Veiði

Mikið bókað fyrir sumarið 2016

Veiðin í sumar er búin að fara langt fram úr öllum væntingum enda hefur veiðin verið afskaplega góð og það er að skila sér í pöntunum fyrir næsta sumar.

Veiði

24 punda hængur úr Víðidalsá

Við höfum aðeins tiplað á því að núna er besti tíminn fyrir stóru hausthængana og nú þegar hafa nokkrir slíkir höfðingjar tekið flugur veiðimanna.

Veiði

Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum

Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst.

Veiði

Bestu haustflugurnar í laxinn

Þegar líður á haustið breytist valið á flugum sem er kastað fyrir lax. Það eru margir sem vilja meina að lax sjá liti vel, og við erum ekki að rengja það, aðrir sem vilja meina að stærð og framsetning flugunnar fyrir laxinn sé það sem skipti mestu máli.

Veiði

Boðið til veiði í Hlíðarvatni

Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 23. ágúst næstkomandi.

Veiði