Frumleg jólakort og gamaldags föndur 30. nóvember 2011 13:00 Kjartan Jónsson og sonur hans Anton Hugi Kjartansson standa að jola.is. mynd/anton Við erum stolt af því að bjóða upp á ódýrustu sérprentuðu jólakortin samkvæmt neytendakönnun dr. Gunna í Fréttatímanum í fyrra. Í vefverslun okkar á slóðinni jola.is eru falleg jólakort í miklu úrvali en við bjóðum upp á 22 mismunandi útlit af kortum og þegar fólk hefur valið sér útlit á kortunum setur það ljósmyndina sína við,“ segir Kjartan Jónsson, eigandi fyrirtækisins. „Þetta er mjög auðvelt ferli og fólk getur síðan haft textann eftir eigin höfði og pantað umslög það ef vill. Þetta er eins öruggt og hægt er því fólk fær PDF próförk 1-3 klukkutímum eftir að það hefur pantað og það er ekki fyrr en sú próförk hefur verið samþykkt sem kortin eru prentuð. Þá getur fólk bæði fengið kortin send eða sótt þau í Hrafnshöfða 13 í Mosfellsbæ þar til í byrjun desember en þá verður afgreiðsla kortanna flutt í Holtagarða eins og gert var í fyrra.“ En það er fleira gott í pokanum hjá jola.is ,,Við erum með mjög vinsælt eldhúsdagatal sem er með ávöxtum og kryddjurtum og dálitlum texta en það þykir mjög fallegt og eldhúsprýði. Þá má ekki gleyma heimaföndri Halldóru,“ segir Kjartan og getur þess að það sé einnig á vefsíðunni. „Kona að nafni Halldóra Einarsdóttir var mikil föndurkona en hún er nú látin. Dóttir hennar, Margrét hefur haldið nafni hennar og föndursins á lofti. Um er að ræða viðarhluta sem sagaðir eru til svo þeir eru tilbúnir undir málningu og límingu. Þetta er mjög skemmtilegt jólaföndur sem rekja má til sjötta áratugarins og Halldóra hannaði með skýrum leiðbeiningum.“ Jólafréttir Mest lesið Vill rjúpu á jólaborðið Jól Jólanóttin Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól
Við erum stolt af því að bjóða upp á ódýrustu sérprentuðu jólakortin samkvæmt neytendakönnun dr. Gunna í Fréttatímanum í fyrra. Í vefverslun okkar á slóðinni jola.is eru falleg jólakort í miklu úrvali en við bjóðum upp á 22 mismunandi útlit af kortum og þegar fólk hefur valið sér útlit á kortunum setur það ljósmyndina sína við,“ segir Kjartan Jónsson, eigandi fyrirtækisins. „Þetta er mjög auðvelt ferli og fólk getur síðan haft textann eftir eigin höfði og pantað umslög það ef vill. Þetta er eins öruggt og hægt er því fólk fær PDF próförk 1-3 klukkutímum eftir að það hefur pantað og það er ekki fyrr en sú próförk hefur verið samþykkt sem kortin eru prentuð. Þá getur fólk bæði fengið kortin send eða sótt þau í Hrafnshöfða 13 í Mosfellsbæ þar til í byrjun desember en þá verður afgreiðsla kortanna flutt í Holtagarða eins og gert var í fyrra.“ En það er fleira gott í pokanum hjá jola.is ,,Við erum með mjög vinsælt eldhúsdagatal sem er með ávöxtum og kryddjurtum og dálitlum texta en það þykir mjög fallegt og eldhúsprýði. Þá má ekki gleyma heimaföndri Halldóru,“ segir Kjartan og getur þess að það sé einnig á vefsíðunni. „Kona að nafni Halldóra Einarsdóttir var mikil föndurkona en hún er nú látin. Dóttir hennar, Margrét hefur haldið nafni hennar og föndursins á lofti. Um er að ræða viðarhluta sem sagaðir eru til svo þeir eru tilbúnir undir málningu og límingu. Þetta er mjög skemmtilegt jólaföndur sem rekja má til sjötta áratugarins og Halldóra hannaði með skýrum leiðbeiningum.“
Jólafréttir Mest lesið Vill rjúpu á jólaborðið Jól Jólanóttin Jól Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Ilmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi Jól Gleðilegt jólaglögg frá matreiðslumanni í heimsklassa Jól DIY - Jólapakki í peysu Jólin Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Dós sem spilar íslenskt lag Jól Gjafir ætlaðar þeim sem ekki hafa efni á jólagjöfum Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól