Enski boltinn

„Versti leikur okkar á leiktíðinni“

Arsenal þurfti að þola annað tap sitt í röð í ensku úrvalsdeildinni er Fulham vann 2-1 sigur á liðinu á Craven Cottage í dag. Knattspyrnustjóri Arsenal segir leikinn hafa verið afar slakan af hálfu hans manna.

Enski boltinn

„Þetta er nú­tíma­víta­spyrna“

Töluverð umræða hefur skapast eftir vítspyrnudóma í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sean Dyche knattspyrnustjóri Everton sagði vítadóminn í leik liðsins gegn Manchester City hafa verið furðulegan. 

Enski boltinn

Argur yfir reglunum eftir að Stones meiddist

Meiðsli John Stones „líta ekki vel út“ að sögn knattspyrnustjóra Manchester City, Pep Guardiola, en Stones fór meiddur af velli í fyrri hálfleik í 3-1 sigrinum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld.

Enski boltinn

Madueke bjargaði jólunum fyrir Chelsea

Lundúnaliðin Chelsea og Crystal Palace mættust á Stamford Bridge í kvöld en gestirnir í Palace höfðu ekki unnið í sjö deildarleikjum í röð og fögnuðu síðast sigri í ensku úrvalsdeildinni 4. nóvember síðastliðinn. Það varð engin breyting á því í kvöld.

Enski boltinn