Glamour

Sjúkt hjá Chanel
Karl Lagerfeld brást ekki aðdáendum sínum á sýningu Chanel.

"Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“
Hlín Reykdal opnar nýja verslun út á Granda með breitt vöruúrval.

Áfram stelpur!
Í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, valdi ritstjórn Glamour nokkrar kvenfyrirmyndir

Geysir opnar verslun í Kringlunni
Íslenska fatalínan vakti athygli á tískuvikunni í Kaupmannahöfn.

Sienna Miller er nýtt andlit Lindex
Vorlínan er væntanleg í verslanir á Íslandi þann 6.apríl.

Stór snið, pífur og plíserað
Stella McCartney kom, sá og sigraði á tískuvikunni í París

80s glamúr en engin tónlist
Níundi áratugurinn snéri aftur í öllu sínu veldi á sýningu Saint Laurent í dag

Alsæl með Kanye West
Það eru ekki allir ósáttir við Kanye og fatalínuna hans Yeezy

Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum
Britney Spears í handklæðaseríu Mario Testino og bætist í hóp frægra á borð við Justin Bieber, Naomi Campbell og Zoolander.

Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir
Franska merkið Vétements nýtur sífellt meiri vinsælda

Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain
Fyrirsæturnar Kendall Jenner og Gigi Hadid skiptu í háralit fyrir sýninguna í París.

Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M
Fyrirsætuval sænska verslanarisans vakti mikla athygli á tískuvikunni í París.

Litríkir augnskuggar og skraut
Tískuvikan í París hófst í gær og var förðunin stílhrein, litrík og fersk

Eitt það besta við Óskarinn
Myndirnar úr Vanity Fair eftirpartýinu vekja alltaf mikla athygli

Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól
Búningahönnuðurinn Jenny Beavan vakti athygli fyrir óhefðbundið fataval á Óskarverðlaununum.

Okkar uppáhalds, Kate og Leo
Uppáhalds besta vinaparið okkar í Hollywood voru sæt saman í gær

Kjólarnir í eftirpartýinu
Það var greinilega mikið stuð í partý Vanity Fair eftir Óskarinn.

Loksins fékk Leo styttuna
Leonardo DiCaprio fékk sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í The Revenant

Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum
Kvöldið var nokkuð stórslysalaust fyrir sig í fatavali

Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum
Game Of Thrones stjarna klæddist Galvan, merki Sólveigar Káradóttur

Óskarinn 2016: Best klæddu karlar
Það var svart og klassískt hjá strákunum á rauða dreglinum á Óskarsverðlaununum

Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar
Rauði dregillinn var glæsilegur í ár á Óskarsverðlaununum

Óskarinn 2016: Glamour fylgist með
Glamour verður á vaktinni í nótt þegar Óskarinn verður afhendur í 88. sinn

Gallabuxur á götum Mílanó
Tískuvika stendur nú yfir í Mílanó og svona á að klæðast gallabuxum eins og götutískustjörnurnar.

Næntís fílingur hjá Etro
Köflótt og blómamunstur verður vinsælt á komandi vetri

Eftirminnilegu Óskarskjólarnir
Glamour tók saman nokkra eftirminnilega kjóla frá rauða dreglinum

Stríðsáraþema hjá Prada
Kápur, rauðar varir og sjóliðahattar fyrir næsta vetur.

Vinna best saman í liði
Hvernig ætli sé að vinna með maka sínum?

Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci
Ítalska tískuhúsið sló í gegn á tískuvikunni í Mílanó

Þeir áttu rauða dregilinn
Strákarnir stóðu sig mun betur en stelpurnar á rauða dreglinum á Brit Awards í kvöld.