Bíó og sjónvarp

Viddarnir í frumsýningarstuði
Tom Hanks var í miklu stuði þegar Toy Story 4 var frumsýnd í Kaliforníu á þriðjudag. Hann lék á als oddi með Vidda sínum, sem hann hefur túlkað síðan á því herrans ári 1995.

Ingvar valinn besti leikarinn í Transylvaníu
Þetta er því önnur hátíðin í röð sem Ingvar hlýtur verðlaun fyrir leik sinn í myndinni, en fyrir eingöngu rúmum tveimur vikum hlaut hann verðlaun á kvikmyndahátíðinni Critic´s Week í Cannes þar sem myndin var heimsfrumsýnd.

Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið
Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986.

Brad Pitt reynir að leysa ráðgátu um hvarf föður síns í geimnum í Ad Astra
Myndarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu.

Sjáðu stiklu úr kolsvartri bandarískri kómedíu sem tekin var upp á Íslandi
Fjöldi íslenskra leikara fer með hlutverk í myndinni.

Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik
"Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina.

Það sem er satt og „logið“ í nýju Elton John-myndinni
Kvikmyndin Rocketman er nú komin í kvikmyndahús á Íslandi en um er að ræða hreinræktaðan söngleik þar sem kvikmyndagerðarmennirnir hika ekki við að færa ævi og feril breska tónlistarmannsins Elton John í stílinn.

Keanu Reeves alls enginn drullusokkur
Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna.

Aladdin malar gull þrátt fyrir misjafna dóma
Þann 24. maí var endurgerð Aladdin-myndarinnar frumsýnd um heim allan en teiknimyndin kom út árið 1992.

Sjáðu fyrstu stikluna úr síðustu Rambo-myndinni
Rambo hefur sjaldan verið reiðari.

Frumsýning á Rocketman í London
Rocketman fjallar um líf og starf tónlistarmannsins Eltons John. Hún var frumsýnd með pompi og prakt í London fyrr í vikunni.

Leikari úr Guðföðurnum er látinn
Bandaríski leikarinn Carmine Caridi er látinn, 85 ára að aldri.

Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur
Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu.

Krúnuleikastjarna í streitumeðferð
Kit Harrington hefur lýst tilfinningaflóði sem þyrmdi yfir hann eftir að tökum á síðasta Krúnuleikaþættinum lauk.

Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum
Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen.

Keanu Reeves og Halle Berry æfðu stíft fyrir John Wick 3
Æfðu bardagaíþróttir og skotfimi í marga mánuði fyrir tökur.

Áhorfendur og leikarar gengu út af mynd sem er sögð ein sú versta í sögu Cannes
Myndin er þrír og hálfur klukkutími að lengd og fer stór hluti hennar í þröng skot af ungum leikkonum í munnmökum. Ollu þær senur mikla hneykslun því um var að ræða raunveruleg munnmök.

Fresta frumsýningu Sonic svo broddgölturinn komist í tannleiðréttingu
Aðdáendur brottgöltsins sögðu tennur hans martraðarkenndar.

Disney vinnur að mynd eftir Knights of the Old Republic
Aðdáendur tölvuleiksins vinsæla Star Wars: Knights of the Old Republic hafa tilefni til að fagna.

Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri
Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni.

Ingvar valinn besti leikarinn í Cannes
Ingvar fékk verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni Hvítur, hvítur dagur.

Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes
Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni.

Engar persónur Game of Thrones munu snúa aftur
Forsvarsmenn HBO segja ekki í myndinni að framleiða hliðarseríur, svokallaðar "spinoffs“ af Game of Thrones og að engar persónur úr þáttunum myndu snúa aftur á skjáinn.

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni um Downton Abbey
Aðdáendur þáttanna hafa beðið myndarinnar með eftirvæntingu og fá nú loksins nasasjón af því sem Crawley-fjölskyldan bardúsar um þessar mundir.

Game of Thrones: Vakt okkar er lokið
Game of Thrones þáttunum er lokið. Lengi lifi Game of Thrones.

Óvenjuleg saga af venjulegum manni
Óli Hjörtur stendur að söfnun fyrir gerð heimildarmyndar um listamanninn Glenn Sandoval. Verk og ótrúleg saga Glenn urðu Óla að innblæstri. Hægt að leggja Óla lið á síðunni Karolina Fund.

Will Ferrell leikur íslenskan söngvara í Eurovision-myndinni
Leikarinn Will Ferrell mun sjálfur leika íslenskan Eurovision-söngvara í væntanlegri mynd bandaríska grínistans um Eurovision-söngvakeppnina.

Stikla úr Flórídafanganum: „Þú hefur tortímt okkur“
Næstkomandi sunnudagskvöld hefur göngu sína á Stöð 2 þátturinn Flórídafanginn.

Segja Netflix sýna íslenskri kvikmynd mikinn áhuga
Þá hafa aðrar streymisveitur einnig sýnt myndinni mikinn áhuga, sem gæti þýtt að myndin muni ná inn á Bandaríkja- og Kínamarkað.
