Handbolti Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30 Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. Handbolti 7.3.2023 15:01 Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. Handbolti 7.3.2023 13:31 Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. Handbolti 7.3.2023 12:31 Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00 Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30 Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00 Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. Handbolti 6.3.2023 20:30 Búinn að vinna alla leikina eftir vonbrigðin með Íslandi á HM Danska liðið Fredericia er heldur betur að njóta góðs að því að íslenski þjálfari liðsins hefur ýmislegt að sanna eftir erfitt heimsmeistaramót. Handbolti 6.3.2023 10:30 Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. Handbolti 6.3.2023 09:18 Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59 Viggó skoraði sjö í þriðja sigri Leipzig í röð Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var næstmarkahæsti maður vallarins er Leipzig vann sterkan þriggja marka sigur gegn Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-34. Handbolti 5.3.2023 18:05 Gísli Þorgeir frábær í sigri á Refunum frá Berlín Ríkjandi meistarar Magdeburg tóku á móti toppliði Füchse Berlín í stórleik þýska handboltans í dag. Fór það svo að Magdeburg vann með fimm marka mun, lokatölur 34-29. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær liði heimamanna. Handbolti 5.3.2023 15:00 Seinni bylgjan: Hver er þetta? „Ég ætla að setja ykkur í smá þraut. Þið fáið að sjá myndir og þið eigið bara að giska, þetta er einfalt, hver er þetta,“ sagði Stefán Árni Pálsson þegar hann kynnti nýjan lið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Hvort liðurinn sé kominn til að vera er annað mál. Handbolti 5.3.2023 09:30 Janus og Sigvaldi einu stigi frá deildarmeistaratitlinum Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28. Handbolti 4.3.2023 20:33 „Við vorum kannski að flýta okkur full mikið “ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum, 26-29 gegn B-liði Noregs er liðin mættust á Ásvöllum í dag. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var svekktur í leikslok. Handbolti 4.3.2023 18:38 Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur B 26-29 | Íslensku stelpurnar köstuðu frá sér sjö marka forskoti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti B-liði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í dag, 26-29. Þetta var í annað skipti á þrem dögum sem liðin mætast, en íslensku stelpurnar máðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Handbolti 4.3.2023 18:14 Frábær leikur Arons dugði ekki gegn lærisveinum Guðmundar Aron Pálmarsson átti frábæran leik fyrir Álaborg þegar liðið mátti þola eins marks tap á útivelli gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia, lokatölur 29-28. Handbolti 4.3.2023 16:45 Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 4.3.2023 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. Handbolti 3.3.2023 23:08 Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Hörður 32-25 | Fallið blasir við Ísfirðingum Afturelding vann góðan sigur á botnliði Harðar í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið var í Mosfellsbæ þar sem heimamann réðu lögum og lofum í afar tíðinda litlum leik. Lokatölur 32-25. Handbolti 3.3.2023 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. Handbolti 3.3.2023 22:16 „Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51 „Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. Handbolti 3.3.2023 21:46 Geta unnið tuttugasta heimaleikinn í röð á Íslandsmótinu í kvöld Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld þegar þeir fá Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda og gengi liðsins í Origo höllinni síðustu mánuði segir okkur að það séu miklar líkur á heimasigri. Handbolti 3.3.2023 16:00 Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.3.2023 14:30 ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. Handbolti 3.3.2023 13:30 Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3.3.2023 12:30 Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. Handbolti 3.3.2023 11:01 Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Handbolti 3.3.2023 10:00 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30
Ragnar fékk að hætta hjá Haukum Ragnar Hermannsson hefur látið gott heita sem þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum. Hann óskaði sjálfur eftir því að hætta, af persónulegum ástæðum. Handbolti 7.3.2023 15:01
Þórir hrifinn af íslenska liðinu og segir möguleikana gegn Ungverjum ágæta Þórir Hergeirsson telur Íslendinga eiga ágætis möguleika gegn Ungverjum í umspili um sæti á HM á þessu ári. Handbolti 7.3.2023 13:31
Íslandsheimsóknin besti túr sem þær norsku hafa farið í Þórir Hergeirsson segir Norðmenn hæstánægða með heimsókn B-landsliðs síns til Íslands um helgina. Handbolti 7.3.2023 12:31
Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00
Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30
Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00
Stefán hættir með Fram eftir tímabilið Stefán Arnarson mun hætta þjálfun Fram í Olís-deild kvenna í handbolta þegar tímabilinu lýkur. Stefán hefur þjálfað Fram í níu ár. Handbolti 6.3.2023 20:30
Búinn að vinna alla leikina eftir vonbrigðin með Íslandi á HM Danska liðið Fredericia er heldur betur að njóta góðs að því að íslenski þjálfari liðsins hefur ýmislegt að sanna eftir erfitt heimsmeistaramót. Handbolti 6.3.2023 10:30
Skipti Guðmundar Hólmars í Hauka staðfest Handboltamaðurinn Guðmundur Hólmar Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hauka. Hann gengur í raðir liðsins frá Selfossi eftir tímabilið. Handbolti 6.3.2023 09:18
Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59
Viggó skoraði sjö í þriðja sigri Leipzig í röð Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson var næstmarkahæsti maður vallarins er Leipzig vann sterkan þriggja marka sigur gegn Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 31-34. Handbolti 5.3.2023 18:05
Gísli Þorgeir frábær í sigri á Refunum frá Berlín Ríkjandi meistarar Magdeburg tóku á móti toppliði Füchse Berlín í stórleik þýska handboltans í dag. Fór það svo að Magdeburg vann með fimm marka mun, lokatölur 34-29. Gísli Þorgeir Kristjánsson var frábær liði heimamanna. Handbolti 5.3.2023 15:00
Seinni bylgjan: Hver er þetta? „Ég ætla að setja ykkur í smá þraut. Þið fáið að sjá myndir og þið eigið bara að giska, þetta er einfalt, hver er þetta,“ sagði Stefán Árni Pálsson þegar hann kynnti nýjan lið í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Hvort liðurinn sé kominn til að vera er annað mál. Handbolti 5.3.2023 09:30
Janus og Sigvaldi einu stigi frá deildarmeistaratitlinum Þrátt fyrir að enn séu fjórar umferðir eftir af norsku deildinni í handbolta eru Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í verðandi ofurliðinu Kolstad aðeins einu stigi frá norska deildarmeistaratitlinum eftir öruggan tólf marka sigur gegn Drammen í kvöld, 40-28. Handbolti 4.3.2023 20:33
„Við vorum kannski að flýta okkur full mikið “ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum, 26-29 gegn B-liði Noregs er liðin mættust á Ásvöllum í dag. Arnar Pétursson, þjálfari Íslands, var svekktur í leikslok. Handbolti 4.3.2023 18:38
Umfjöllun og myndir: Ísland - Noregur B 26-29 | Íslensku stelpurnar köstuðu frá sér sjö marka forskoti Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola þriggja marka tap er liðið tók á móti B-liði Noregs í vináttuleik á Ásvöllum í dag, 26-29. Þetta var í annað skipti á þrem dögum sem liðin mætast, en íslensku stelpurnar máðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik. Handbolti 4.3.2023 18:14
Frábær leikur Arons dugði ekki gegn lærisveinum Guðmundar Aron Pálmarsson átti frábæran leik fyrir Álaborg þegar liðið mátti þola eins marks tap á útivelli gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia, lokatölur 29-28. Handbolti 4.3.2023 16:45
Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 4.3.2023 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍR 32-30 | Selfyssingar enn í baráttunni um heimavallarétt Selfoss vann mikilvægan tveggja marka sigur er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 32-30. Sigurinn þýðir að Selfyssingar eru enn í harðri baráttu um eitt af efstu fjórum sætum deildarinnar, en ÍR-ingar færast nær falli. Handbolti 3.3.2023 23:08
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Hörður 32-25 | Fallið blasir við Ísfirðingum Afturelding vann góðan sigur á botnliði Harðar í 18. umferð Olís-deildar karla. Leikið var í Mosfellsbæ þar sem heimamann réðu lögum og lofum í afar tíðinda litlum leik. Lokatölur 32-25. Handbolti 3.3.2023 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valur er deildarmeistari í Olís-deild karla árið 2023. Þetta var staðfest í kvöld með sigri heimamanna í Val á Gróttu í 18. umferð deildarinnar. Leiknum lauk með ellefu marka sigri Valsmanna, en aldrei var í raun spurning hvor megin sigurinn myndi enda í kvöld. Lokatölur 32-21. Handbolti 3.3.2023 22:16
„Þetta var torsóttur sigur“ Selfyssingar sigruðu ÍR á Selfossi í kvöld 32-30. Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, var sáttur með tveggja marka sigur og halda Selfyssingar áfram að klífa upp töfluna. Selfyssingar leiddu gott sem allan leikinn en náðu aldrei að slíta sig frá baráttuglöðum ÍR-ingum. Handbolti 3.3.2023 21:51
„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. Handbolti 3.3.2023 21:46
Geta unnið tuttugasta heimaleikinn í röð á Íslandsmótinu í kvöld Valsmenn geta orðið deildarmeistarar í kvöld þegar þeir fá Gróttu í heimsókn á Hlíðarenda og gengi liðsins í Origo höllinni síðustu mánuði segir okkur að það séu miklar líkur á heimasigri. Handbolti 3.3.2023 16:00
Óðinn næstmarkahæstur í Evrópudeildinni Þrátt fyrir að missa af einum leik var Óðinn Þór Ríkharðsson næstmarkahæsti leikmaður riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.3.2023 14:30
ÍBV átti að vinna FH með tíu mörkum samkvæmt xG tölfræðinni Samkvæmt xG-tölfræðinni átti ÍBV að vinna FH í gær með tíu marka mun. FH-ingar unnu hins vegar leikinn á parketinu með þriggja marka mun, 27-24. Handbolti 3.3.2023 13:30
Geta orðið fljótastir að vinna deildarmeistaratitilinn í 24 ár Valsmenn geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sigri á Gróttu á Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 3.3.2023 12:30
Óðinn um markið ótrúlega úr hornkastinu: „Reyni þetta aldrei aftur“ Óðinn Þór Ríkharðsson segir að það hafi lengi blundað í sér að reyna að skora úr hornkasti eins og hann gerði í Evrópudeildinni í handbolta á dögunum. Handbolti 3.3.2023 11:01
Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Handbolti 3.3.2023 10:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti