Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:00 Steven Gerrard var á Old Trafford á dögunum, sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Getty/Martin Rickett Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt. Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira