Veiði

37 punda risalax úr ánni Dee
Áin Dee í Skotlandi er ein af þessum ám sem marga veiðimenn dreymir um að veiða enda er saga stangveiða í ánni mjög gömul og hefðin rík.

Urriðadans við Öxará á morgun
Núna er sá tími ársins sem urriðinn gengur úr Þingvallavatni og upp í árnar sem í það renna til að hrygna en mest af honum fer í Öxará.

Fékk 92 cm lax í Varmá á Þýska snældu
Veiðitímabilið er ekki búið ennþá en það er rétt vika eftir af veiðitímanum í þeim ám sem eru ennþá opnar og ein af þeim er Varmá en þar eru ennþá að veiðast stórfiskar.

Ytri Rangá komin í 3000 laxa
Ytri Rangá er fyrsta og verður eina laxveiðiáin á þessu ári sem fer yfir 3000 laxa en veiðin hefur verið prýðileg í ánni síðustu daga.

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum
Það er nokkur hópur veiðimanna sem leggur ekki neina áherslu á laxveiði í sumarblíðu heldur bíður spenntur eftir köldum haustdögum við sjóbirtingsárnar.

Lokatölur úr laxveiðiánum
Þá liggja fyrir lokatölur úr laxveiðiánum eftir þetta sumarið að undanskildum ánum sem byggja veiði á seiðasleppingum en í þeim er veitt til 20. október.

Fallegur dagur í haustveiði í Ytri Rangá
Það var góður dagur til veiða í dag í Rangárþingi enda skein sólin bjart í gegnum bleikt gosmistrið og hlýindi í lofti komu laxinum aðeins í gang.

Gæsaveiðin gengur vel og nóg af fugli
Gæsaveiðin hófst 20. ágúst en flestir veiðimenn virðast þó ekki fara af stað fyrr en um miðjan september og veiða alveg fram í nóvember.

Veiði lokið í Eyjafjarðará
Árnar áEyjafjarðarsvæðinu áttu heldur erfitt sumar og þá sérstaklega í júlí þegar mikið vatn vegna leysinga angraði veiðimenn.

"Pabbi er minn uppáhalds veiðifélagi"
Það hefur lengi verið rætt um að auka hlut kvenna í veiðinni og síðustu ár hefur loksins borið meira á konum við vötn og ár landsins.

Hætta veiðimenn að kaupa laxveiðileyfi?
Nokkrir spjallþræðir á samfélagsmiðlunum hafa verið undirlagðir af umræðum veiðimanna um lélega veiði í sumar og verðlag laxveiðiánna.

Kennslumyndband um notkun tökuvara í veiði
Þegar veitt er andstreymis eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga og geta skipt sköpum í veiðinni.

Skemmtilegur tími framundan í Varmá
Það er alltaf einhver hluti veiðimanna sem náði ekki að veiða nægju sína á hverju sumri og á rólegu sumri eins og því sem er rétt liðið er þessi hópur nokkuð fjölmennur.

Topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar
Þegar topp 10 listinn yfir aflahæstu laxveiðiárnar er skoðaður sést vel hvaða ár búa að sterkum stofni af laxi sem dvelur að jafnaði tvö ár í sjó.

108 sm tröll úr Haukadalsá síðasta veiðidaginn
Haukadalsá er ein af ánum á vesturlandi sem fór heldur illa út úr niðursveiflu ársins í laxagöngum en þrátt fyrir það má segja að áin hafi klárað tímabilið með hvelli.

Vantar bara 10 laxa uppá að árið verði annað besta
Veiðin í Húseyjakvísl er búin að vera mjög góð í sumar og veiðimenn sem hafa átt daga í ánni landað mikið af vænum laxi.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum
Fleiri laxveiðiár hafa lokið veiði á þessu tímabili en nokkrar eiga ennþá örfáa daga eftir en Rangárnar loka ekki fyrr en í lok október.

Fínn gangur í veiðinni í Ytri Rangá
Það er ennþá ágætis gangur í veiðinni í Ytri Rangá þrátt fyrir að vel sé liðið á september en sem dæmi um góða veiði veiddust 42 laxar í gær.

Veiði lokið í ánum við Ísafjarðardjúp
Veiði er lokið í ánum við Ísafjarðardjúp á þessu ári og lokatölur þar eru í takt við annað sem hefur verið í gangi í laxveiðinni á þessu ári.

Námskeið fyrir leiðsögumenn í laxveiði
Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu.

Lokatalan úr Laxá á Ásum 1006 laxar
Núna loka laxveiðiárnar hver af annari en veiði lýkur þó ekki fyrr en í október í þeim ám sem byggja veiðar sínar á seiðasleppingum.

Hvað er það sem togar erlenda veiðimenn til Íslands
Á hverju ári koma hundruðir erlendra veiðimanna til Íslands til að veiða bæði lax og silung ásamt því að njóta þess besta sem landið hefur upp á að bjóða.

Mokveiðin heldur áfram í Stóru Laxá
Á miðvikudaginn voru komnir 530 laxar úr Stóru Laxá en sú tala er að hækka hratt þessa dagana enda er sannkölluð mokveiði í ánni.

12 kg stórlax úr Nessvæðinu í Aðaldal
Það er löngur orðið ljóst eftir þetta sumar að skortur á stórlaxi á þeim veiðisvæðum þar sem hann er helst að finna hefur verið lítill.

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum
Nú hafa fyrstu árnar þegar lokað fyrir veiðimenn og tölur eru farnar að berast um heildarveiði þeirra í sumar sem var í heildina rólegt víða þó margar árnar bæru sig mjög vel.

113 fiskar gengu upp í Gljúfurá í vikunni
Veiðin í Gljúfurá í Borgarfirði hefur oft verið góð síðustu dagana á veiðitímabilinu og miðað við þær upplýsingar sem koma úr laxateljaranum ættu lokadagarnir núna að vera mjög góðir.

Handtók maríulaxinn sinn í Affallinu
Affallið í Landssveit hefur verið vinsælt hjá vinahópum enda hafa veiðileyfin verið í ódýrari kantinum en veiðin engu að síður verið mjög góð.

102 laxar á land á tveimur vöktum i Ytri Rangá
Það hefur aðeins verið veitt á flugu í Ytri Rangá í sumar en það breyttist 14. september þegar maðkveiði var leyfð samhliða flugunni.

Spennandi möguleiki fyrir Íslenska veiðimenn í USA
Íslenskir veiðimenn halda sig ekki bara við heimavötnin en nokkuð stór hópur fer utan á hverju ári til að veiða og hafa helstu áfangastaðir verið Rússland, Noregur og England.

Ein flottasta veiðimyndin í sumar
Það er alltaf gaman að sjá þegar veiðimenn leggja sig fram við að ná flottum veiðimyndum og nú á tímum GoPro og annara hágæða myndavéla eru veiðimyndir alltaf að verða glæsilegri.