Enski boltinn Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.9.2022 18:30 „Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. Enski boltinn 3.9.2022 17:01 Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Enski boltinn 3.9.2022 16:16 Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.9.2022 16:05 Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. Enski boltinn 3.9.2022 15:55 „Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. Enski boltinn 3.9.2022 14:30 Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. Enski boltinn 3.9.2022 13:35 Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. Enski boltinn 3.9.2022 13:01 „Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Enski boltinn 3.9.2022 10:31 Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 2.9.2022 21:03 Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Enski boltinn 2.9.2022 14:31 Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. Enski boltinn 2.9.2022 11:31 Leikmanni Leeds var boðið í Love Island: „Hann yrði kosinn út á fyrsta degi“ Liðsfélagarnir Luke Ayling og Daniel James, leikmenn Leeds, sjá Patrick Bamford framherja félagsins ekki fyrir sér sem Love Island stjörnu. Bamford var beðinn um að koma í þáttinn. Enski boltinn 2.9.2022 08:01 Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. Enski boltinn 1.9.2022 23:37 Ummæli Gary Neville á borði ríkissaksóknara | Gæti fengið allt að 2 ára fangelsisdóm Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, gæti átt von á fangelsisvist ef hann verður fundinn sekur fyrir tilraun til að spilla kviðdómi í réttarhöldum Ryan Giggs. Enski boltinn 1.9.2022 23:16 Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 1.9.2022 22:00 Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12 Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 1.9.2022 20:51 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. Enski boltinn 1.9.2022 17:31 Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11 United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. Enski boltinn 1.9.2022 09:31 „Ég veit ekki hvenær þessi regla dó“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ánægður með dramatískan 2-1 sigur liðsins á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann setur hins vegar spurningarmerki við það hvernig reglum leiksins er framfylgt. Enski boltinn 1.9.2022 08:31 Ronaldo vildi Maguire á bekkinn The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn. Enski boltinn 1.9.2022 07:01 Helstu félagaskipti kvöldsins: Dest til AC Milan, Alfreð til Lyngby og Chelsea í leit að leikmönnum Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu knattspyrnudeildum Evrópu lokar á morgun og enn er fjöldi liða í leit að nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá helstu félagaskipti kvöldsins sem og háværustu orðrómana. Enski boltinn 31.8.2022 23:30 Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. Enski boltinn 31.8.2022 22:45 Enginn skoraði fleiri mörk í fyrstu fimm leikjum sínum en Håland Erling Braut Håland skoraði þrennu í stórsigri Englandsmeistara Manchester City á nýliðum Nottingham Forest. Håland hefur nú skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjunum sínum í deildinni en það er met. Enski boltinn 31.8.2022 22:00 Carvalho tryggði Liverpool sigur með síðustu spyrnu leiksins Liverpool vann hádramatískan sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Liverpool í vil en Newcastle var yfir í hálfleik. Enski boltinn 31.8.2022 21:15 Allt jafnt í Lundúnaslagnum West Ham United og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 31.8.2022 21:05 Martinelli sá til þess að Skytturnar eru enn með fullt hús stiga Gabriel Martinelli skoraði það sem reyndist sigurmark Arsenal er Aston Villa mætti á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 og lærisveinar Mikel Arteta enn með fullt hús stiga. Enski boltinn 31.8.2022 20:30 Håland skoraði þrjú í fyrri hálfleik er Man City rótburstaði nýliðana Englandsmeistarar Manchester City rótburstuðu nýliða Nottingham Forest er liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Lokatölur 6-0 eftir að Erling Braut Håland sá til þess að heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 31.8.2022 20:20 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Tíunda mark Haaland dugði skammt gegn Aston Villa Óvænt úrslit litu dagsins ljós í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3.9.2022 18:30
„Rotin ákvörðun frá einum af hinum svokölluðu „elítu“ dómurunum“ David Moyes vandaði ekki Andrew Madley, dómaranum í leik Chelsea og West Ham United, kveðjurnar í dag. Madley dæmdi jöfnunarmark West Ham af undir lok leiks og vann Chelsea 2-1 sigur. Enski boltinn 3.9.2022 17:01
Toney með þrennu í stórsigri Brentford | Bournemouth kom til baka gegn Forest Brentford vann 3-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ivan Toney gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk Brentford í dag. Wolves vann Southampton, Bournemouth kom til baka og náði í stig gegn Nottingham Forest og Newcastle United gerði markalaust jafntefli við Crystal Palace. Enski boltinn 3.9.2022 16:16
Tottenham upp í annað sæti Tottenham Hotspur vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Fulham er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.9.2022 16:05
Ben Chilwell og Andrew Madley hetjur Chelsea Chelsea og West Ham United eigast við í Lundúnaslag á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta klukkan 14:00. Chelsea hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum og þurfa á góðum úrslitum að halda. Enski boltinn 3.9.2022 15:55
„Ekki byrjunin sem við vildum“ „Alisson varði frábærlega frá Neal Maupay, fyrir mér var boltinn þegar inni,“ sagði Jürgen Klopp eftir leik Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli þar sem markverðir beggja liða voru í aðalhlutverki. Enski boltinn 3.9.2022 14:30
Fjörugt en markalaust er barist var um Bítlaborgina í Guttagarði Everton tók á móti sínum fjornu fjendum í Liverpool í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lauk leiknum með markalausu jafntefli þrátt fyrir að nóg af hafi verið að færum. Markverðir beggja liða voru hreint út sagt frábærir í dag. Enski boltinn 3.9.2022 13:35
Varnarmaður Englandsmeistaranna frá í sex vikur Aymeric Laporte, varnarmaður Englandsmeistara Manchester City, þurfti að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu sex vikurnar hið minnsta. Þetta staðfesti Pep Guardiola, þjálfari liðsins, á blaðamannafundi. Enski boltinn 3.9.2022 13:01
„Það er í lagi að vera með flotta hárgreiðslu og keyra flotta bíla“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, kveðst vera í skýjunum með að endurnýja kynnin við gabonska sóknarmanninn Pierre Emerick Aubameyang. Enski boltinn 3.9.2022 10:31
Jóhann Berg kom inn af bekknum er Burnley kastaði frá sér sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 2.9.2022 21:03
Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. Enski boltinn 2.9.2022 14:31
Lið á Englandi eyddu yfir 300 milljörðum og rústuðu metinu Félagsskiptagluggi sumarsins lokaði formlega í gærkvöld í stærstu deildum Evrópu. Eyðsla liða í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið meiri og hlutfallslega er deildin í algjörri sérstöðu. Enski boltinn 2.9.2022 11:31
Leikmanni Leeds var boðið í Love Island: „Hann yrði kosinn út á fyrsta degi“ Liðsfélagarnir Luke Ayling og Daniel James, leikmenn Leeds, sjá Patrick Bamford framherja félagsins ekki fyrir sér sem Love Island stjörnu. Bamford var beðinn um að koma í þáttinn. Enski boltinn 2.9.2022 08:01
Aubameyang genginn í raðir Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á framherjanum Pierre-Emerick Aubameyang frá spænska stórveldinu Barcelona. Enski boltinn 1.9.2022 23:37
Ummæli Gary Neville á borði ríkissaksóknara | Gæti fengið allt að 2 ára fangelsisdóm Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, gæti átt von á fangelsisvist ef hann verður fundinn sekur fyrir tilraun til að spilla kviðdómi í réttarhöldum Ryan Giggs. Enski boltinn 1.9.2022 23:16
Ten Hag: „Enn pláss fyrir bætingar“ Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum ánægður með sína menn eftir 0-1 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 1.9.2022 22:00
Liverpool staðfestir komu Arthur Melo Liverpool hefur fengið brasilíska miðjumanninn Artur Melo á eins árs lánssamningi frá Juventus. Enski boltinn 1.9.2022 21:12
Sancho tryggði United þriðja sigurinn í röð Jadon Sancho skoraði eina mark leiksins er Manchester United sótti Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 og United hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Enski boltinn 1.9.2022 20:51
Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. Enski boltinn 1.9.2022 17:31
Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. Enski boltinn 1.9.2022 10:11
United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. Enski boltinn 1.9.2022 09:31
„Ég veit ekki hvenær þessi regla dó“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ánægður með dramatískan 2-1 sigur liðsins á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann setur hins vegar spurningarmerki við það hvernig reglum leiksins er framfylgt. Enski boltinn 1.9.2022 08:31
Ronaldo vildi Maguire á bekkinn The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn. Enski boltinn 1.9.2022 07:01
Helstu félagaskipti kvöldsins: Dest til AC Milan, Alfreð til Lyngby og Chelsea í leit að leikmönnum Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu knattspyrnudeildum Evrópu lokar á morgun og enn er fjöldi liða í leit að nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá helstu félagaskipti kvöldsins sem og háværustu orðrómana. Enski boltinn 31.8.2022 23:30
Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. Enski boltinn 31.8.2022 22:45
Enginn skoraði fleiri mörk í fyrstu fimm leikjum sínum en Håland Erling Braut Håland skoraði þrennu í stórsigri Englandsmeistara Manchester City á nýliðum Nottingham Forest. Håland hefur nú skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjunum sínum í deildinni en það er met. Enski boltinn 31.8.2022 22:00
Carvalho tryggði Liverpool sigur með síðustu spyrnu leiksins Liverpool vann hádramatískan sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Liverpool í vil en Newcastle var yfir í hálfleik. Enski boltinn 31.8.2022 21:15
Allt jafnt í Lundúnaslagnum West Ham United og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 31.8.2022 21:05
Martinelli sá til þess að Skytturnar eru enn með fullt hús stiga Gabriel Martinelli skoraði það sem reyndist sigurmark Arsenal er Aston Villa mætti á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 og lærisveinar Mikel Arteta enn með fullt hús stiga. Enski boltinn 31.8.2022 20:30
Håland skoraði þrjú í fyrri hálfleik er Man City rótburstaði nýliðana Englandsmeistarar Manchester City rótburstuðu nýliða Nottingham Forest er liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Lokatölur 6-0 eftir að Erling Braut Håland sá til þess að heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 31.8.2022 20:20