Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Passa sig Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Kim Kardashian sigraði hrekkjavöku um helgina Glamour Dansað með Stellu McCartney Glamour Fyrsta þrívíddartískudúkkan lítur dagsins ljós Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour