

Piratar þurfa tímarúm til að meta stöðuna.
Kristján Þór Júlíusson sagðist ekki þekkja hver aðkoma spítalans hefði verið í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga í Umræðunni í kvöld.
Starfsmenn gjörgæslu í Fossvogi segja andrúmsloftið á deildinni mjög sorglegt.
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingfréttaritari Fréttablaðsins, og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir, þingfréttaritari ríkissjónvarpsins, greindu stöðuna á Alþingi í Umræðuninni á stöð 2 í gærkvöldi.
Eygló Harðadóttir félags- og húsnæðismálaráðherra var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í gærkvöldi.
Svandís Svavarsdóttir þingflokksformaður VG segir þjóðina ekki hafa jafnað sig eftir hrunið, hvorki efnahagslega né pólitískt.
Heiða Kristín Helgadóttir ræðir við Einar K. Guðfinnsson, forseta Alþingis, í Umræðinni í kvöld.
Magnús Pétursson ríkissáttasemjari telur enn ekki tímabært að leggja fram miðlunartillögu í þeim málum sem eru á hans borði.
Sigurður Ingi Jóhannsson var gestur Heiðu Kristínar Helgadóttur í Umræðunni í kvöld. Hann lýsti vonbrigðum með að fiskveiðistjórnunarfrumvarp hans hafi ekki náð fram að ganga.
Lóðaverð var 500 þúsund krónur árið 2004. Tíu árum síðar var það komið yfir fimm milljónir Mikil vöntun er á húsnæði á viðráðanlegu verði.
Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, og Friðrik Már Baldursson, prófessor við Háskólann í Reykjavík, ræddu afnám gjaldeyrishafta við Heiðu Kristínu í Umræðunni á Stöð 2.