Bakþankar Þjóðarkakan María Bjarnadóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. Bakþankar 20.1.2017 07:00 Hættulegur hvíslleikur Tómas Þór Þórðarson skrifar Íslenska þjóðin er ein stór fjölskylda. Við rífumst innbyrðis en þegar einhver gerir eitthvað á okkar hlut rísum við upp á afturlappirnar, sameinuð, og verjum okkur með kjafti og klóm. Bakþankar 19.1.2017 07:00 Andvökunætur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hefur mér gengið afleitlega að sofna á kvöldin. Þetta er kannski eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs. Eða bein afleiðing þess að í skólanum er ekki skyldumæting og ég skrönglast þ.a.l. fram úr um hádegisbil flesta virka daga. Bakþankar 18.1.2017 07:00 Að vinna tapað tafl Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert hefur reynst mér eins erfitt á ævinni og það að vera unglingur. Man ég eftir löngum tímabilum á því æviskeiði þar sem ég vaknaði með kvíðahnút í maganum sem herptist meðan allt snerist í höndunum á mér. Bakþankar 17.1.2017 07:00 Tómt Berglind Pétursdóttir skrifar Ég skellti mér út að borða með vinkonum mínum um daginn. Bakþankar 16.1.2017 07:00 Offita fyrr og nú Óttar Guðmundsson skrifar Í Egilssögu er sagt frá landnámsmanni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auðgi, kvæntist Þórunni, systur Egils Skallagrímssonar. Þau eignuðust synina Blund-Ketil, Þorgeir blund og Þórodd hrísablund. Ég hélt alltaf að þessi fjölskylda hefði þjáðst af svefnsýki en Bakþankar 14.1.2017 07:00 Vandvirk vandlæting Hildur Björnsdóttir skrifar Það er átakanlegt að lesa athugasemdakerfi vefmiðla. Stundum svolítið skemmtilegt en aðallega átakanlegt. Sóðaleg uppröðun orða vefst ekki fyrir mannskapnum. Bakþankar 13.1.2017 07:00 Heiðarleg uppskera Frosti Logason skrifar Eitt mikilvægasta veganestið sem ég var sendur með út í lífið voru þau einföldu sannindi að besta leiðin til að forðast vandræði væri að segja aldrei ósatt. Bakþankar 12.1.2017 07:00 Barnaníð Bjarni Karlsson skrifar Hvert barn sem fæðist er gætt þeim stórkostlega hæfileika að geta myndað tengsl. Jafnvel strax í móðurkviði venst það röddum og hljóðum sem það byrjar að tengja sig við. Í dag bregða margir foreldrar nýbura á það ráð ef barnið er órólegt, að fara á netið og finna upptökur af innyflahljóðum úr manneskju. Bakþankar 11.1.2017 07:00 Átakaferlið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Hátíðirnar með sínum samviskulausu huggulegheitum eru liðnar. Skyldunni til að njóta æðislega mikið og troða í sig lokið. Og maður er rétt búinn að bölva síðasta flugeldinum á þrettándanum þegar skellurinn kemur. Bakþankar 10.1.2017 07:00 Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Helga Vala Helgadóttir skrifar Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. Bakþankar 9.1.2017 10:30 Laxness í nútímaútgáfu Óttar Guðmundsson skrifar Halldór Laxness var alla tíð vandvirkur málvöndunarmaður sem hafði íslenskuna í hávegum. Bakþankar 7.1.2017 07:00 Völvur og tölvur María Bjarnadóttir skrifar Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. Bakþankar 6.1.2017 07:00 Sá eini rétti að mati mömmu Bakþankar 5.1.2017 11:00 Ekki segja neinum Kristín Ólafsdóttir skrifar Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð. Bakþankar 4.1.2017 07:00 Við áramót Óttar Guðmundsson skrifar Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin. Bakþankar 31.12.2016 07:00 Ekki slökkva hennar loga Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. Bakþankar 30.12.2016 07:00 Dauðinn árið 2016 Frosti Logason skrifar Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð. Bakþankar 29.12.2016 00:00 Stóra fólkið Bjarni Karlsson skrifar Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar Bakþankar 28.12.2016 07:00 Bölvuð mandlan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Fyrir utan eina litla hefð þá eru jólin frábær. Við vitum öll um hvaða hefð er að ræða. Hefð sem hyglar sumum en leggur aðra nánast í einelti. Brýtur þá niður. Skilur einstaklinga eftir með sárt ennið ár eftir ár. Bakþankar 27.12.2016 07:00 Geðveik jólagjöf María Bjarnadóttir skrifar Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 23.12.2016 07:00 Gleðileg tuðarajól Tómas Þór Þórðarson skrifar Sælla er að gefa en þiggja var einhvern tíma sagt. Undir þeim formerkjum hefði maður haldið að gaman væri að fara og kaupa eitthvað fallegt sem þú gefur svo öðrum og bíður spenntur eftir brosinu á andliti viðkomandi. Það virðist þó ekki vera alveg satt ef marka má stemninguna á jólagjafarúnti Íslendinga. Bakþankar 22.12.2016 07:00 Tíminn og jólin Kristín Ólafsdóttir skrifar Þessi misserin koma þau svolítið aftan að manni, jólin. Maður man eftir því að hafa farið að sofa einhvern tímann í ágúst og svo hrekkur maður til meðvitundar í miðju jólaboði með laufabrauð í munnvikinu og bölvar miskunnarlausum framgangi tímans. Bakþankar 21.12.2016 07:00 Leiðbeiningar með hamingjuhjóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust er það rétt hjá Megasi að ókeypis er allt það sem er best en síðan þarf að greiða dýru verði það sem er verst. En það sem þessi rándýri hryllingur hefur fram yfir okkar ókeypis djásn er að með honum koma ítarlegar leiðbeiningar. Bakþankar 20.12.2016 07:00 Ógeðslega mikilvægt Berglind Pétursdóttir skrifar Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. Bakþankar 19.12.2016 00:00 Blessuð sauðkindin Óttar Guðmundsson skrifar Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar. Bakþankar 17.12.2016 07:00 Jól eftir þessi jól? Hildur Björnsdóttir skrifar Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. Bakþankar 16.12.2016 07:00 Ljós heimsins Frosti Logason skrifar Ég verð að játa að ég er, og hef alltaf verið, mikið jólabarn. Mér finnst fátt gleðilegra en að fá frí frá daglegri vinnu og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Borða góðan mat með vinum og ættingjum. Bakþankar 15.12.2016 07:00 Hvísl andans Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks. Bakþankar 14.12.2016 07:00 Jólaprófatöfrar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dæsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dæsir hærra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi að læra. Bakþankar 13.12.2016 07:00 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 111 ›
Þjóðarkakan María Bjarnadóttir skrifar Þegar ný ríkisstjórn var mynduð spurði mig maður, sem er upprunninn hinumegin á hnettinum og hefur aldrei komið til Íslands, hvort það væri satt að eini maðurinn í öllum heiminum sem bæði hefði verið í Panamaskjölunum og Ashley Madison-gögnunum yrði forsætisráðherra á Íslandi. Bakþankar 20.1.2017 07:00
Hættulegur hvíslleikur Tómas Þór Þórðarson skrifar Íslenska þjóðin er ein stór fjölskylda. Við rífumst innbyrðis en þegar einhver gerir eitthvað á okkar hlut rísum við upp á afturlappirnar, sameinuð, og verjum okkur með kjafti og klóm. Bakþankar 19.1.2017 07:00
Andvökunætur Kristín Ólafsdóttir skrifar Undanfarin misseri hefur mér gengið afleitlega að sofna á kvöldin. Þetta er kannski eðlilegur fylgifiskur hækkandi aldurs. Eða bein afleiðing þess að í skólanum er ekki skyldumæting og ég skrönglast þ.a.l. fram úr um hádegisbil flesta virka daga. Bakþankar 18.1.2017 07:00
Að vinna tapað tafl Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ekkert hefur reynst mér eins erfitt á ævinni og það að vera unglingur. Man ég eftir löngum tímabilum á því æviskeiði þar sem ég vaknaði með kvíðahnút í maganum sem herptist meðan allt snerist í höndunum á mér. Bakþankar 17.1.2017 07:00
Tómt Berglind Pétursdóttir skrifar Ég skellti mér út að borða með vinkonum mínum um daginn. Bakþankar 16.1.2017 07:00
Offita fyrr og nú Óttar Guðmundsson skrifar Í Egilssögu er sagt frá landnámsmanni sem Ketill hét, blundur. Sonur hans, Geir hinn auðgi, kvæntist Þórunni, systur Egils Skallagrímssonar. Þau eignuðust synina Blund-Ketil, Þorgeir blund og Þórodd hrísablund. Ég hélt alltaf að þessi fjölskylda hefði þjáðst af svefnsýki en Bakþankar 14.1.2017 07:00
Vandvirk vandlæting Hildur Björnsdóttir skrifar Það er átakanlegt að lesa athugasemdakerfi vefmiðla. Stundum svolítið skemmtilegt en aðallega átakanlegt. Sóðaleg uppröðun orða vefst ekki fyrir mannskapnum. Bakþankar 13.1.2017 07:00
Heiðarleg uppskera Frosti Logason skrifar Eitt mikilvægasta veganestið sem ég var sendur með út í lífið voru þau einföldu sannindi að besta leiðin til að forðast vandræði væri að segja aldrei ósatt. Bakþankar 12.1.2017 07:00
Barnaníð Bjarni Karlsson skrifar Hvert barn sem fæðist er gætt þeim stórkostlega hæfileika að geta myndað tengsl. Jafnvel strax í móðurkviði venst það röddum og hljóðum sem það byrjar að tengja sig við. Í dag bregða margir foreldrar nýbura á það ráð ef barnið er órólegt, að fara á netið og finna upptökur af innyflahljóðum úr manneskju. Bakþankar 11.1.2017 07:00
Átakaferlið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Hátíðirnar með sínum samviskulausu huggulegheitum eru liðnar. Skyldunni til að njóta æðislega mikið og troða í sig lokið. Og maður er rétt búinn að bölva síðasta flugeldinum á þrettándanum þegar skellurinn kemur. Bakþankar 10.1.2017 07:00
Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Helga Vala Helgadóttir skrifar Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. Bakþankar 9.1.2017 10:30
Laxness í nútímaútgáfu Óttar Guðmundsson skrifar Halldór Laxness var alla tíð vandvirkur málvöndunarmaður sem hafði íslenskuna í hávegum. Bakþankar 7.1.2017 07:00
Völvur og tölvur María Bjarnadóttir skrifar Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. Bakþankar 6.1.2017 07:00
Ekki segja neinum Kristín Ólafsdóttir skrifar Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð. Bakþankar 4.1.2017 07:00
Við áramót Óttar Guðmundsson skrifar Hvað situr eftir frá því herrans ári 2016? Minnisstæðasti atburður ársins var sjónvarpsviðtalið við Sigmund Davíð þar sem formaðurinn framdi harakiri í beinni. Þátturinn sjálfur var frábærlega unninn af Jóhannesi Kristjánssyni og sýndi okkur ofan í peningakistur huldufólks sem lýtur öðrum lögum en við hin. Bakþankar 31.12.2016 07:00
Ekki slökkva hennar loga Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum mánuðum sat ég með hópi kvenna þegar talið barst að kunningjakonu. Sú hafði hlotið skjótan framgang á vinnumarkaði erlendis. Mér þótti sérstök ástæða að lofa árangur hennar. Viðbrögð viðstaddra vöktu undrun mína. Bakþankar 30.12.2016 07:00
Dauðinn árið 2016 Frosti Logason skrifar Það er eins og óvenju mörg dauðsföll hafi riðið yfir heimsbyggðina á þessu ári sem er að líða. Dauðinn setur fólk sem við þekktum í nýtt samhengi. Meira að segja söngvarinn í Wham! fær á sig nýtt yfirbragð. Bakþankar 29.12.2016 00:00
Stóra fólkið Bjarni Karlsson skrifar Er það ekki með þig eins og mig þegar jólin koma að vissar persónur líkt og fljóta upp í meðvitundina? Rétt eins og allt fólk velur sér minningar til að lyfta fram og halda í þannig veljum við okkur líka persónur sem við gefum heiðurssess í sál okkar Bakþankar 28.12.2016 07:00
Bölvuð mandlan Jóhann Óli Eiðsson skrifar Fyrir utan eina litla hefð þá eru jólin frábær. Við vitum öll um hvaða hefð er að ræða. Hefð sem hyglar sumum en leggur aðra nánast í einelti. Brýtur þá niður. Skilur einstaklinga eftir með sárt ennið ár eftir ár. Bakþankar 27.12.2016 07:00
Geðveik jólagjöf María Bjarnadóttir skrifar Landlæknir skrifaði nýlega um að Norðurlandamet Íslendinga í lyfjanotkun ætti rætur í kerfisvanda og að það þyrfti að huga að fleiri geðheilbrigðisúrræðum en ávísun lyfja. Þetta eru engar fréttir fyrir almenning sem hefur kallað eftir auknu aðgengi að sálfræðiþjónustu. Bakþankar 23.12.2016 07:00
Gleðileg tuðarajól Tómas Þór Þórðarson skrifar Sælla er að gefa en þiggja var einhvern tíma sagt. Undir þeim formerkjum hefði maður haldið að gaman væri að fara og kaupa eitthvað fallegt sem þú gefur svo öðrum og bíður spenntur eftir brosinu á andliti viðkomandi. Það virðist þó ekki vera alveg satt ef marka má stemninguna á jólagjafarúnti Íslendinga. Bakþankar 22.12.2016 07:00
Tíminn og jólin Kristín Ólafsdóttir skrifar Þessi misserin koma þau svolítið aftan að manni, jólin. Maður man eftir því að hafa farið að sofa einhvern tímann í ágúst og svo hrekkur maður til meðvitundar í miðju jólaboði með laufabrauð í munnvikinu og bölvar miskunnarlausum framgangi tímans. Bakþankar 21.12.2016 07:00
Leiðbeiningar með hamingjuhjóli Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eflaust er það rétt hjá Megasi að ókeypis er allt það sem er best en síðan þarf að greiða dýru verði það sem er verst. En það sem þessi rándýri hryllingur hefur fram yfir okkar ókeypis djásn er að með honum koma ítarlegar leiðbeiningar. Bakþankar 20.12.2016 07:00
Ógeðslega mikilvægt Berglind Pétursdóttir skrifar Desember er undarlegur mánuður. Mér finnst ég annaðhvort vera kófsveitt í Kringlunni eða jólabjórablindfull með hneppt frá á jólaskemmtun. Bakþankar 19.12.2016 00:00
Blessuð sauðkindin Óttar Guðmundsson skrifar Sauðkindin er hluti af íslenskri menningu og þjóðarsál. Íslendingar hafa lengi reynt að fá útlendinga til að skynja mikilfengleika skepnunnar. Bakþankar 17.12.2016 07:00
Jól eftir þessi jól? Hildur Björnsdóttir skrifar Hughrifin færa okkur árstímann. Dísætur bökunarilmur faðmar skilningarvitin. Veðurbarinn gluggi ljómar við ylhýran loga. Litríkt ljósaskrúð miskunnar sig yfir sótsvart skammdegið. Ljúfar minningar – kannski ljúfsárar – verma guðhræddar sálir. Bakþankar 16.12.2016 07:00
Ljós heimsins Frosti Logason skrifar Ég verð að játa að ég er, og hef alltaf verið, mikið jólabarn. Mér finnst fátt gleðilegra en að fá frí frá daglegri vinnu og eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Borða góðan mat með vinum og ættingjum. Bakþankar 15.12.2016 07:00
Hvísl andans Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Mér þykir óendanlega vænt um jólaguðspjallið því það á svo marga snertifleti við veruleikann. Þar tekur ungt par fagnandi á móti nýfæddu barni þótt þau séu á hrakhólum vegna skilningsleysis yfirvalda og samferðafólks. Bakþankar 14.12.2016 07:00
Jólaprófatöfrar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dæsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dæsir hærra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi að læra. Bakþankar 13.12.2016 07:00
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun