Þuríður Erla á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum eftir metahelgi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 14:00 Þuríður Erla Helgadóttir. Vísir/Anton Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir var í miklum ham á Íslandsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Mosfellsbæ um helgina og setti þrjú glæsileg Íslandsmet. Þuríður Erla lyfti 84 kílóum í snörun og 106 kílóum í Jafnhendingu. Hún lyfti því 190 kílóum samanlagt. Allt þetta voru ný Íslandsmet í -63 kílóa flokki en hún tvíbætti Íslandsmetið í samanlögðu. Þuríður Erla átti einnig þess Íslandsmet í -58 kílóa flokki og á nú öll Íslandsmetin í tveimur þyngdarflokkum. Crossfit tímabilið er að hefjast og það verður athyglisvert að fylgjast með Þuríður Erlu þar. Þuríður Erla lyfti fyrst 77 kílóum í fyrstu lyftu í snörun, svo 81 kíló og loks 84 kílóum. Í jafnhendingunni lyfti hún fyrst 101 kílói og svo 106 kílóum en tókst síðan ekki að fara upp með 107 kílóin. Þuríður Erla Helgadóttir fékk alls 260,1 Sinclair stig sem var það langbesta hjá konu á mótinu. Sinclair stigin eru reiknuð út frá þyngd keppenda. Aníta Líf Aradóttir, sem varð önnur í -63 kílóa flokknum fékk næstmest eða 232,3 Sinclair stig. Í þriðja sæti var síðan Viktoría Rós Guðmundsdóttir með 206,5 Sinclair stig. Lilja Lind Helgadóttir, sem vann -69 kílóa flokkinn, varð fjórða með 201,7 Sinclair stig. Andri Gunnarsson setti þrjú Íslandsmet í 105+ kílóa flokknum en hann lyfti 160 í snörun og 190 kílóum í jafnhendingu sem þýðir að hann fór upp með 350 kíló samanlagt. Andri fékk 360,9 Sinclair stig sem var það mesta. Annar var Einar Ingi Jónsson með 330,4 Sinclair stig og Daníel Róbertsson varð þriðji með 321 Sinclair stig. Það er hægt að sjá öll úrslitin með því að smella hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum