„Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Birgir Olgeirsson skrifar 18. desember 2017 22:29 Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. Vísir/Eyþór Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra. Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir í samtali við Vísi að það hafi gengið þokkalega að reyna að koma fólki á áfangastað í dag. „Það hefur náttúrlega verið flogið mun minna í dag en náttúrlega annars hefði verið gert. Sem þýðir að fjöldinn allur hefur ekki komist sinna ferða og því fylgir heilmikil vinna fyrir alla. Bæði fyrir farþega og okkar starfsfólks sem er að sinna þjónustunni,“ segir Guðjón. Áætlað er að verkfallið hafi áhrif á tíu þúsund farþega á degi hverjum og segir Guðjón að meira og minna allir viðskiptavinir Icelandair hafi orðið fyrir einhverskonar röskun í dag. „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun. Ef ekkert breytist og það verður áfram verkfall á morgun þá verður þetta svipað, ekkert betra allavega,“ segir Guðjón.Á vef Icelandair kemur fram að seinkun verði á flugi frá Edmonton í Kanada til Keflavíkur á morgun. Búið er að aflýsa flugum Icelandair frá Denver, Seattle og Portland í Bandaríkjunum á morgun. Annars þurfti að aflýsa 35 áætlunarferðum flugfélagsins í dag vegna verkfallsins og varð röskun á fjölda þeirra.
Fréttir af flugi Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Sjá meira
Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18. desember 2017 19:32