Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ertu á sýru? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Ertu á sýru? Glamour Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour