Veiði

Vötnin að opna eitt af öðru

Nú styttist í að vatnaveiðin fari í fullann gang og styttist í að vötnin fari að opna eitt af öðru en sum eru þó þegar opin fyrir veiðimönnum.

Veiði

Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR

Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt.

Veiði

Barking Heads veiðihundaprófið var haldið um helgina

Um helgina hélt Deild Enskra Seta á Íslandi Barking Heads prófið en þáttakendur voru svo lánsamir að fá norskann dómara til landsins til að dæma prófið. Arnfinn Holm er búinn að vera í fuglahundasportinu í 38 ár og vera dómari síðan 2007.

Veiði

Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær.

Fjölmenni var á Íslensku fluguveiðisýningunni sem fram fór í gær, miðvikudag, í Háskólabíó. Dagskráin var fjölbreytt og má þar nefna að Klaus Frimor kynnti veiðar á steelhead, fluguhnýtarar, þar á meðal Skúli Kristins og Engilbert Jensen, sýndu listir sínar og veiðibúðir og veiðileyfasalar kynntu vörur sínar.

Veiði

Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis

Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir.

Veiði

Hítará fer í útboð

Hítará er ein af vinsælustu veiðiám landsins og hefur verið innan SVFR um árabil en nýlega var auglýsing birt þess efnis að hún sé að fara í útboð.

Veiði

Iron Fly hnýtingarkeppni

Nú er aðeins mánuður í að veiðitímabilið hefjist og það er nokkuð víst að það eru margir sem sitja við borð þessa dagana og hnýta flugur.

Veiði

Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR

Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum.

Veiði

Yfir 20 veiðisvæði komin í sölu

Það er aðeins rétt rúmur mánuður í að veiðin hefjist og það skal engin velkjast í vafa um það að veiðimenn og veiðikonur landsins eru farin að hlakka til komandi tímabils.

Veiði

Vefsalan opnuð hjá SVFR

Veiðimenn eru þessa dagana í óðaönn að bóka veiðidaga fyrir komandi sumar og keppast veiðileyfasalar nú um að kynna þau svæði sem ennþá er hægt að komast að á.

Veiði

Haltu línunum vel við

Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli.

Veiði

Flugurnar sem allir vilja eiga

Það er gaman að kíkja í veiðibækurnar í veiðihúsunum þegar mætt er í veiði og sjá hvaða flugur hafa verið að gefa dagana á undan.

Veiði