Jól Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól 24.11.2012 00:01 25 ára afmæli Árbæjarkirkju fagnað á léttu nótunum Umfangsmikið kórastarf mun einkenna aðventuna undir nafninu Kórafoss. „Í ár mun verða gert örlítið betur þar sem kirkjan fagnar 25 ára vígsluafmæli,“ segir Þór Hauksson, sóknarprestur Árbæjarkirkju. Jólin 24.11.2012 00:01 Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Í Háteigskirkju er öflugt tónlistar- og listalíf. Þar eru tveir kórar, kirkjukór og kammerkór. Jólin 24.11.2012 00:01 Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Húsið á sér langa sögu og var komið í afar slæmt ástand þegar Áslaug og maður hennar, Magnús Alfreðsson húsasmíðameistari, keyptu það árið 1993 af Ísafjarðarkaupstað. Hafist var handa við miklar endurbætur árið 1998. Jólin 5.11.2012 10:00 Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Eva Laufey Hermannsdóttir háskólanemi er ástríðukokkur og matgæðingur þótt enn sé hún ung að árum. Hún heldur úti matarbloggi sem yfir þrjú þúsund manns heimsækja á degi hverjum. Jólin 1.11.2012 14:00 Allt dottið í dúnalogn Aðdragandi jólanna er annasamur og spennan eykst dag frá degi. Hámarkinu er náð á aðfangadagskvöld og þegar pakkarnir hafa verið opnaðir dettur oft allt í dúnalogn. Jólin 14.12.2011 20:00 Er svo mikill krakki í mér Að Goðatúni 24 er varla þverfótað fyrir gylltum kertastjökum, glitrandi kúlum, krönsum og öðru skrauti sem minnir á stórhátíðina sem fer senn í hönd. Þar eru Anna Margrét Einarsdóttirog fjölskylda í óða önn að undirbúa komu jólanna með glæsibrag. Jólin 14.12.2011 15:00 Endurspegla samskiptin Dóra Welding lyfjatæknir leggur mikið á sig til að gera jólapakkana sérstaka og fallega og segist varla hugsa um annað frá því í september og fram að jólum. Hún sé algjört jólabarn með skreytingagleðina í genunum. Jólin 14.12.2011 12:00 Dýrgripir fortíðar Guðbjörg Ringsted opnaði á síðasta ári leikfangasýningu í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Þar hefur hún til sýnis gömul leikföng af öllum gerðum. Líklega hafa mörg hver glatt börn ósegjanlega þegar þau komu úr litríkum jólapökkunum. Jólin 14.12.2011 09:00 Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Fátt er verra en að vera fastur í umferðarsultu alla aðventuna. Það má gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að eilíft stress og tímahrak verði einu minningarnar um aðventuna í ár. Jólin 13.12.2011 20:00 Aðventa fyrir prinsessur Áslaug Snorradóttir kann að njóta aðventunnar. Hún ætlar til dæmis alls ekki að vera föst einhvers staðar í umferðarsultu í bíl heldur byrja komandi desembermorgna á því að kveikja á kertum og hlusta á ljúfa tóna. Og fá sér gott að borða þess á milli án m Jólin 13.12.2011 15:00 Það var verið að baða allan daginn Helga Haraldsdóttir er ein tíu systkina sem ólust upp í Markholti í Mosfellssveit. Þar á bæ var jólabaðið meiri háttar framkvæmd því bara sjóðandi heitt vatn var í krana en ekkert kalt. Jólin 13.12.2011 11:00 Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru. Jólin 13.12.2011 08:00 Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson lék sér með draumajólagjöf æsku sinnar þar til tindátarnir urðu óþekkjanlegir og hlustar ætíð á jólamessuna á undan borðhaldinu á aðfangadagskvöld. Hann segist lítill jólaundirbúningsmaður en þeim mun meira jólabarn. Jólin 11.12.2011 20:00 Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Jólin 11.12.2011 11:00 Ekta gamaldags jól Hildur Hálfdanardóttir og eiginmaður hennar Karl Karlsson vélfræðingur fá enn og ávallt uppkomin börn sín, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn í mat og pakka á aðfangadagskvöld. Hún segir jólin eflaust tómleg ef þau hjónin sætu ein við jólatréð. Jólin 10.12.2011 21:00 Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Landvörðurinn og háskólaneminn Ásta Davíðsdóttir var liðlega tvítug þegar hún kaus að vera ein og fjarri ástvinum sínum á aðfangadagskvöld. Hún segir lífsreynsluna indæla og mælir hiklaust með dýrmætum þroskaskrefum sem hljótast af því að vera einn um jól. Jólin 10.12.2011 12:00 Með kveðju frá Sveinka! 13 hugmyndir fyrir skóinn Það er ósvikinn spenningur í litlum táslum að arka með stígvél í glugga ef jólasveinninn skyldi nú guða á glugga um miðja nótt með óvæntan glaðning í skjatta sínum. Ævintýrið hefst aðfaranótt 12. desember þegar Stekkjarstaur kemur fyrstur til byggða. Jólin 9.12.2011 15:00 Leikum okkur um jólin Jólin eru tími samveru og leikja, þótt blátt bann sé við spilamennsku og fíflaskap á aðfangadagskvöld. Leikir létta andrúmloftið, skapa skemmtilegar minningar og setja sérstakan blæ á dagana þegar börn og fullorðnir upplifa jólagleðina saman. Jólin 9.12.2011 11:00 Persónulegar gjafir í alla pakka Í versluninni Föndru fæst mikið úrval af föndurvöru, prjónagarni og vefnaðarvöru. Strax á haustmánuðum fór fólk að undirbúa jólagjafirnar og jólakortin. Jólin 30.11.2011 20:00 Frumleg jólakort og gamaldags föndur Margt skemmtilegt er að finna fyrir jólin á vefnum jola.is. Auk þess sem fólk getur búið til persónuleg jólakort á mjög góðu verði er þar líka að finna eldhúsdagatöl sem njóta vinsælda. Að ógleymdu gamaldags og skemmtilegu föndurdóti. Jólin 30.11.2011 13:00 Jólalög og aðrar perlur Jólin 19.11.2011 11:00 Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 1.11.2011 10:00 Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00 Sálmur 81 - Guðs kristni í heimi Jól 1.11.2011 00:01 Sálmur 566 - Einu sinni' í ættborg Davíðs Jól 1.11.2011 00:01 Sálmur 73 - Í Betlehem er barn oss fætt Jól 1.11.2011 00:01 Sálmur 89 - Sjá morgunstjarnan blikar blíð Jól 1.11.2011 00:01 Heitt brauð í ofni Þessi réttur kom frá Huldu D. Lord sem býr í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún segir þennan ofnrétt algerlega ómissandi í allar veislur, og að hann hafi algerlega slegið í gegn meðal vina sinna í þar. Jól 1.11.2011 00:01 Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld „Pekingöndin er alltaf borðuð á mínu heimili á aðfangadagskvöld - fyllt að hætti popparans. Fyllingin er algjört sælgæti," segir Herbert Guðmundsson. Jól 1.11.2011 00:01 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 32 ›
25 ára afmæli Árbæjarkirkju fagnað á léttu nótunum Umfangsmikið kórastarf mun einkenna aðventuna undir nafninu Kórafoss. „Í ár mun verða gert örlítið betur þar sem kirkjan fagnar 25 ára vígsluafmæli,“ segir Þór Hauksson, sóknarprestur Árbæjarkirkju. Jólin 24.11.2012 00:01
Óskalagatónleikar, aðventu- kvöld og fjölbreytt listalíf Í Háteigskirkju er öflugt tónlistar- og listalíf. Þar eru tveir kórar, kirkjukór og kammerkór. Jólin 24.11.2012 00:01
Eitt elsta hús landsins á sér jólasögu Húsið á sér langa sögu og var komið í afar slæmt ástand þegar Áslaug og maður hennar, Magnús Alfreðsson húsasmíðameistari, keyptu það árið 1993 af Ísafjarðarkaupstað. Hafist var handa við miklar endurbætur árið 1998. Jólin 5.11.2012 10:00
Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Eva Laufey Hermannsdóttir háskólanemi er ástríðukokkur og matgæðingur þótt enn sé hún ung að árum. Hún heldur úti matarbloggi sem yfir þrjú þúsund manns heimsækja á degi hverjum. Jólin 1.11.2012 14:00
Allt dottið í dúnalogn Aðdragandi jólanna er annasamur og spennan eykst dag frá degi. Hámarkinu er náð á aðfangadagskvöld og þegar pakkarnir hafa verið opnaðir dettur oft allt í dúnalogn. Jólin 14.12.2011 20:00
Er svo mikill krakki í mér Að Goðatúni 24 er varla þverfótað fyrir gylltum kertastjökum, glitrandi kúlum, krönsum og öðru skrauti sem minnir á stórhátíðina sem fer senn í hönd. Þar eru Anna Margrét Einarsdóttirog fjölskylda í óða önn að undirbúa komu jólanna með glæsibrag. Jólin 14.12.2011 15:00
Endurspegla samskiptin Dóra Welding lyfjatæknir leggur mikið á sig til að gera jólapakkana sérstaka og fallega og segist varla hugsa um annað frá því í september og fram að jólum. Hún sé algjört jólabarn með skreytingagleðina í genunum. Jólin 14.12.2011 12:00
Dýrgripir fortíðar Guðbjörg Ringsted opnaði á síðasta ári leikfangasýningu í Friðbjarnarhúsi á Akureyri. Þar hefur hún til sýnis gömul leikföng af öllum gerðum. Líklega hafa mörg hver glatt börn ósegjanlega þegar þau komu úr litríkum jólapökkunum. Jólin 14.12.2011 09:00
Afslöppuð aðventa - svona minnkar þú desemberstressið Fátt er verra en að vera fastur í umferðarsultu alla aðventuna. Það má gera ýmislegt til að koma í veg fyrir að eilíft stress og tímahrak verði einu minningarnar um aðventuna í ár. Jólin 13.12.2011 20:00
Aðventa fyrir prinsessur Áslaug Snorradóttir kann að njóta aðventunnar. Hún ætlar til dæmis alls ekki að vera föst einhvers staðar í umferðarsultu í bíl heldur byrja komandi desembermorgna á því að kveikja á kertum og hlusta á ljúfa tóna. Og fá sér gott að borða þess á milli án m Jólin 13.12.2011 15:00
Það var verið að baða allan daginn Helga Haraldsdóttir er ein tíu systkina sem ólust upp í Markholti í Mosfellssveit. Þar á bæ var jólabaðið meiri háttar framkvæmd því bara sjóðandi heitt vatn var í krana en ekkert kalt. Jólin 13.12.2011 11:00
Unaðssætar uppskriftir frá Ingu Elsu Inga Elsa Bergþórsdóttir hefur tekið að sér hlutverk sykurdrottningar í fjölskyldu sinni, enda margreynd í gerð eftirrétta og súkkulaðis. Hún segir súkkulaði sérlega skemmtilegt hráefni því auk þess að vera gott eitt og sér er það dásamlegt með öðru. Jólin 13.12.2011 08:00
Valgeir Guðjóns: Í hátíðlegri sturtu klukkan sex Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson lék sér með draumajólagjöf æsku sinnar þar til tindátarnir urðu óþekkjanlegir og hlustar ætíð á jólamessuna á undan borðhaldinu á aðfangadagskvöld. Hann segist lítill jólaundirbúningsmaður en þeim mun meira jólabarn. Jólin 11.12.2011 20:00
Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Áslaug Þorgeirsdóttir matreiðslukennari hefur bakað Siggakökur fyrir jólin í fjöldamörg ár. Uppskriftin er úr Nýju matreiðslubókinni frá 1947 eftir Halldóru Eggertsdóttur og Sólveigu Benediktsdóttur. Þetta árið fékk Áslaug dygga hjálp frá barnabörnunum. Jólin 11.12.2011 11:00
Ekta gamaldags jól Hildur Hálfdanardóttir og eiginmaður hennar Karl Karlsson vélfræðingur fá enn og ávallt uppkomin börn sín, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn í mat og pakka á aðfangadagskvöld. Hún segir jólin eflaust tómleg ef þau hjónin sætu ein við jólatréð. Jólin 10.12.2011 21:00
Ein um jólin - Alveg hryllileg tilhugsun Landvörðurinn og háskólaneminn Ásta Davíðsdóttir var liðlega tvítug þegar hún kaus að vera ein og fjarri ástvinum sínum á aðfangadagskvöld. Hún segir lífsreynsluna indæla og mælir hiklaust með dýrmætum þroskaskrefum sem hljótast af því að vera einn um jól. Jólin 10.12.2011 12:00
Með kveðju frá Sveinka! 13 hugmyndir fyrir skóinn Það er ósvikinn spenningur í litlum táslum að arka með stígvél í glugga ef jólasveinninn skyldi nú guða á glugga um miðja nótt með óvæntan glaðning í skjatta sínum. Ævintýrið hefst aðfaranótt 12. desember þegar Stekkjarstaur kemur fyrstur til byggða. Jólin 9.12.2011 15:00
Leikum okkur um jólin Jólin eru tími samveru og leikja, þótt blátt bann sé við spilamennsku og fíflaskap á aðfangadagskvöld. Leikir létta andrúmloftið, skapa skemmtilegar minningar og setja sérstakan blæ á dagana þegar börn og fullorðnir upplifa jólagleðina saman. Jólin 9.12.2011 11:00
Persónulegar gjafir í alla pakka Í versluninni Föndru fæst mikið úrval af föndurvöru, prjónagarni og vefnaðarvöru. Strax á haustmánuðum fór fólk að undirbúa jólagjafirnar og jólakortin. Jólin 30.11.2011 20:00
Frumleg jólakort og gamaldags föndur Margt skemmtilegt er að finna fyrir jólin á vefnum jola.is. Auk þess sem fólk getur búið til persónuleg jólakort á mjög góðu verði er þar líka að finna eldhúsdagatöl sem njóta vinsælda. Að ógleymdu gamaldags og skemmtilegu föndurdóti. Jólin 30.11.2011 13:00
Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Þó að flestir tengi hátíðarmat við saðsamar kjötmáltíðir þá eru til ýmsir heilsusamlegir valkostir. Grænmetisætum stendur ýmislegt spennandi til boða eins og ljóst má vera af matseðlinum sem Þórir Bergsson kokkur setti saman með tófú-spjót í aðalrétt. Jól 1.11.2011 10:00
Jólakæfa Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. Jólin 1.11.2011 09:00
Heitt brauð í ofni Þessi réttur kom frá Huldu D. Lord sem býr í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Hún segir þennan ofnrétt algerlega ómissandi í allar veislur, og að hann hafi algerlega slegið í gegn meðal vina sinna í þar. Jól 1.11.2011 00:01
Herbert Guðmunds: Pekingönd ómissandi á aðfangadagskvöld „Pekingöndin er alltaf borðuð á mínu heimili á aðfangadagskvöld - fyllt að hætti popparans. Fyllingin er algjört sælgæti," segir Herbert Guðmundsson. Jól 1.11.2011 00:01