Enski boltinn Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.9.2020 12:00 Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Enski boltinn 13.9.2020 10:30 Arsenal að selja bikarhetjuna til Aston Villa Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Aston Villa í argentínska markvörðinn Emiliano Martinez. Enski boltinn 13.9.2020 07:00 Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.9.2020 22:30 Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. Enski boltinn 12.9.2020 21:30 Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2020 21:08 Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool Enski boltinn 12.9.2020 18:25 Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Enski boltinn 12.9.2020 16:30 Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 12.9.2020 16:05 Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. Enski boltinn 12.9.2020 13:25 Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. Enski boltinn 12.9.2020 11:45 Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. Enski boltinn 11.9.2020 20:41 Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Enski boltinn 11.9.2020 15:00 Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. Enski boltinn 11.9.2020 13:30 Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00 Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30 Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Enski boltinn 11.9.2020 07:00 Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. Enski boltinn 10.9.2020 23:00 Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. Enski boltinn 10.9.2020 14:30 Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Enski boltinn 10.9.2020 10:30 Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. Enski boltinn 10.9.2020 09:00 Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00 „Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. Enski boltinn 9.9.2020 22:45 Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. Enski boltinn 9.9.2020 20:30 Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. Enski boltinn 9.9.2020 11:30 Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 8.9.2020 20:25 Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45 Stjörnurnar halda áfram að flykkjast til Englands Einn besti leikmaður heims undanfarin ár er gengin í raðir Manchester City á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2020 15:30 Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 8.9.2020 12:30 Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Enski boltinn 8.9.2020 11:30 « ‹ 240 241 242 243 244 245 246 247 248 … 334 ›
Sagði Van Dijk hafi gert mistökin því hann hafi verið of hrokafullur Virgil van Dijk var allt í öllu er Liverpool vann 4-3 sigur á Leeds í rosalegum leik í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 13.9.2020 12:00
Vesen á Greenwood sem heldur áfram að koma sér á forsíðurnar Mason Greenwood, framherji Manchester United og enska landsliðsins, hefur aftur komið sér á forsíður ensku dagblaðanna. Enski boltinn 13.9.2020 10:30
Arsenal að selja bikarhetjuna til Aston Villa Arsenal hefur samþykkt kauptilboð Aston Villa í argentínska markvörðinn Emiliano Martinez. Enski boltinn 13.9.2020 07:00
Bielsa: Höfðum yfirhöndina á löngum köflum Marcelo Bielsa var hreykinn af sínu liði þrátt fyrir tap gegn Englandsmeisturunum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.9.2020 22:30
Klopp hrósar frammistöðu Leeds í hástert Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir sjö marka leik á Anfield í dag. Enski boltinn 12.9.2020 21:30
Nýju mennirnir tryggðu Newcastle sigur á West Ham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12.9.2020 21:08
Hófu titilvörnina á sigri í sjö marka leik Boðið var upp á sjö marka veislu á Anfield í dag þegar nýliðar Leeds heimsóttu Englandsmeistara Liverpool Enski boltinn 12.9.2020 18:25
Maguire heldur fyrirliðabandinu þrátt fyrir lætin í Grikklandi Harry Maguire verður áfram fyrirliði Manchester United á komandi leiktíð þrátt fyrir óeirðirnar í Grikklandi í sumar. Enski boltinn 12.9.2020 16:30
Maðurinn sem vill komast burt tryggði Palace stigin þrjú Crystal Palace byrjar tímabilið af krafti en þeir unnu góðan 1-0 heimasigur á Southampton í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 12.9.2020 16:05
Arsenal byrjar af krafti Arsenal byrjar ensku úrvalsdeildina af krafti en þeir unnu 3-0 útisigur á Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þetta árið. Enski boltinn 12.9.2020 13:25
Allir voru með City eða Liverpool í efsta sætinu nema einn sem setti United á toppinn Enska úrvalsdeildin hefst aftur í dag eftir stutta pásu. Fyrsti leikur deildarinnar er Lundúnarslagurinn á milli Fulham og Arsenal en stórleikur dagsins er á milli Liverpool og Leeds. Enski boltinn 12.9.2020 11:45
Nýr stjóri Watford fagnaði sigri í fyrsta leik Watford leikur í næstefstu deild Englands í vetur eftir að hafa fallið í sumar, en liðið hóf nýja leiktíð á sigri í kvöld gegn Middlesbrough, 1-0. Enski boltinn 11.9.2020 20:41
Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Enski boltinn 11.9.2020 15:00
Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. Enski boltinn 11.9.2020 13:30
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00
Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 11.9.2020 11:30
Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. Enski boltinn 11.9.2020 07:00
Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. Enski boltinn 10.9.2020 23:00
Dier segir að Diego Costa hafi klipið sig í leikjum Eric Dier segist hafa haft gaman að því að kljást við Diego Costa, framherjann skapheita. Enski boltinn 10.9.2020 14:30
Klopp: Liverpool getur ekki hagað sér eins og Chelsea Knattspyrnustjóri Liverpool segir félagið hans geta ekki keppt við sum félög á leikmannamarkaðnum af því að Liverpool er ekki í eigu þjóða eða valdhafa í olíuríkjum. Enski boltinn 10.9.2020 10:30
Titillinn stoppar stutt í Liverpool samkvæmt spá ofurtölvunnar Meiri líkur eru á því að Manchester City endurheimti enska meistaratitilinn vorið 2021 en að Liverpool vinni annað árið í röð. Enski boltinn 10.9.2020 09:00
Man. United kom veikum fjölskylduföður í Mosfellsbæ á óvart Mosfellingurinn Hans fékk heldur betur fallegt bréf frá Manchester United á dögunum en börn hans greindu frá þessu á Twitter. Enski boltinn 10.9.2020 08:00
„Ofurmannlegt“ ef þessi hópur tryggði Liverpool aftur titilinn Sparkspekingurinn Gary Neville segir að Liverpool verði að landa hágæðaleikmanni á borð við Thiago Alcantara til að geta varið Englandsmeistaratitilinn í vetur. Enski boltinn 9.9.2020 22:45
Sancho nær Old Trafford eftir Íslandsdvölina Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur eftir heimildum að vonir Manchester United um að landa enska landsliðsmanninum Jadon Sancho frá Dortmund hafi nú aukist. Enski boltinn 9.9.2020 20:30
Neville varði Greenwood og Foden: „Þeir þurfa væntumþykju“ Fyrrverandi landsliðsmaðurinn Gary Neville segir að Mason Greenwood og Phil Foden hafi gert stór mistök en þeir séu ungir og muni læra af þeim. Enski boltinn 9.9.2020 11:30
Everton getur stillt upp glænýrri miðju eftir komu Doucoure Everton hefur gengið frá kaupunum á franska miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford fyrir 20 milljónir punda. Enski boltinn 8.9.2020 20:25
Útnefndur sá besti í ensku úrvalsdeildinni rétt fyrir leikinn við Ísland Kevin De Bruyne var í kvöld útnefndur besti leikmaður síðustu leiktíðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, rétt áður en hann byrjaði leikinn við Ísland með Belgíu í Þjóðadeildinni. Enski boltinn 8.9.2020 18:45
Stjörnurnar halda áfram að flykkjast til Englands Einn besti leikmaður heims undanfarin ár er gengin í raðir Manchester City á nýjan leik. Enski boltinn 8.9.2020 15:30
Lampard sér eftir fúkyrðunum sem hann öskraði á Liverpool bekkinn Frank Lampard, stjóri Chelsea, segist sjá eftir orðaforðanum sem hann notaði er Liverpool og Chelsea mættust í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Enski boltinn 8.9.2020 12:30
Segir að Southgate muni ekki gleyma heimsku Greenwood og Foden svo auðveldlega Andy Dunn, einn aðalpenni Mirror, segir að það muni líða einhver tími þangað til að Gareth Southgate velji þá Phil Foden og Mason Greenwood aftur í enska landsliðið. Enski boltinn 8.9.2020 11:30