Hlynur tryggði FH stigin tvö Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2015 20:08 Hlynur Bjarnason skoraði sigurmark FH. vísir/anton FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst FH upp úr fallsæti en liðið er nú með 12 stig í 8. sæti. ÍBV er hins vegar í 5. sæti en liðið hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Eyjamenn voru með yfirhöndina framan af og eftir fimm mínútna leik var staðan 1-5, þeim í vil. Þá var Halldóri Sigfússyni, þjálfara FH, nóg boðið og hann tók leikhlé. Hafnfirðingar komu öflugir til leiks að því loknu, skoruðu sjö mörk gegn tveimur og náðu forystunni, 8-7. FH leiddi með einu marki í hálfleik, 13-12, en Eyjamenn byrjuðu seinni hálfleikinn mun betur. Varnarleikur ÍBV var sterkur og FH-ingar skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 17 mínútum seinni hálfleiks. Í stöðunni 16-18, fyrir ÍBV, kom góður 4-1 kafli hjá FH sem náðu aftur forystunni. Lokamínúturnar voru svo gríðarlega spennandi. Einar Rafn Eiðsson kom FH í 23-21 með sínu sjötta marki þegar fjórar mínútur voru eftir en Eyjamenn jöfnuðu í 23-23 með mörkum frá Brynjari Karli Óskarssyni og Einari Sverrissyni. Það var svo Hlynur Bjarnason sem tryggði FH stigin tvö þegar hann skoraði 24. mark liðsins. Gestirnir fengu tækifæri til að jafna undir lokin en Ágúst Elí Björgvinsson stóð vaktina vel í marki FH. Einar Rafn var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk en Benedikt Reynir Kristinsson kom næstur með fimm. Grétar Þór Eyþórsson var atkvæðamestur Eyjamanna með sex mörk en Einar gerði fimm.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 5, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Hlynur Bjarnason 3, Daníel Matthíasson 2, Andri Berg Haraldsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2.Mörk ÍBV: Grétar Þór Eyþórsson 6, Einar Sverrisson 5, Kári Kristjánsson 3, Brynjar Karl Óskarsson 3, Svanur Páll Vilhjálmsson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Dagur Arnarsson 1, Andri Heimir Friðriksson 1. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
FH vann mikilvægan sigur á ÍBV, 24-23, í Olís-deild karla í kvöld. Með sigrinum komst FH upp úr fallsæti en liðið er nú með 12 stig í 8. sæti. ÍBV er hins vegar í 5. sæti en liðið hefur tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. Eyjamenn voru með yfirhöndina framan af og eftir fimm mínútna leik var staðan 1-5, þeim í vil. Þá var Halldóri Sigfússyni, þjálfara FH, nóg boðið og hann tók leikhlé. Hafnfirðingar komu öflugir til leiks að því loknu, skoruðu sjö mörk gegn tveimur og náðu forystunni, 8-7. FH leiddi með einu marki í hálfleik, 13-12, en Eyjamenn byrjuðu seinni hálfleikinn mun betur. Varnarleikur ÍBV var sterkur og FH-ingar skoruðu aðeins þrjú mörk á fyrstu 17 mínútum seinni hálfleiks. Í stöðunni 16-18, fyrir ÍBV, kom góður 4-1 kafli hjá FH sem náðu aftur forystunni. Lokamínúturnar voru svo gríðarlega spennandi. Einar Rafn Eiðsson kom FH í 23-21 með sínu sjötta marki þegar fjórar mínútur voru eftir en Eyjamenn jöfnuðu í 23-23 með mörkum frá Brynjari Karli Óskarssyni og Einari Sverrissyni. Það var svo Hlynur Bjarnason sem tryggði FH stigin tvö þegar hann skoraði 24. mark liðsins. Gestirnir fengu tækifæri til að jafna undir lokin en Ágúst Elí Björgvinsson stóð vaktina vel í marki FH. Einar Rafn var markahæstur í liði FH í kvöld með sex mörk en Benedikt Reynir Kristinsson kom næstur með fimm. Grétar Þór Eyþórsson var atkvæðamestur Eyjamanna með sex mörk en Einar gerði fimm.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Benedikt Reynir Kristinsson 5, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Hlynur Bjarnason 3, Daníel Matthíasson 2, Andri Berg Haraldsson 2, Halldór Ingi Jónasson 2.Mörk ÍBV: Grétar Þór Eyþórsson 6, Einar Sverrisson 5, Kári Kristjánsson 3, Brynjar Karl Óskarsson 3, Svanur Páll Vilhjálmsson 2, Theodór Sigurbjörnsson 2, Dagur Arnarsson 1, Andri Heimir Friðriksson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti