Bíó og sjónvarp Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2.5.2019 15:00 Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 21:26 Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 19:30 Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 08:45 Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga. Bíó og sjónvarp 29.4.2019 15:53 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. Bíó og sjónvarp 26.4.2019 22:05 Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. Bíó og sjónvarp 25.4.2019 16:21 Game of Thrones: Lognið á undan storminum Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 24.4.2019 08:45 Afkomendur Tolkiens afneita nýrri mynd Veita henni engan stuðning. Bíó og sjónvarp 23.4.2019 11:30 Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 15:44 Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 09:56 Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19.4.2019 20:18 Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16.4.2019 08:45 Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12.4.2019 19:41 Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10.4.2019 13:25 Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9.4.2019 21:15 Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8.4.2019 19:42 Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5.4.2019 09:03 Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 12:30 Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00 Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00 Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:00 Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 14:45 Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 10:30 Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 08:45 Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2.4.2019 14:30 Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 13:00 Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 15:30 Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 08:56 Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21.3.2019 07:51 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 139 ›
Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2.5.2019 15:00
Segir nýjasta þátt Game of Thrones alls ekki of dimman og að áhorfendur kunni ekki að stilla sjónvörpin sín Sá sem fer fyrir kvikmyndatöku þáttarins heitir Fabian Wagner en hann hafði nokkuð einfalda útskýringu á vandamáli þessara áhorfenda. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 21:26
Sjáðu stikluna úr nýjustu mynd Adam Sandler, Jennifer Aniston og Ólafs Darra Myndin var tekin upp í Kanada og á Ítalíu í fyrra en hún segir frá bandarískum hjónum sem ákveða að fara í frí til Evrópu til að lífga upp á hjónabandið en ferðin vindur heldur betur upp á sig þegar þau eru sökuð að hafa myrt aldraðan auðkýfing. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 19:30
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. Bíó og sjónvarp 30.4.2019 08:45
Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Myndin hefur verið til sýninga í fimm daga. Bíó og sjónvarp 29.4.2019 15:53
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. Bíó og sjónvarp 26.4.2019 22:05
Rami Malek verður næsti Bond þorparinn Óskarsverðlaunahafinn Rami Malek mun fara með hlutverk þorparans í næstu kvikmynd um leyniþjónustumanninn James Bond. Bíó og sjónvarp 25.4.2019 16:21
Game of Thrones: Lognið á undan storminum Hér er farið yfir vendingar í öðrum þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 24.4.2019 08:45
Amazon biðst afsökunar á Game of Thrones leka Áskrifendur steymisveitu fyrirtækisins í Þýskalandi gátu horft á annan þátt lokaþáttaraðarinnar fyrir frumsýningu. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 15:44
Hvítur, hvítur dagur valin til þátttöku á Critics' Week á Cannes Hvítur, hvítur dagur, nýjasta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Hlyns Pálmasonar, er ein af sjö myndum sem valdnar hafa verið í keppni á Critics' Week. Bíó og sjónvarp 22.4.2019 09:56
Jason Momoa sendi einn höfunda Game of Thrones á bráðamóttöku Það getur ekki verið gáfulegt að skora á Khal Drogo í leik sem gengur út á að berja hvorn annan með flötum lófa. Bíó og sjónvarp 19.4.2019 20:18
Game of Thrones: Ballið byrjar á ný, loksins Guðirnir eru góðir. Game of Thrones er byrjað á ný. Bíó og sjónvarp 16.4.2019 08:45
Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“ Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“. Bíó og sjónvarp 12.4.2019 19:41
Birta nýja stiklu Lion King myndarinnar Disney hefur birt nýja stiklu fyrir nýju Lion King myndina sem frumsýnd verður í sumar. Bíó og sjónvarp 10.4.2019 13:25
Hver er versti stríðsglæpamaður Game of Thrones? Nú þegar það styttist í síðustu þáttaröð Game of Thrones er nauðsynlegt að svara stóru spurningunum sem eru á allra vörum. Bíó og sjónvarp 9.4.2019 21:15
Leikarar GOT fara yfir minningar: „Ég hafði aldrei komið á fallegri stað,“ sagði Harrington um Ísland HBO hefur birt hugljúft myndband þar sem leikarar Game of Thrones rifja upp sín uppáhalds atriði og ræða framleiðsluferlið frá upphafi til enda. Bíó og sjónvarp 8.4.2019 19:42
Hatar þegar fólk segir: „Þú veist ekkert, Jon Snow“ Kit Harington var gestur Jimmy Fallon í The Tonight Show í gærkvöldi þar sem hann sagðist ekki þola það þegar fólk segði við hann: "You know nothing, Jon Snow“. Bíó og sjónvarp 5.4.2019 09:03
Game of Thrones: Mikið húllumhæ á frumsýningu Það var mikið um húllumhæ á frumsýningu áttundu þáttaraðar Game of Thrones sem fram fór í New York í gær. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 12:30
Gaslýsing þá og nú Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00
Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 10:00
Ráðherrann á róli en SI kvarta undan RÚV Samningar RÚV við Sagafilm og aðra framleiðendur um fjármögnun verkefna eru í góðum farvegi, segir Birgir Sigfússon, framkvæmdastjóri miðla hjá RÚV. Bíó og sjónvarp 4.4.2019 06:00
Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 14:45
Það sem er rétt og rangt í kvikmyndinni um Mötley Crüe Kvikmyndin The Dirt kom út þann 22. mars á Netflix en hún fjallar um sögu hljómsveitarinnar Mötley Crüe. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 10:30
Game of Thrones upprifjun: Hvar eru þau og hvað eru þau að gera? Nú eru tæpar tvær vikur í frumsýningu fyrsta þáttar síðustu þáttaraðar Game of Thrones. Þökk sé gömlu guðunum og hinum nýju. Bíó og sjónvarp 3.4.2019 08:45
Ný stikla: Winterfell rústir einar HBO hefur birt nýja stiklu fyrir Gama of Thrones sem hefjast eftir tvær vikur. Bíó og sjónvarp 2.4.2019 14:30
Nýjasta Járnsætið gæti verið á Íslandi Ný mynd sem birtist á Twitter-síðu Game of Thrones í gær sýnir aðstæður sem svipar til Íslands þótt ómögulegt sé að fullyrða það. Bíó og sjónvarp 1.4.2019 13:00
Winter og Reeves birtu óvænt myndband og tilkynna næstu kvikmynd Leikararnir Alex Winter og Keanu Reeves sendu frá sér myndband í gær þar sem þeir tilkynntu um þriðju Bill & Ted kvikmyndina sem kemur í kvikmyndahús í sumar. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 15:30
Búast við miklu af andlega veikum forsætisráðherra Breskt dreifingarfyrirtæki tryggir sér réttinn að Ráðherranum. Bíó og sjónvarp 21.3.2019 08:56
Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Bíó og sjónvarp 21.3.2019 07:51