Körfubolti

Ein­henta undrið ekki í NBA

Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða.

Körfubolti

Penninn á lofti í Kefla­vík

Keflvíkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil í Bónus deild karla en þrír íslenskir leikmenn skrifuðu í gær undir samninga við liðið. Þeir semja allir til tveggja ára.

Körfubolti

Vrkić í Hauka

Körfuboltamaðurinn Zoran Vrkić hefur gert samning við Hauka um að leika með liðinu næsta tímabil í næst efstu deild. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Haukum.

Körfubolti

Flagg fer til Dallas

Dallas Mavericks völdu Cooper Flagg frá Duke háskólanum, eins og búist var við, með fyrsta valréttinum í nýliðavali NBA sem fór fram í nótt.

Körfubolti

Bene­dikt í Fjölni

Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.

Körfubolti

Snýr aftur á Álfta­nes með hunangið

David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för.

Körfubolti

Bragi semur við nýliðana

Bragi Guðmundsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Ármanns um að leika með nýliðunum á næsta tímabili í Bónus deild karla. Bragi kemur til Ármanns frá Grindavík, þar sem hann spilaði seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa snúið heim úr bandaríska háskólaboltanum.

Körfubolti