Fréttir „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Tæplega ársgamalt hlaðvarpsviðtal við Kristrúnu Frostadóttur, þar sem hún segir ekki tímabært að fara í „þá vegferð“ að ganga í Evrópusambandið, fer nú eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla fyrir tilstuðlan stjórnarandstöðunnar. Innlent 31.7.2025 13:02 Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Alvarlegt ofbeldi gegn eldri borgurum af hálfu ættingja þeirra eru meðal þess heimilisofbeldis sem hvað erfiðast er að varpa ljósi á. Þetta segir teymisstjóri hjá Bjarkarhlíð. Greint var frá því í gær að maður á áttræðisaldri sem lést í apríl eftir hrottafengið ofbeldi af hálfu dóttur sinnar hafi ítrekað leitað læknisaðstoðar vegna ofbeldisins mánuði fyrir árásina. Innlent 31.7.2025 13:00 Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Lögreglan á Vestfjörðum og Landhelgisgæslan eru nú í ísbjarnareftirliti, einkum yfir Hornströndum vegna myndbands sem lögreglunni barst í gær. Innlent 31.7.2025 12:48 Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, tilkynnti í Ólafsvökuræðunni í fyrradag, setningarræðu færeyska lögþingsins, að frumvörp landsstjórnarinnar um gerð Suðureyjarganga og hækkun eftirlaunaaldurs yrðu bæði lögð fram að nýju í haust. Einn stjórnarflokkanna, Framsókn, fékk því framgengt að málin verði spyrt saman og að Suðureyjargöng verði ekki samþykkt nema hækkun eftirlaunaaldurs í áföngum upp í 70 ár fylgi með. Erlent 31.7.2025 12:30 Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Nemendur í einkareknum grunnskólum á landinu hafa aldrei verið fleiri. Í leið hafa grunnskólanemar með erlent móðurmál og erlent ríkisfang aldrei verið fleiri. Innlent 31.7.2025 12:18 Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á því að hafa dreift falsaðri mynd af meintum dísilþjófum sem var augljóslega búið að eiga við með hjálp gervigreindar eða álíka forriti. Sérfræðingur segir mjög varasamt að treysta á túlkun gervigreindar. Formaður Blaðamannafélagsins treystir því að lögregla taki málið alvarlega. Innlent 31.7.2025 12:07 Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á Breiðamerkursand á ellefta tímanum í morgun til að aðstoða við sjúkraflutninga vegna bráðra veikinda. Lögregla er á vettvangi. Innlent 31.7.2025 12:03 Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Kínverskir vísindamenn hafa leitað ýmissa leiða til að granda Starlink-gervihnöttum eða gera þá óstarfhæfa. Meðal annars hafa þeir skoðað að nota sérstaka kafbáta útbúna leysigeislum til að granda gervihnöttunum og þróa aðra sérstaka gervihnetti til að granda Starlink-hnöttum. Erlent 31.7.2025 11:56 Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Í hádegisfréttum fjöllum við um ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi en teymisstjóri hjá Bjarkarhlíð segir oft afar erfitt að varpa ljósi á slík mál. Innlent 31.7.2025 11:42 Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. Innlent 31.7.2025 11:40 Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgina hefur versnað síðan í gær að sögn veðurfræðings. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld á Suðurlandi og í Eyjum. Veður 31.7.2025 10:43 Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu dreifði mynd af díselþjófum sem talsvert var búið að eiga við af gervigreind. Myndin var fyrst birt á samfélagsmiðlum af nafnlausum aðgangi sem stofnaður var í maí og hefur ekki birt færslur um annað en að senda ætti alla múslíma úr landi. Innlent 31.7.2025 09:17 Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Einstaklingar sem urðu fyrir meiðslum þegar maður ók á fólk á jólamarkaði í Magdeburg í desember síðastliðnum, segjast hafa orðið fyrir öðru áfalli nú þegar þeim bárust á dögunum afsökunarbeiðnir frá gerandanum. Erlent 31.7.2025 08:42 Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. Innlent 31.7.2025 08:17 Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Stefnubreyting Donalds Trump Bandaríkjaforseta hvað stríðið og hungursneyðina í Palestínu varðar virðist nú ekki jafnafgerandi. Í samtali við blaðamenn þegar hann kom heim til Washington eftir fund með leiðtogum Evrópusambandsins og Bretlands dró hann í land. Erlent 31.7.2025 07:56 Létu sprengjum rigna á Kænugarð Að minnsta kosti sex létu lífið og fleiri en fimmtíu eru sárir eftir að Rússar gerður loftárásir á Kænugarð höfuðborg Úkraínu í nótt. Erlent 31.7.2025 07:16 Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Framkvæmdastjóri Landverndar lætur hörð orð falla í garð forstjóra Landsvirkjunnar vegna deilna um Hvammsvirkjun. Landeigendur við Þjórsá lögðu fram stöðvunarkröfu á framkvæmdir vegna virkjunarinnar í gær. Innlent 31.7.2025 07:11 Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Yfirvöld á Gasa segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers á hóp fólks sem var að bíða eftir dreifingu neyðargagna norður af Gasa-borg í gær. Um 300 eru sagðir hafa særst. Erlent 31.7.2025 07:08 Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Enn mallar í einum gíg á Sundhnúksgígaröðinni og engar verulegar breytingar hafa orðið á virkni eða hraunútbreiðslu, segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 31.7.2025 06:24 Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi eða nótt tilkynning um vinnuslys í póstnúmerinu 104, þar sem glerhurð brotnaði þegar starfsmaður hugðist loka henni. Innlent 31.7.2025 06:16 „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Hjúkrunarfræðingur og aðstandi 88 ára gamals manns, sem hefur beðið í rúma tvo mánuði á spítala eftir hjúkrunarrými, segir núverandi heilbrigðiskerfi ekki nógu gott fyrir eldra fólk. Innlent 31.7.2025 00:12 Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Framkvæmdastjóri Heimildarinnar hefur svarað gagnrýni fyrrverandi formanns SAF á umfjöllun Heimildarinnar og segir ferðaþjónustuna ekki einkamál þeirra sem starfræki hana. Engum gagnist að umræðan sé kæfð og viðbrögðin veki upp óþægilegar minningar. Innlent 30.7.2025 22:14 Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Kanada er nú komið í hóp þeirra ríkja sem hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þetta tilkynnti Mark Carney, forsætisráðherra í kvöld. Erlent 30.7.2025 22:08 „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Arkitekt blæs á gagnrýni á útlit Nýs-Landspítala sem nú er óðum að taka á sig mynd eftir áralangan undirbúning. Aðra sögu er hinsvegar að segja af staðsetningu spítalans við Hringbraut í Reykjavík, sem er út úr korti að mati arkitektsins. Innlent 30.7.2025 21:59 Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna fjögurra göngumanna í sjálfheldu. Innlent 30.7.2025 21:57 Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjö hafa dáið úr hungri á Gasa síðasta sólarhring samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas. Alls hafa 154 dáið úr hungri frá því að átökin hófust í október árið 2023. Erlent 30.7.2025 21:32 Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og gefnar voru út flóðbylgjuviðvaranir. Skjálftinn var 8,8 að stærð en betur fór en á horfðist. Engar fregnir hafa borist af manntjóni. Innlent 30.7.2025 20:30 Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Innlent 30.7.2025 20:04 „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Framkvæmdir standa yfir að samtals tíu padelvöllum í tveimur íþróttahúsum sem eru hlið við hlið og í beinni samkeppni við hvort annað. Þrátt fyrir það taka fyrirsvarsmenn íþróttahúsanna samkeppninni fagnandi enda eftirspurnin gífurleg. Innlent 30.7.2025 20:04 Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fjórða tímanum vegna konu sem lenti í fjórhjólaslysi á Sólheimasandi á Suðurlandi. Innlent 30.7.2025 19:13 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Tæplega ársgamalt hlaðvarpsviðtal við Kristrúnu Frostadóttur, þar sem hún segir ekki tímabært að fara í „þá vegferð“ að ganga í Evrópusambandið, fer nú eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla fyrir tilstuðlan stjórnarandstöðunnar. Innlent 31.7.2025 13:02
Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Alvarlegt ofbeldi gegn eldri borgurum af hálfu ættingja þeirra eru meðal þess heimilisofbeldis sem hvað erfiðast er að varpa ljósi á. Þetta segir teymisstjóri hjá Bjarkarhlíð. Greint var frá því í gær að maður á áttræðisaldri sem lést í apríl eftir hrottafengið ofbeldi af hálfu dóttur sinnar hafi ítrekað leitað læknisaðstoðar vegna ofbeldisins mánuði fyrir árásina. Innlent 31.7.2025 13:00
Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Lögreglan á Vestfjörðum og Landhelgisgæslan eru nú í ísbjarnareftirliti, einkum yfir Hornströndum vegna myndbands sem lögreglunni barst í gær. Innlent 31.7.2025 12:48
Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Aksel V. Johannesen, lögmaður Færeyja, tilkynnti í Ólafsvökuræðunni í fyrradag, setningarræðu færeyska lögþingsins, að frumvörp landsstjórnarinnar um gerð Suðureyjarganga og hækkun eftirlaunaaldurs yrðu bæði lögð fram að nýju í haust. Einn stjórnarflokkanna, Framsókn, fékk því framgengt að málin verði spyrt saman og að Suðureyjargöng verði ekki samþykkt nema hækkun eftirlaunaaldurs í áföngum upp í 70 ár fylgi með. Erlent 31.7.2025 12:30
Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Nemendur í einkareknum grunnskólum á landinu hafa aldrei verið fleiri. Í leið hafa grunnskólanemar með erlent móðurmál og erlent ríkisfang aldrei verið fleiri. Innlent 31.7.2025 12:18
Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðst afsökunar á því að hafa dreift falsaðri mynd af meintum dísilþjófum sem var augljóslega búið að eiga við með hjálp gervigreindar eða álíka forriti. Sérfræðingur segir mjög varasamt að treysta á túlkun gervigreindar. Formaður Blaðamannafélagsins treystir því að lögregla taki málið alvarlega. Innlent 31.7.2025 12:07
Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á Breiðamerkursand á ellefta tímanum í morgun til að aðstoða við sjúkraflutninga vegna bráðra veikinda. Lögregla er á vettvangi. Innlent 31.7.2025 12:03
Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Kínverskir vísindamenn hafa leitað ýmissa leiða til að granda Starlink-gervihnöttum eða gera þá óstarfhæfa. Meðal annars hafa þeir skoðað að nota sérstaka kafbáta útbúna leysigeislum til að granda gervihnöttunum og þróa aðra sérstaka gervihnetti til að granda Starlink-hnöttum. Erlent 31.7.2025 11:56
Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Í hádegisfréttum fjöllum við um ofbeldi gegn eldri borgurum hér á landi en teymisstjóri hjá Bjarkarhlíð segir oft afar erfitt að varpa ljósi á slík mál. Innlent 31.7.2025 11:42
Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir embættið undir allt búið fyrir þjóðhátíð í Eyjum, sem hefst formlega á morgun. Viðbragð hefur verið aukið í öllum deildum lögreglu. Innlent 31.7.2025 11:40
Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veðurspáin fyrir verslunarmannahelgina hefur versnað síðan í gær að sögn veðurfræðings. Gul viðvörun tekur gildi á föstudagskvöld á Suðurlandi og í Eyjum. Veður 31.7.2025 10:43
Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu dreifði mynd af díselþjófum sem talsvert var búið að eiga við af gervigreind. Myndin var fyrst birt á samfélagsmiðlum af nafnlausum aðgangi sem stofnaður var í maí og hefur ekki birt færslur um annað en að senda ætti alla múslíma úr landi. Innlent 31.7.2025 09:17
Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Einstaklingar sem urðu fyrir meiðslum þegar maður ók á fólk á jólamarkaði í Magdeburg í desember síðastliðnum, segjast hafa orðið fyrir öðru áfalli nú þegar þeim bárust á dögunum afsökunarbeiðnir frá gerandanum. Erlent 31.7.2025 08:42
Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Sendinefnd Evrópusambandsins til Íslands vill ekki tjá sig um verndartolla sambandsins sem leggjast að óbreyttu á járnblendi og kísiljárn meðal annars frá Íslandi og Noregi. Svokölluð verndarráðstafanarannsókn standi yfir sem sendinefndin hafi enga aðkomu að. Innlent 31.7.2025 08:17
Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Stefnubreyting Donalds Trump Bandaríkjaforseta hvað stríðið og hungursneyðina í Palestínu varðar virðist nú ekki jafnafgerandi. Í samtali við blaðamenn þegar hann kom heim til Washington eftir fund með leiðtogum Evrópusambandsins og Bretlands dró hann í land. Erlent 31.7.2025 07:56
Létu sprengjum rigna á Kænugarð Að minnsta kosti sex létu lífið og fleiri en fimmtíu eru sárir eftir að Rússar gerður loftárásir á Kænugarð höfuðborg Úkraínu í nótt. Erlent 31.7.2025 07:16
Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Framkvæmdastjóri Landverndar lætur hörð orð falla í garð forstjóra Landsvirkjunnar vegna deilna um Hvammsvirkjun. Landeigendur við Þjórsá lögðu fram stöðvunarkröfu á framkvæmdir vegna virkjunarinnar í gær. Innlent 31.7.2025 07:11
Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Yfirvöld á Gasa segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers á hóp fólks sem var að bíða eftir dreifingu neyðargagna norður af Gasa-borg í gær. Um 300 eru sagðir hafa særst. Erlent 31.7.2025 07:08
Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Enn mallar í einum gíg á Sundhnúksgígaröðinni og engar verulegar breytingar hafa orðið á virkni eða hraunútbreiðslu, segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 31.7.2025 06:24
Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gærkvöldi eða nótt tilkynning um vinnuslys í póstnúmerinu 104, þar sem glerhurð brotnaði þegar starfsmaður hugðist loka henni. Innlent 31.7.2025 06:16
„Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Hjúkrunarfræðingur og aðstandi 88 ára gamals manns, sem hefur beðið í rúma tvo mánuði á spítala eftir hjúkrunarrými, segir núverandi heilbrigðiskerfi ekki nógu gott fyrir eldra fólk. Innlent 31.7.2025 00:12
Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Framkvæmdastjóri Heimildarinnar hefur svarað gagnrýni fyrrverandi formanns SAF á umfjöllun Heimildarinnar og segir ferðaþjónustuna ekki einkamál þeirra sem starfræki hana. Engum gagnist að umræðan sé kæfð og viðbrögðin veki upp óþægilegar minningar. Innlent 30.7.2025 22:14
Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Kanada er nú komið í hóp þeirra ríkja sem hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki. Þetta tilkynnti Mark Carney, forsætisráðherra í kvöld. Erlent 30.7.2025 22:08
„Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Arkitekt blæs á gagnrýni á útlit Nýs-Landspítala sem nú er óðum að taka á sig mynd eftir áralangan undirbúning. Aðra sögu er hinsvegar að segja af staðsetningu spítalans við Hringbraut í Reykjavík, sem er út úr korti að mati arkitektsins. Innlent 30.7.2025 21:59
Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Björgunarsveitir í Eyjafirði og á Siglufirði voru kallaðar út fyrr í kvöld vegna fjögurra göngumanna í sjálfheldu. Innlent 30.7.2025 21:57
Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Sjö hafa dáið úr hungri á Gasa síðasta sólarhring samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Hamas. Alls hafa 154 dáið úr hungri frá því að átökin hófust í október árið 2023. Erlent 30.7.2025 21:32
Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Íslendingur í Frönsku Pólýnesíu segist hafa fyllst skelfingu þegar fregnir bárust af jarðskjálfta undan ströndum Rússlands og gefnar voru út flóðbylgjuviðvaranir. Skjálftinn var 8,8 að stærð en betur fór en á horfðist. Engar fregnir hafa borist af manntjóni. Innlent 30.7.2025 20:30
Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Innlent 30.7.2025 20:04
„Ég held að þetta sé ekki bóla“ Framkvæmdir standa yfir að samtals tíu padelvöllum í tveimur íþróttahúsum sem eru hlið við hlið og í beinni samkeppni við hvort annað. Þrátt fyrir það taka fyrirsvarsmenn íþróttahúsanna samkeppninni fagnandi enda eftirspurnin gífurleg. Innlent 30.7.2025 20:04
Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fjórða tímanum vegna konu sem lenti í fjórhjólaslysi á Sólheimasandi á Suðurlandi. Innlent 30.7.2025 19:13