Fyrrverandi hirti fernu-boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 09:31 Andrey Arshavin fagnar einu af fjórum mörkum sínum fyrir Arsenal á móti Liverpool. Á morgun eru liðin fimmtán ár frá þessum leik. Getty/Alex Livesey Rússneski knattspyrnumaðurinn Andrey Arshavin átti eitt flottasta kvöldið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði fjögur mörk fyrir Arsenal á móti Liverpool fyrir fimmtán árum síðan. Menn hafa furðað sig á því hvar leikboltinn endaði. Arshavin skoraði mörkin sín á Anfield 21. apríl 2009 en leiknum endaði með 4-4 jafntefli. Hann varð aðeins annar í sögunni til að skora fernu fyrir útilið á heimavelli Liverpool en sá fyrri náði því árið 1946. Í tilefni af fimmtán ára afmæli þessa afreks þá heyrði blaðamaður The Athletic í Rússanum sem spilaði með Arsenal frá 2009 til 2013. Eins og vanalega þá fá þeir sem skora þrennu (eða fernu) í enska boltanum að taka keppnisboltann með sér heim til minningar um leikinn. Blaðamaðurinn fékk óvænt svar þegar hann spurði Rússann um afdrif boltans úr þessum leik. „Ég fékk alla til árita boltann en ég er ekki með hann lengur. Fyrrum eiginkona mín tók hann og hélt honum fyrir sig,“ sagði Arshavin. Arshavin spilaði á fimm tímabilum með Arsenal en hann kom á miðju 2008-09 tímabilinu og yfirgaf félagið í júní 2013. Alls skoraði hann 23 mörk og gaf 27 stoðsendingar í 105 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. The ball got signed by everyone, but I don t have it. My (ex) wife took it and kept it for herself. 15 years ago this weekend, Andrey Arshavin scored four times for Arsenal at Anfield in one of the standout individual performances of the Premier League era. @ArtdeRoche— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 19, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira
Arshavin skoraði mörkin sín á Anfield 21. apríl 2009 en leiknum endaði með 4-4 jafntefli. Hann varð aðeins annar í sögunni til að skora fernu fyrir útilið á heimavelli Liverpool en sá fyrri náði því árið 1946. Í tilefni af fimmtán ára afmæli þessa afreks þá heyrði blaðamaður The Athletic í Rússanum sem spilaði með Arsenal frá 2009 til 2013. Eins og vanalega þá fá þeir sem skora þrennu (eða fernu) í enska boltanum að taka keppnisboltann með sér heim til minningar um leikinn. Blaðamaðurinn fékk óvænt svar þegar hann spurði Rússann um afdrif boltans úr þessum leik. „Ég fékk alla til árita boltann en ég er ekki með hann lengur. Fyrrum eiginkona mín tók hann og hélt honum fyrir sig,“ sagði Arshavin. Arshavin spilaði á fimm tímabilum með Arsenal en hann kom á miðju 2008-09 tímabilinu og yfirgaf félagið í júní 2013. Alls skoraði hann 23 mörk og gaf 27 stoðsendingar í 105 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. The ball got signed by everyone, but I don t have it. My (ex) wife took it and kept it for herself. 15 years ago this weekend, Andrey Arshavin scored four times for Arsenal at Anfield in one of the standout individual performances of the Premier League era. @ArtdeRoche— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 19, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Sjá meira