Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08
Í beinni: Crystal Palace - Chelsea | Mæta með allt í upplausn í Lundúnaslag Hér fer fram bein textalýsing frá Lundúnaslag Crystal Palace og Chelsea í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fyrir umferðina var Chelsea í 6.sæti deildarinnar með 34 stig en Crystal Palace í 13.sæti með 28 stig. Enski boltinn 25.1.2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 13:24
Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Enski boltinn 24.1.2026 20:03
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn 24.1.2026 17:03
Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24.1.2026 19:05
Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.1.2026 17:00
Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24.1.2026 14:33
Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Víkingur og Þróttur munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 24.1.2026 16:39
Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 16:31
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24.1.2026 15:32
Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24.1.2026 14:49
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.1.2026 14:36
Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sandra María Jessen fagnaði 1-0 sigri með liði 1. FC Köln gegn Freiburg, liði Ingibjargar Sigurðardóttur, í 15. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24.1.2026 14:02
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15
Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02
Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58
Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31
Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman hefur skrifað undir nýjan samning við Washington Spirit sem gerir hana að launahæstu fótboltakonu í heimi. Fótbolti 23.1.2026 15:17
Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Quinten Timber hefur verið seldur frá hollenska félaginu Feyenoord til franska félagsins Marseille, eftir að hafa lent í opinberum erjum við þjálfarann Robin van Persie. Fótbolti 23.1.2026 14:33
Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Þór/KA kynnti fimm nýja leikmenn í gær en félagið þurfti að senda frá sér leiðréttingu daginn eftir. Íslenski boltinn 23.1.2026 13:02
Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum. Enski boltinn 23.1.2026 12:22