Bakþankar Vel gert, Ísland! Helga Vala Helgadóttir skrifar Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein. Bakþankar 24.7.2017 07:00 Drusluvaktin María Bjarnadóttir skrifar Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum. Bakþankar 21.7.2017 06:00 Uppvakningur Lára G. Sigurðardóttir skrifar Unglingar geta verið erfiðir. Móðir mín er til vitnis um það. Ekki nóg með að unglingar séu að slíta sig frá naflastrengnum heldur eru þeir oft vakandi fram á nótt. Bakþankar 20.7.2017 07:00 Íslenskt tíðarfar Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast hér að. Bakþankar 19.7.2017 07:00 Varnarbréf fyrir skólpmál Reykjavíkur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mér er það bæði ljúft og skylt að koma reykvísku skolpi til varnar á þessum erfiðu tímum þar sem ég á vestfirskum lífmassa, af þessum toga, mikið að þakka. Bakþankar 18.7.2017 07:00 Gömul próf Pálmar Ragnarsson skrifar Háskólakerfið á Íslandi á við eilítið vandamál að stríða. Í of mörgum námskeiðum eru sömu prófin lögð fyrir nemendur ár eftir ár. Þeir nemendur sem verða sér úti um eldri prófin frá samnemendum eða prófbúðum eru því mun betur staddir en þeir nemendur sem gera það ekki og kjósa að læra allt námsefnið. Bakþankar 17.7.2017 09:00 Ríkissprúttsalan Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ég á eftir að stúdera skipuritið betur til að skilja hvað aðstoðarforstjórinn gerir og hvað forstjórinn gerir, en ég þori varla að hugsa þá hugsun til enda ef hvorugt þeirra mun koma að því verkefni að stýra áfengiskaupum mínum í framtíðinni. Bakþankar 15.7.2017 07:00 Skólpsund Þórarinn Þórarinsson skrifar Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. Bakþankar 14.7.2017 07:00 Upprisa holdsins Frosti Logason skrifar Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu. Bakþankar 13.7.2017 07:00 Bænin Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 12.7.2017 09:00 Ríkra manna íþróttin fótbolti Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum. Bakþankar 11.7.2017 07:00 Æran fæst hvorki keypt né afhent Helga Vala Helgadóttir skrifar Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sómatilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur. Bakþankar 10.7.2017 07:30 Farsæll forseti Óttar Guðmundsson skrifar Um árabil fylgdist þjóðin af áfergju með fréttum af danska konungsfólkinu. Familje Journal og Hjemmet voru vinsælustu blöð á landinu. Þjóðhöfðingjar og annað frammáfólk hafa alltaf blómstrað í skini frægðarinnar. Íslensku forsetarnir reyndu líka að vekja athygli fyrir að vera sem þjóðlegastir. Bakþankar 8.7.2017 07:00 Staðlað jafnrétti María Bjarnadóttir skrifar Nýleg lög frá Alþingi hafa vakið heimsathygli og verið fagnað sem enn einum stórslagaranum frá landinu sem er margfaldur og ríkjandi heimsmeistari í jafnrétti. Lög um jafnlaunastaðal hafa þó fengið misjafnari viðtökur heima fyrir. Bakþankar 7.7.2017 07:00 Geri þetta bara á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég sló garðinn í fyrradag. Ykkur er alveg frjálst að standa upp frá morgunkorninu og klappa augnablik áður en lestri er haldið áfram. Þetta tók sinn tíma að gerast enda hef ég verið haldinn ævintýralegri frestunaráráttu í mörg ár. Bakþankar 6.7.2017 07:00 Stelpur sem hata á sér píkuna Kristín Ólafsdóttir skrifar Hún vakti nokkra athygli í vikunni, umfjöllun BBC um breskar stúlkur sem leita nú í auknum mæli til lýtalækna vegna þess að þær þola ekki útlit kynfæra sinna. Þær eru fimmtán ára og þær hata á sér píkuna. Bakþankar 5.7.2017 07:00 Trúir þú á tylliástæður? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Reglulega ræði ég við sýrlenska vini mína um gang mála þar í landi. Einn þeirra er fluttur aftur heim og telur að stríðinu sé að ljúka nema ný tylliástæða finnist til að kynda undir því að nýju. Frásögn þeirra er athyglisverð því hún gengur í berhögg við það sem ég les í fjölmiðlum og því langar mig að deila henni með ykkur. Bakþankar 4.7.2017 07:00 Sögulegur sparnaður Pálmar Ragnarsson skrifar Aldrei áður hefur hugarfar fólks verið jafn tengt sparnaði. Og hvernig erum við að spara? Jú, með því að eyða fullt af pening auðvitað. Bakþankar 3.7.2017 06:00 Píratinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Pírati: „VISS, PISS, ÞAÐ ER MESTA FÁTÆKT Í HEIMI HÉRNA OG MESTA ÓRÉTTLÆTI Í ÖLLU OG MESTA SPILLING.“ Bakþankar 1.7.2017 07:00 Að falla í freistni Kristinn Ingi Jónsson skrifar Ítalskir skattborgarar eiga alla mína samúð. Fyrr í vikunni varð ljóst að þeir þyrftu, þrátt fyrir ítrekuð loforð um annað, að reiða fram tug milljarða evra til þess að bjarga enn eina bankanum. Og reyndar tveimur að þessu sinni. Bakþankar 30.6.2017 07:00 Óvinsælasta nefnd Íslands Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín. Bakþankar 29.6.2017 07:00 Að læsa og henda lyklinum Bjarni Karlsson skrifar Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar. Bakþankar 28.6.2017 07:00 Medalíu á ökukennara Ökukennarar hljóta að vera versta starfsstétt landsins. Það eru svo ævintýralega margir bílstjórar í umferðinni sem eru vondir ökumenn. Bakþankar 27.6.2017 07:00 Vopn eða ekki vopn Helga Vala Helgadóttir skrifar Mikil umræða hefur, eðlilega, skapast í samfélaginu vegna nýtilkomins vopnaburðar lögreglunnar á Íslandi. Bakþankar 26.6.2017 07:00 Ný ógn Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á dögunum á fundi með skandinavískum geðlæknum. Viðfangsefnið var m.a. að ræða fyrirbæri sem Svíar kalla "utmattningsdepression“ eða örmögnunarþunglyndi sem fer hratt vaxandi. Lýsingin gæti verið þessi: Manneskja á aldrinum 30-60 ára í krefjandi starfi. Vinnan verður með tímanum æ flóknari og kröfurnar um alls kyns tæknikunnáttu æ meiri. Bakþankar 24.6.2017 07:00 Að sigra hatrið María Bjarnadóttir skrifar Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 23.6.2017 07:00 Rússíbanareið í nýja berjamó Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þrjár mislukkaðar tilraunir til að fara í Costco tókst það loksins á þriðjudaginn. Ég er týpan sem bíð í röð og þurfti því tvisvar að taka vinkilbeygju út af bílaplaninu þegar ég mætti og reyndi að skrá mig til leiks. Með spánnýtt plastkort með mynd af mér þaut ég af stað inn í þennan nýja verslunar- og menningarheim. Og þvílík upplifun. Mig langaði aldrei að fara heim. Bakþankar 22.6.2017 07:00 Faraldur krílanna Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi. Stelpur á mínum aldri. Vinkonur mínar algjörlega stráfalla. Á hverjum gefnum tímapunkti er bara ein spurning sem gildir: Hver er næst? Bakþankar 21.6.2017 07:00 Hórumangarinn hressi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég rek hóruhús hérna í bænum,“ sagði sveitungi konu minnar þar sem ég rak nefið í samtal þeirra í strandbæ einum. Það var völlur á honum. Hann var hress og hló eins og hestur en svo kom dálítið á hann þegar hann sá að Bílddælingnum var brugðið. "Þetta er bara eins og hver annar rekstur,“ sagði hann þá. Bakþankar 20.6.2017 07:00 Dulbúið sælgæti Pálmar Ragnarsson skrifar "Varúð, þessi vara inniheldur mikið magn af viðbættum sykri.“ Bakþankar 19.6.2017 07:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 111 ›
Vel gert, Ísland! Helga Vala Helgadóttir skrifar Sameinuð getum við flutt fjöll. Með sameinuðu átaki hefur okkur tekist að hreyfa við hlutum sem áður virtust meitlaðir í stein. Bakþankar 24.7.2017 07:00
Drusluvaktin María Bjarnadóttir skrifar Það eru rúmlega 70 ár síðan íslensk stjórnvöld starfræktu sérstaka lögreglueiningu sem hafði eftirlit með saurlífi og lauslæti kvenna. Lögreglan hélt skrár og skýrslur um konur og sumar þeirra voru hreinlega lokaðar inni til þess að hemja þær í drusluganginum. Bakþankar 21.7.2017 06:00
Uppvakningur Lára G. Sigurðardóttir skrifar Unglingar geta verið erfiðir. Móðir mín er til vitnis um það. Ekki nóg með að unglingar séu að slíta sig frá naflastrengnum heldur eru þeir oft vakandi fram á nótt. Bakþankar 20.7.2017 07:00
Íslenskt tíðarfar Stundum skil ég ekki hvernig landnámsmönnum og -konum datt í hug að setjast hér að. Bakþankar 19.7.2017 07:00
Varnarbréf fyrir skólpmál Reykjavíkur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Mér er það bæði ljúft og skylt að koma reykvísku skolpi til varnar á þessum erfiðu tímum þar sem ég á vestfirskum lífmassa, af þessum toga, mikið að þakka. Bakþankar 18.7.2017 07:00
Gömul próf Pálmar Ragnarsson skrifar Háskólakerfið á Íslandi á við eilítið vandamál að stríða. Í of mörgum námskeiðum eru sömu prófin lögð fyrir nemendur ár eftir ár. Þeir nemendur sem verða sér úti um eldri prófin frá samnemendum eða prófbúðum eru því mun betur staddir en þeir nemendur sem gera það ekki og kjósa að læra allt námsefnið. Bakþankar 17.7.2017 09:00
Ríkissprúttsalan Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Ég á eftir að stúdera skipuritið betur til að skilja hvað aðstoðarforstjórinn gerir og hvað forstjórinn gerir, en ég þori varla að hugsa þá hugsun til enda ef hvorugt þeirra mun koma að því verkefni að stýra áfengiskaupum mínum í framtíðinni. Bakþankar 15.7.2017 07:00
Skólpsund Þórarinn Þórarinsson skrifar Aldrei hef ég buslað í söltum sjó við Íslandsstrendur. Heldur ekki farið með börnin mín í fjöruna við Ægisíðu að leita að krabbaklóm í mörg ár. Bakþankar 14.7.2017 07:00
Upprisa holdsins Frosti Logason skrifar Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu. Bakþankar 13.7.2017 07:00
Bænin Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 12.7.2017 09:00
Ríkra manna íþróttin fótbolti Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum. Bakþankar 11.7.2017 07:00
Æran fæst hvorki keypt né afhent Helga Vala Helgadóttir skrifar Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sómatilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur. Bakþankar 10.7.2017 07:30
Farsæll forseti Óttar Guðmundsson skrifar Um árabil fylgdist þjóðin af áfergju með fréttum af danska konungsfólkinu. Familje Journal og Hjemmet voru vinsælustu blöð á landinu. Þjóðhöfðingjar og annað frammáfólk hafa alltaf blómstrað í skini frægðarinnar. Íslensku forsetarnir reyndu líka að vekja athygli fyrir að vera sem þjóðlegastir. Bakþankar 8.7.2017 07:00
Staðlað jafnrétti María Bjarnadóttir skrifar Nýleg lög frá Alþingi hafa vakið heimsathygli og verið fagnað sem enn einum stórslagaranum frá landinu sem er margfaldur og ríkjandi heimsmeistari í jafnrétti. Lög um jafnlaunastaðal hafa þó fengið misjafnari viðtökur heima fyrir. Bakþankar 7.7.2017 07:00
Geri þetta bara á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar Ég sló garðinn í fyrradag. Ykkur er alveg frjálst að standa upp frá morgunkorninu og klappa augnablik áður en lestri er haldið áfram. Þetta tók sinn tíma að gerast enda hef ég verið haldinn ævintýralegri frestunaráráttu í mörg ár. Bakþankar 6.7.2017 07:00
Stelpur sem hata á sér píkuna Kristín Ólafsdóttir skrifar Hún vakti nokkra athygli í vikunni, umfjöllun BBC um breskar stúlkur sem leita nú í auknum mæli til lýtalækna vegna þess að þær þola ekki útlit kynfæra sinna. Þær eru fimmtán ára og þær hata á sér píkuna. Bakþankar 5.7.2017 07:00
Trúir þú á tylliástæður? Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Reglulega ræði ég við sýrlenska vini mína um gang mála þar í landi. Einn þeirra er fluttur aftur heim og telur að stríðinu sé að ljúka nema ný tylliástæða finnist til að kynda undir því að nýju. Frásögn þeirra er athyglisverð því hún gengur í berhögg við það sem ég les í fjölmiðlum og því langar mig að deila henni með ykkur. Bakþankar 4.7.2017 07:00
Sögulegur sparnaður Pálmar Ragnarsson skrifar Aldrei áður hefur hugarfar fólks verið jafn tengt sparnaði. Og hvernig erum við að spara? Jú, með því að eyða fullt af pening auðvitað. Bakþankar 3.7.2017 06:00
Píratinn Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Pírati: „VISS, PISS, ÞAÐ ER MESTA FÁTÆKT Í HEIMI HÉRNA OG MESTA ÓRÉTTLÆTI Í ÖLLU OG MESTA SPILLING.“ Bakþankar 1.7.2017 07:00
Að falla í freistni Kristinn Ingi Jónsson skrifar Ítalskir skattborgarar eiga alla mína samúð. Fyrr í vikunni varð ljóst að þeir þyrftu, þrátt fyrir ítrekuð loforð um annað, að reiða fram tug milljarða evra til þess að bjarga enn eina bankanum. Og reyndar tveimur að þessu sinni. Bakþankar 30.6.2017 07:00
Óvinsælasta nefnd Íslands Það er ekki öfundsvert að vera nefndarmaður í mannanafnanefnd og þurfa að framfylgja þessum ömurlegu lögum. Það er eiginlega alveg sama hvern þú spyrð, flestir eru óánægðir með störf þín. Bakþankar 29.6.2017 07:00
Að læsa og henda lyklinum Bjarni Karlsson skrifar Ýmis verkefni eru þannig að það er best að ganga í hlutina. Garðurinn slær sig ekki sjálfur, hundurinn verður vitlaus ef ekki er farið í göngu og bíllinn heldur áfram að vera skítugur þar til hann er þveginn. Önnur verkefni krefjast annarrar nálgunar. Bakþankar 28.6.2017 07:00
Medalíu á ökukennara Ökukennarar hljóta að vera versta starfsstétt landsins. Það eru svo ævintýralega margir bílstjórar í umferðinni sem eru vondir ökumenn. Bakþankar 27.6.2017 07:00
Vopn eða ekki vopn Helga Vala Helgadóttir skrifar Mikil umræða hefur, eðlilega, skapast í samfélaginu vegna nýtilkomins vopnaburðar lögreglunnar á Íslandi. Bakþankar 26.6.2017 07:00
Ný ógn Óttar Guðmundsson skrifar Ég var á dögunum á fundi með skandinavískum geðlæknum. Viðfangsefnið var m.a. að ræða fyrirbæri sem Svíar kalla "utmattningsdepression“ eða örmögnunarþunglyndi sem fer hratt vaxandi. Lýsingin gæti verið þessi: Manneskja á aldrinum 30-60 ára í krefjandi starfi. Vinnan verður með tímanum æ flóknari og kröfurnar um alls kyns tæknikunnáttu æ meiri. Bakþankar 24.6.2017 07:00
Að sigra hatrið María Bjarnadóttir skrifar Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 23.6.2017 07:00
Rússíbanareið í nýja berjamó Tómas Þór Þórðarson skrifar Eftir þrjár mislukkaðar tilraunir til að fara í Costco tókst það loksins á þriðjudaginn. Ég er týpan sem bíð í röð og þurfti því tvisvar að taka vinkilbeygju út af bílaplaninu þegar ég mætti og reyndi að skrá mig til leiks. Með spánnýtt plastkort með mynd af mér þaut ég af stað inn í þennan nýja verslunar- og menningarheim. Og þvílík upplifun. Mig langaði aldrei að fara heim. Bakþankar 22.6.2017 07:00
Faraldur krílanna Kristín Ólafsdóttir skrifar Það er skelfilega langvinn og harðsvíruð pest að ganga. Hún leggst bara á stelpur og nú virðist hún enn fremur bara leggjast á stelpur í mínu nærumhverfi. Stelpur á mínum aldri. Vinkonur mínar algjörlega stráfalla. Á hverjum gefnum tímapunkti er bara ein spurning sem gildir: Hver er næst? Bakþankar 21.6.2017 07:00
Hórumangarinn hressi Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég rek hóruhús hérna í bænum,“ sagði sveitungi konu minnar þar sem ég rak nefið í samtal þeirra í strandbæ einum. Það var völlur á honum. Hann var hress og hló eins og hestur en svo kom dálítið á hann þegar hann sá að Bílddælingnum var brugðið. "Þetta er bara eins og hver annar rekstur,“ sagði hann þá. Bakþankar 20.6.2017 07:00
Dulbúið sælgæti Pálmar Ragnarsson skrifar "Varúð, þessi vara inniheldur mikið magn af viðbættum sykri.“ Bakþankar 19.6.2017 07:00
Styrkleiki íslensku grunnskólanna Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Hvers vegna hefur frammistöðu íslenskra nemenda í PISA farið hrakandi? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun