Enski boltinn Mo Salah ætlar að vinna titla með Liverpool á næstu leiktíð Mohamed Salah heitir því að berjast af öllum kröftum fyrir Liverpool á næstu leiktíð og það er ekki hægt að sjá það að hann sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 21.5.2024 15:31 Rashford líka skilinn eftir heima Marcus Rashford verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi í sumar. Enskir fjölmiðlar segja frá því að Gareth Southgate ætli að skilja sóknarmanninn eftir heima. Enski boltinn 21.5.2024 12:37 Sagður vera búinn að henda Henderson út úr enska landsliðinu Jordan Henderson verður ekki með Englendingum á Evrópumótinu í fótbolta í sumar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla. Enski boltinn 21.5.2024 12:01 Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. Enski boltinn 20.5.2024 23:31 Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2024 21:30 Liverpool staðfestir komu Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest að hinn hollenski Arne Slot verði næsti þjálfari liðsins. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 20.5.2024 17:36 Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Enski boltinn 20.5.2024 16:31 Dagný framlengir samning sinn við West Ham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. Enski boltinn 20.5.2024 15:01 Mikel Arteta missti af möguleikanum Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Enski boltinn 20.5.2024 12:52 Klopp: Ulla konan mín mun segja mér hvað við erum að fara að gera Jürgen Klopp kvaddi Liverpool í gær og fullvissaði alla um það að hann væri með engin plön um endurkomu í þjálfun. Enski boltinn 20.5.2024 12:32 23 ára og búinn að vinna deildina oftar en Rooney, Agüero og Terry Phil Foden kórónaði stórkostlegt tímabil sitt í gær með tveimur mörkum í lokaleik Manchester City á móti West Ham. Mörkin tryggðu liðinu 3-1 sigur og enska meistaratitilinn fjórða árið í röð. Enski boltinn 20.5.2024 11:46 Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Enski boltinn 20.5.2024 10:31 Mark Quansah fyrir Liverpool bætti markametið Aldrei áður hafa verið skoruð eins mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni eins og á tímabilinu sem lauk í gær. Enski boltinn 20.5.2024 10:16 Þetta gerðist í lokaumferðinni í enska | City meistari og Jóhann Berg kvaddi Alls voru 37 mörk skoruð í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Manchester City tryggði sér titilinn fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum. Enski boltinn 19.5.2024 17:15 Skytturnar gerðu sitt en horfa samt á eftir titlinum Arsenal vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið þurfti á sigri að halda til að halda titilvonum sínum á lífi, en sigur Manchester City þýðir að Arsenal þarf að gera sér annað sæti að góðu. Enski boltinn 19.5.2024 14:30 Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.5.2024 13:00 Klopp segir að Liverpool verði í góðum höndum hjá Slot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að eftirmaður sinn, Arne Slot, muni gera góða hluti hjá félaginu. Enski boltinn 19.5.2024 11:30 Ten Hag segir United í betri stöðu en fyrir ári Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé í betri stöðu en fyrir ári síðan. Enski boltinn 19.5.2024 10:30 Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. Enski boltinn 18.5.2024 17:17 Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 18.5.2024 16:08 De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 18.5.2024 14:54 Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.5.2024 14:30 Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 18.5.2024 12:00 Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Enski boltinn 18.5.2024 11:22 Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 18.5.2024 10:20 Meiðslapésarnir fara frá Liverpool Liverpool mun ekki bjóða Thiago og Joel Matip samningsframlengingu að tímabilinu loknu. Enski boltinn 17.5.2024 16:30 Slot staðfestir að hann taki við Liverpool Hollendingurinn Arne Slot staðfesti í dag að hann myndi taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool af Þjóðverjanum Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 17.5.2024 15:47 Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30 Klopp enn fúll út í Maddison eftir að Liverpool missti af titlinum 2019 James Maddison er ekki á jólakortalista Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Þjóðverjinn hefur ekki enn fyrirgefið honum atvik fyrir fimm árum. Enski boltinn 17.5.2024 08:00 Leeds í úrslit um sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United er komið í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Norwich City í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en í kvöld var aldrei spurning um hvort liðið væri á leið á Wembley. Enski boltinn 16.5.2024 21:05 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 334 ›
Mo Salah ætlar að vinna titla með Liverpool á næstu leiktíð Mohamed Salah heitir því að berjast af öllum kröftum fyrir Liverpool á næstu leiktíð og það er ekki hægt að sjá það að hann sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 21.5.2024 15:31
Rashford líka skilinn eftir heima Marcus Rashford verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í fótbolta í Þýskalandi í sumar. Enskir fjölmiðlar segja frá því að Gareth Southgate ætli að skilja sóknarmanninn eftir heima. Enski boltinn 21.5.2024 12:37
Sagður vera búinn að henda Henderson út úr enska landsliðinu Jordan Henderson verður ekki með Englendingum á Evrópumótinu í fótbolta í sumar samkvæmt heimildum erlendra fjölmiðla. Enski boltinn 21.5.2024 12:01
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. Enski boltinn 20.5.2024 23:31
Tuchel daðrar við Man United og Chelsea Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel virðist hafa mikinn áhuga á að snúa aftur til Englands en hann stýrði Chelsea frá janúar 2021 til síðla árs 2022. Hann er nú orðaður við Manchester United sem og Chelsea á nýjan leik. Enski boltinn 20.5.2024 21:30
Liverpool staðfestir komu Slot Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur staðfest að hinn hollenski Arne Slot verði næsti þjálfari liðsins. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Enski boltinn 20.5.2024 17:36
Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Enski boltinn 20.5.2024 16:31
Dagný framlengir samning sinn við West Ham Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Þetta eru frábærar fréttir fyrir West Ham og íslenska landsliðið. Enski boltinn 20.5.2024 15:01
Mikel Arteta missti af möguleikanum Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Enski boltinn 20.5.2024 12:52
Klopp: Ulla konan mín mun segja mér hvað við erum að fara að gera Jürgen Klopp kvaddi Liverpool í gær og fullvissaði alla um það að hann væri með engin plön um endurkomu í þjálfun. Enski boltinn 20.5.2024 12:32
23 ára og búinn að vinna deildina oftar en Rooney, Agüero og Terry Phil Foden kórónaði stórkostlegt tímabil sitt í gær með tveimur mörkum í lokaleik Manchester City á móti West Ham. Mörkin tryggðu liðinu 3-1 sigur og enska meistaratitilinn fjórða árið í röð. Enski boltinn 20.5.2024 11:46
Guardiola um framtíðina: Nær því að hætta en vera áfram Pep Guardiola gerði Manchcester City að Englandsmeisturum fjórða árið í röð í gær og jafnfram í sjötta sinn á sjö árum. Hann ræddi framtíð sína hjá félaginu eftir 3-1 sigur á West Ham í lokaumferðinni. Enski boltinn 20.5.2024 10:31
Mark Quansah fyrir Liverpool bætti markametið Aldrei áður hafa verið skoruð eins mörg mörk í ensku úrvalsdeildinni eins og á tímabilinu sem lauk í gær. Enski boltinn 20.5.2024 10:16
Þetta gerðist í lokaumferðinni í enska | City meistari og Jóhann Berg kvaddi Alls voru 37 mörk skoruð í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Manchester City tryggði sér titilinn fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum. Enski boltinn 19.5.2024 17:15
Skytturnar gerðu sitt en horfa samt á eftir titlinum Arsenal vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið þurfti á sigri að halda til að halda titilvonum sínum á lífi, en sigur Manchester City þýðir að Arsenal þarf að gera sér annað sæti að góðu. Enski boltinn 19.5.2024 14:30
Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.5.2024 13:00
Klopp segir að Liverpool verði í góðum höndum hjá Slot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að eftirmaður sinn, Arne Slot, muni gera góða hluti hjá félaginu. Enski boltinn 19.5.2024 11:30
Ten Hag segir United í betri stöðu en fyrir ári Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé í betri stöðu en fyrir ári síðan. Enski boltinn 19.5.2024 10:30
Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. Enski boltinn 18.5.2024 17:17
Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 18.5.2024 16:08
De Zerbi hættir hjá Brighton Roberto De Zerbi yfirgefur Brighton eftir tímabilið. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn gegn Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn 18.5.2024 14:54
Foden valinn bestur á Englandi Phil Foden hjá Manchester City var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 18.5.2024 14:30
Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 18.5.2024 12:00
Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Enski boltinn 18.5.2024 11:22
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 18.5.2024 10:20
Meiðslapésarnir fara frá Liverpool Liverpool mun ekki bjóða Thiago og Joel Matip samningsframlengingu að tímabilinu loknu. Enski boltinn 17.5.2024 16:30
Slot staðfestir að hann taki við Liverpool Hollendingurinn Arne Slot staðfesti í dag að hann myndi taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool af Þjóðverjanum Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 17.5.2024 15:47
Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30
Klopp enn fúll út í Maddison eftir að Liverpool missti af titlinum 2019 James Maddison er ekki á jólakortalista Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Þjóðverjinn hefur ekki enn fyrirgefið honum atvik fyrir fimm árum. Enski boltinn 17.5.2024 08:00
Leeds í úrslit um sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United er komið í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Norwich City í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en í kvöld var aldrei spurning um hvort liðið væri á leið á Wembley. Enski boltinn 16.5.2024 21:05