Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 07:02 Bergrós Björnsdóttir með móður sinni Berglindi Hafsteinsdóttur sem stendur með henni í einu og öllu @bergrosbjornsdottir Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu. CrossFit Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira
Bergrós var bæði ofar en allar aðrar íslensku konurnar í 25.1 æfingunni en hún var einnig langt á undan efsta íslenska karlinum. Bergrós, sem er nýorðin átján ára, varð í 36. sæti ásamt nokkrum öðrum eftir að hafa klárað 320 endurtekningar. Bergrós varð enn fremur í tuttugasta sætinu meðal Evrópubúa. Næst á eftir henni af íslensku stelpunum varð Steinunn Anna Svansdóttir sem varð í 54. sæti á heimsvísu en í 31. sæti í Evrópu með 317 endurtekningar. Þriðja hæst varð Sara Sigmundsdóttir sem náði 74. sæti á heimsvísu en hún er ekki skráð í Evrópuhlutann heldur í Asíuhlutann þar sem hún varð þriðja hæst með 313 endurtekningar. Fjórða hæsta meðal íslenskra kvenna varð síðan Þuríður Erla Helgadóttir sem náði 308 endurtekningum og varð í 113. sæti á heimsvísu en í 50. sæti í Evrópu. Þetta er fimmtánda árið sem Þuríður Erla tekur þátt í CrossFit Open. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir (151. sæti) varð síðan fimmta og síðasta íslenska konan sem náði að vera meðal þeirra tvö hundruð hæstu. Reynsluboltinn Björgvin Karl Guðmundsson varð ekki hæstur meðal íslenskra karla en hann varð þar annar á lista. Efstur meðal íslensku strákanna varð aftur á móti Haraldur Holgersson sem náði 78. sætinu á heimsvísu. Haraldur varð auk þess í 19. sæti í Evrópu með 316 endurtekningar Björgvin Karl varð í 232. sæti á heimsvísu og í 73. sæti í Evrópu með 306 endurtekningar. Þriðji hæsti íslenski karlinn varð Ægir Björn Gunnsteinsson sem varð í 482. sæti á heimsvísu og Gunnar Malmquist Þórsson kom síðan í 565. sætinu. Michael Angelo Viedma varð síðan sá síðasti inn á topp þúsund en hann náði 909. sætinu.
CrossFit Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Íslandsvinurinn rekinn Sjá meira