri Álaborgar Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson sneri aftur í lið Álaborgar í eins marks sigri á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 34-33. Handbolti 13.10.2021 18:30
Benedikt Gunnar var tíu af tíu og fékk líka tíu í einkunn Valsmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson átti frábæran leik þegar Valur vann sjö marka sigur á HK í Olís-deild karla í handbolta í gær. Handbolti 13.10.2021 14:48
„Ástin blómstraði“ inn á vellinum í Olís-deildinni Seinni bylgjan tók sérstaklega fyrir samskipti tveggja leikmanna í leik ÍBV og KA í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. Leikmennirnir eru Einar Rafn Eiðsson hjá KA og Dagur Arnarsson hjá ÍBV. Handbolti 13.10.2021 14:01
Aron snýr aftur til leiks Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er að komast í gang eftir að hafa meiðst í upphafi leiktíðar. Búast má við því að hann spili með Aalborg í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 13.10.2021 12:30
Robbi Gunn um Haukana og Guðmund Braga: Ég bara skil þetta ekki Seinni bylgjan er búin að tala mikið um Guðmund Braga Ástþórsson á þessu tímabili og ekki af ástæðulausu því strákurinn, sem er ekki pláss fyrir í Haukum, hefur spilað mjög vel með liði Aftureldingar. Handbolti 13.10.2021 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 32-25 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann sjö marka sigur á nýliðum HK. Þetta var annar sigur Vals á nýliðum á síðustu þremur dögum. Valur átti góðan kafla um miðjan seinni hálfleik og vann á endanum sannfærandi sigur 32-25. Handbolti 12.10.2021 22:30
Atli Ævar frá fram yfir áramót Enn bætist á meiðslalista handknattleiksliðs Selfoss, en línumaðurinn reyndi, Atli Ævar Ingólfsson, verður að öllum líkindum ekki með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hann fór í aðgerð á hné. Handbolti 12.10.2021 22:00
Eina með Gaupa: Bjargvættur handboltans í Eyjum veðjaði á heimafólkið Guðjón Guðmundsson verður með reglulegan dagskrárlið í Seinni bylgjunni í vetur og í gær var frumsýnd nýjasta Eina innslagið hans Gaupa þar sem hann ræddi við Magnús Bragason, hótelstjóra og bjargvætt handboltans í Vestmannaeyjum. Handbolti 12.10.2021 11:30
Elín Jóna valin í úrvalsliðið Ísland á fulltrúa í úrvalsliði fyrstu tveggja umferðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna í handbolta. Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð sig betur en markverðirnir í hinum 23 liðunum að mati EHF. Handbolti 12.10.2021 07:31
Patrekur: Að vinna á móti Haukum er ekki sjálfgefið Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í handbolta var sáttur eftir sigur á Haukum í 3. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Eftir erfiða byrjun komu Stjörnumenn til baka og unnu leikinn 30-28. Handbolti 11.10.2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 28-30 | Gestirnir unnu í æsispennandi leik Deildarmeistarar Hauka tóku á móti Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatölur 30-28 gestunum úr Garðabæ í vil í hörkuleik. Handbolti 11.10.2021 21:15
Þjálfari Gróttu eftir grátlegt tap: „Djöfull langar mig að blóta“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vægast sagt ósáttur með eins marks tap sinna manna gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leiknum lauk með 24-23 sigri gestanna. Handbolti 11.10.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-24 | Gestirnir unnu nauman sigur á Seltjarnarnesi Fram kom sér upp í fjórða sæti Olís deildar karla eftir eins marks sigur á Gróttu 24-23 í Hertz-höllinni fyrr í kvöld. Grótta er enn án stiga eftir fyrstu þrjár umferðir deildarinnar. Handbolti 11.10.2021 19:30
Stjörnumenn spila sinn fyrsta deildarleik í 24 daga í kvöld Stjarnan er eitt af þremur liðum í Olís deild karla í handbolta með fullt hús stiga. Ólíkt hinum tveimur þá hefur Stjarnan aðeins spilað einn leik. Garðbæingar tvöfalda þá tölu í Hafnarfirðinum í kvöld. Handbolti 11.10.2021 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 24-26 | Fyrsti sigur Aftureldingar á tímabilinu Afturelding sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar að liðið heimsótti Selfyssinga í Set-höllina í Olís-deild kara í kvöld. Lokatölur 26-24, en Selfyssingar hafa nú tapað þrem af fyrstu fjórum leikjum sínum. Handbolti 10.10.2021 22:56
Halldór Jóhann: „Við spiluðum bara lélegan seinni hálfleik“ Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var eðlilega svekktur eftir tveggja marka tap sinna manna gegn Aftureldingu. Honum fannst vanta upp á meira framlag frá fleiri leikmönnum þegar átt er við lið sem er jafn gott og Afturelding. Handbolti 10.10.2021 21:44
Arnar: Ómetanlegt fyrir okkur að hafa þessar eldri drottningar með Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var að vonum sáttur eftir sigurinn á Serbíu í undankeppni EM 2022 í dag. Handbolti 10.10.2021 19:06
„Eðlilegt að gefa rautt spjald þó að mér finnist brotið sem slíkt ekki gróft“ Rúnar Kárason, leikmaður ÍBV í Olís-deild karla í handbolta, var eðlilega ánægður með sigur liðsins gegn KA. Liðið hefur nú unnið alla þrjá leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 10.10.2021 19:04
Elín Jóna: Skulduðum áhorfendum að vinna þennan leik Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði fjórtán skot (fjörutíu prósent) þegar Ísland sigraði Serbíu, 23-21, í undankeppni EM 2022 í kvöld. Handbolti 10.10.2021 18:43
Umfjöllun: Ísland - Serbía 23-21 | Frábær sigur á Serbum Ísland vann tveggja marka sigur á Serbíu, 23-21, í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2022. Handbolti 10.10.2021 18:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 35-31 | ÍBV með fullt hús stiga eftir sigur á KA ÍBV lyfti sér á topp Olís-deildarinnar með góðum fjögurra marka sigri gegn KA í dag, 35-31. Handbolti 10.10.2021 17:42
Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42