Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Levi Colwill og félagar í Chelsea urðu fyrstu meistararnir í hinni nýju heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 15.7.2025 09:31
Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Eyjamenn og Skagamenn náðu í þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla í fótbolta í gær og settu enn meiri spennu inn í fallbaráttu deildarinnar. Nú má sjá mikilvægu sigurmörkin hér á Vísi. Íslenski boltinn 15.7.2025 09:01
Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Barcelona ungstirnið Lamine Yamal kom sér í vandræði eftir að það fréttist hvað hafði gegnið á í átján ára afmælisveislunni hans um síðustu helgi. Fótbolti 15.7.2025 08:32
Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn ÍBV fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í Bestu deild karla. Þeir unnu leikinn 1-0, bráðnauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn, sem koma sér þrem stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 14.7.2025 17:47
Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Lionel Messi hefur bætt við enn einu metinu við ferilskrána og nú með því að skora tvö mörk í fimm leikjum í röð í bandarísku MLS-deildinni. Fótbolti 14.7.2025 16:32
Árni farinn frá Fylki Árni Freyr Guðnason er hættur störfum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Árangur Fylkismanna hefur verið langt undir væntingum og liðið er rétt ofan við fallsvæðið. Íslenski boltinn 14.7.2025 15:32
Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Varnarmaðurinn Axel Tuanzebe sakar sitt gamla félag Manchester United um læknamistök og vanrækslu í meðhöndlun á hans meiðslum. Enski boltinn 14.7.2025 15:03
Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona Barcelona hefur samið við hinn nítján ára gamla Roony Bardghji sem kemur til félagsins frá FC Kaupmannahöfn í Danmörku. Fótbolti 14.7.2025 14:32
„Mikið undir fyrir bæði lið“ Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, á von á hörkuleik í góðviðrinu á Skaganum í kvöld og segir ekki fleiri áherslubreytingar fylgja því að mæta KR en öðrum liðum Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 14.7.2025 14:16
Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Danski framherjinn Kasper Högh var sjóðandi heitur í leik með Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni en því miður fyrir hann var heppnin ekki með honum þegar kom að rangstöðudraugnum sem var líka í stuði í hálfleiknum. Fótbolti 14.7.2025 13:02
Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Diogo Jota verður síðasti leikmaður Liverpool sem spilar í treyju númer tuttugu. Liverpool ákvað að leggja númeri hans eftir hræðilegt fráfall hans og yngri bróður hans í bílslysi á Spáni. Enski boltinn 14.7.2025 12:01
Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Mikill hiti og hvert þrumuveðrið á fætur öðru settu mikinn svip á heimsmeistarakeppni félagsliða í fótbolta sem lauk í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Margir höfðu í framhaldinu áhyggjur af HM landsliða í Bandaríkjunum á næsta ári en FIFA hefur fundið lausnina. Fótbolti 14.7.2025 11:33
Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð Hverjar sköruðu fram úr í tölfræðinni hjá íslenska liðinu á EM? Vísir skoðaði aðeins opinberu tölfræðina frá riðlakeppni EM í Sviss. Fótbolti 14.7.2025 11:01
FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. Íslenski boltinn 14.7.2025 10:32
Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Donald Trump Bandaríkjaforseti var sérstakur heiðursgestur á úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í New York í gær og hann afhenti líka bikarinn í leikslok. Fótbolti 14.7.2025 10:02
Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Nýsjálenska knattspyrnukonan Ali Riley sagði frá góðhjörtuðum gömlum mótherja sínum á samfélagsmiðlum sínum en sú sem um ræðir er ein stærsta goðsögnin í sögu kvennafótboltans. Fótbolti 14.7.2025 09:31
Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Framtíð landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar er á milli tannanna á fólki og margir vilja sjá nýjan þjálfara hjá íslenska kvennalandsliðinu. En hver gæti tekið við? Besta sætið fékk að vita skoðun tveggja sigursæla reynslubolta sem þekkja íslenska kvennaboltann vel. Fótbolti 14.7.2025 09:00
Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær FH vann 5-0 stórsigur á KA í fyrsta leik fimmtándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær og nú má sjö mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.7.2025 08:45
Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Það er fátt sem kemur í veg fyrir það að Arsenal fái loksins alvöru markaskorara í liðið sitt, eitthvað sem flestir telja að hafi vantað í liðið undanfarin tímabil. Enski boltinn 14.7.2025 08:30
Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. Fótbolti 14.7.2025 08:15
Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sigurður Egill Lárusson er orðinn leikjahæsti leikmaður Vals í efstu deild. Nú eru þau systkinin bæði leikjahæst hjá félaginu. Íslenski boltinn 14.7.2025 07:31
Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða með því að pakka Paris Saint Germain saman í úrslitaleiknum í New York í gærkvöldi. Þetta var fyrsta tap franska liðsins í langan tíma og leikmenn og þjálfari þess virtust taka tapinu mjög illa. Fótbolti 14.7.2025 06:32
Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Það er stíft á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og alþjóða leikmannasamtakanna, Fifpro. Fótbolti 13.7.2025 21:46
Chelsea pakkaði PSG saman Chelsea er heimsmeistari félagsliða en félagið vann úrslitaleikinn gegn PSG, 3-0, í New Jersey í kvöld. Fótbolti 13.7.2025 21:14