Bíó og sjónvarp Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 09:56 Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19.4.2019 20:18 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16.4.2019 08:45 Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12.4.2019 19:41 Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10.4.2019 13:25 Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9.4.2019 21:15 Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8.4.2019 19:42 Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5.4.2019 09:03 Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 12:30 Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00 Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00 Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:00 Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 14:45 Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 10:30 Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 08:45 Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2.4.2019 14:30 Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 13:00 Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 15:30 Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 08:56 Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21.3.2019 07:51 Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Bíó og sjónvarp 20.3.2019 14:14 Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? Bíó og sjónvarp 20.3.2019 08:45 Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð af Killing Eve Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 19.3.2019 14:30 Ný stikla úr Toy Story 4 Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar. Bíó og sjónvarp 19.3.2019 14:30 James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15.3.2019 20:40 Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan. Bíó og sjónvarp 13.3.2019 13:30 Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. Bíó og sjónvarp 11.3.2019 11:30 Stórleikarar í þáttaröð um handbolta Sjónvarpsserían Afturelding eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson verður sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 8.3.2019 16:00 Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 16:00 Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 07:30 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 140 ›
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 09:56
Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19.4.2019 20:18
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16.4.2019 08:45
Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12.4.2019 19:41
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10.4.2019 13:25
Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9.4.2019 21:15
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8.4.2019 19:42
Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5.4.2019 09:03
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 12:30
Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00
Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00
Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:00
Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 14:45
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 10:30
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 08:45
Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2.4.2019 14:30
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 13:00
Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 15:30
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 08:56
Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21.3.2019 07:51
Sjáðu fyrstu stikluna úr næstu Tarantino-mynd DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Bíó og sjónvarp 20.3.2019 14:14
Hver er lykillinn að velgengni Game of Thrones? Hvað er það við GOT sem nær til þessara mismunandi hópa, þvert á aldur, áhugasvið og drullusokka-stig? Bíó og sjónvarp 20.3.2019 08:45
Fyrsta stiklan úr nýrri þáttaröð af Killing Eve Þættirnir Killing Eve hófu göngu sína á síðasta ári og voru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Þættirnir slógu rækilega í gegn en þær Sandra Oh og Jodie Comer fara með aðalhlutverkin. Bíó og sjónvarp 19.3.2019 14:30
Ný stikla úr Toy Story 4 Kvikmyndin Toy Story 4 verður frumsýnd þann 21. júní í sumar. Bíó og sjónvarp 19.3.2019 14:30
James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15.3.2019 20:40
Ný Aladdin stikla frá Disney vekur athygli Disney hefur gefið út aðra stiklu fyrir endurgerð Aladdin-myndarinnar sem gerði allt vitlaust árið 1992. Will Smith leikur andann sjálfan. Bíó og sjónvarp 13.3.2019 13:30
Game of Thrones: Sorgleg en tímabær endalok Leikarar hinna gífurlega vinsælu þátta, Game of Thrones, eru einkar sorgmæddir yfir því að þættirnir séu að klárast þó þeim þyki tímabært að binda enda á þennan langa kafla. Bíó og sjónvarp 11.3.2019 11:30
Stórleikarar í þáttaröð um handbolta Sjónvarpsserían Afturelding eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson verður sýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp 8.3.2019 16:00
Fyrsta stikla Game of Thrones og hvað þar er að finna Þó vetur sé að skella á með krafti í Westeros og mögulega nóttin langa einnig er að vora hjá okkur hinum. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 16:00
Börnin þurfa að glíma við afleiðingarnar Ný íslensk þáttaröð, Hvað höfum við gert?, hefur göngu sína sunnudaginn 10. mars á RÚV en umsjónarmaður þáttanna er Sævar Helgi Bragason. Bíó og sjónvarp 5.3.2019 07:30