
Umræðan

Segir Framsókn hafa staðið við stóru kosningarloforðin
Piratar þurfa tímarúm til að meta stöðuna.

Heilbrigðisráðherra þekkir ekki hvort óskað hafi verið eftir áliti Landspítalans
Kristján Þór Júlíusson sagðist ekki þekkja hver aðkoma spítalans hefði verið í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga í Umræðunni í kvöld.

Umræðan: Hjúkrunarfræðingur með uppsagnarbréfið í vasanum
Starfsmenn gjörgæslu í Fossvogi segja andrúmsloftið á deildinni mjög sorglegt.

Flugvallartillaga á furðulegum tíma
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingfréttaritari Fréttablaðsins, og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, þingfréttaritari ríkissjónvarpsins, greindu stöðuna á Alþingi í Umræðuninni á stöð 2 í gærkvöldi.

Vill ekki kannast við óeiningu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar
Eygló Harðadóttir félags- og húsnæðismálaráðherra var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í gærkvöldi.

Umræðan: Rannsóknarskýrslan kenndi okkur ekkert
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt.

Forseti þingsins segir átök valda vantrausti
Heiða Kristín Helgadóttir ræðir við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, í Umræðinni í kvöld.

Samtalið mætti vera öflugra og meira
Magnús Pétursson ríkissáttasemjari telur enn ekki tímabært að leggja fram miðlunartillögu í þeim málum sem eru á hans borði.

Sigurður Ingi ekki hissa á óánægju útgerðarmanna
Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga.

Lóðaverð tífaldast á tíu árum
Lóðaverð var 500 þúsund krónur árið 2004. Tíu árum síðar var það komið yfir fimm milljónir Mikil vöntun er á húsnæði á viðráðanlegu verði.

Afnám gjaldeyrishafta: „Það er útspil framundan“
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2.