Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið Kim komin í smellubuxur Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour