Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Segir ó­nefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiða­bliki

Fótboltaþjálfarinn Halldór Árnason, sem gerði Breiðablik að Íslandsmeistara fyrir rúmu ári síðan, segir það vissulega hafa komið sér á óvart þegar hann var rekinn frá félaginu í haust. Hann hafi hins vegar verið búinn að heyra frá leikmönnum að ákveðinn aðili innan félagsins væri að vinna gegn honum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Pep skammast sín og biðst af­sökunar

Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn.

Enski boltinn