Eldgos og jarðhræringar Hvorki tilkynningar um slys né tjón Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir engar tilkynningar hafa borist um tjón eða slys enn sem komið er vegna stórrar og stöðugrar skjálftahrinu á Reykjanesinu í morgun. Innlent 24.2.2021 11:32 Þjóðin bregst við skjálftunum:„Hefur einhver séð Helga Hrafn?“ Stórir jarðskjálftar fundust á höfuðborgarsvæðinu og víðar upp úr klukkan tíu í morgun. Skjálftarnir fundust meðal annars í Stykkishólmi og Skorradal og virðist ekkert lát á skjálftavirkni sem hefur verið töluverð undanfarnar mínútur. Lífið 24.2.2021 11:10 Segir bæjarbúum líða illa vegna jarðskjálftanna Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir ekki góða stemningu í bænum í þeirri jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Reykjanesið. Fólki líði illa og hafi í einhverjum tilfellum farið heim úr vinnu. Innlent 24.2.2021 11:01 Suðvesturhornið nötrar og stærsti skjálftinn 5,7 að stærð Jörð hefur skolfið á suðvesturhorni landsins í morgun og virðist ekkert lát á skjálftavirkni. Fyrstu skjálftar fundust upp úr klukkan tíu og enn skelfur jörð þegar klukkan er að verða ellefu. Skjálftar hafa fundist á höfuðborgarsvæðinu, vestur í Stykkishólm og austur á Helllu. Innlent 24.2.2021 10:07 Etna spúði kviku í kílómetra hæð Eldfjallið Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, lét aftur á sér kræla í nótt þegar það spúði kviku hátti til himins. Mikil virkni hefur verið í eldfjallinu undanfarið en byggðir á Sikiley hafa ekki verið í hættu. Erlent 21.2.2021 10:04 RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. Menning 21.2.2021 07:01 „Ekkert merkilegt“ en sjónrænt eldgos í Etnu Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, byrjaði að gjósa með látum gær og sendir reyk og ösku hátt til himins. Sérfræðingar á Sikiley segjast þó hafa séð það verra og er eldgosið ekki sagt ógna nærliggjandi byggðum en þrjú þorp eru vöktuð. Erlent 17.2.2021 13:04 Veitur auka vöktun neysluvatns í Heiðmörk Veitur hafa sett upp vöktunarbúnað til að vakta mögulegar breytingar á efnainnihaldi neysluvatns frá vatnstökusvæðum í Heiðmörk ef kæmi til eldgoss á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Innlent 16.2.2021 08:26 Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. Erlent 13.2.2021 15:28 Skjálfti 4,0 að stærð í Bárðarbungu Skjálfti 4,0 að stærð varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 02:29 í nótt. Innlent 13.2.2021 08:00 Jörð skelfur norðaustur af Grímsey og á Reykjanesi Jarðskjálftahrina er nú í gangi norðaustur af Grímsey. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að klukkan 20:20 í gærkvöldi hafi orðið jarðskjálfti af stærðinni 2,8 sem hafi fundist í eynni. Innlent 10.2.2021 08:21 Jarðskjálfti nærri Grindavík Í nótt klukkan 01:26 varð jarðskjálfti 2,6 að stærð 3,2 kílómetra norðaustur af Grindavík. Innlent 1.2.2021 06:33 Öflugur jarðskjálfti í Argentínu Öflugur jarðskjálfti 6,8 stig að stærð reið yfir í Argentínu í gærkvöldi. Í kjölfarið fylgdu að minnsta kosti fimm öflugir eftirskjálftar. Erlent 19.1.2021 08:04 RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“ „Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil. Lífið 17.1.2021 07:01 Jörð skalf við Grindavík í nótt Jarðskjálfti 4,1 að stærð var sex kílómetra norður af Grindavík klukkan 03:15 í nótt. Innlent 10.1.2021 07:46 Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51 Jarðskjálfti við Gjögurtá fannst í Fjallabygð Jarðskjálfti að stærð 2,8 varð um fjórtán kílómetra vestur af Gjögurtá. Tilkynningar hafa borist frá Ólafsfirði og Siglufirði um að skjálftinn hafi fundist, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 5.1.2021 11:20 Fimm létust í jarðskjálftanum í Króatíu Fimm létust í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil og þar af 12 ára stúlka. Nýjustu mælingar sýna að skjálftinn hafi verið um 6,4 að stærð samkvæmt frétt Reuters. Erlent 29.12.2020 17:52 Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Erlent 29.12.2020 15:27 Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálfta á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra aflýst óvissustigi vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi. Óvissustigi var lýst yfir 20. júní síðastliðinn vegna jarðskjálftahrinu sem hófst um 20 kílómetrum norðaustan við Siglufjörð. Innlent 29.12.2020 12:42 Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. Erlent 29.12.2020 11:52 Árið 2020 í myndum Ársins 2020 verður vafalítið minnst sem árs Covid-19 en þó gerðist margt annað markvert. Veður var oft vont, kjaradeilur harðar og mikið rætt um nýja stjórnarskrá. Jörð skalf á Reykjanesskaga og þá létu náttúruöflinn finna fyrir sér á Flateyri, Suðureyri og Seyðisfirði.Þegar eitthvað var að frétta voru ljósmyndarar og tökumenn Vísis og Stöðvar 2 á staðnum og fönguðu meðal annars þá stemningu sem myndaðist í samfélaginu þegar götur voru mannlausar, raðir langar og þjóðin á varðbergi gegn nýrri vá.Hér má sjá sýnishorn af myndunum sem prýddu umfjöllun okkar á árinu. Fréttaannáll Stöðvar 2 verður svo á dagskrá að loknum kvöldfréttum 30. desember, bæði á Stöð 2 og Vísi. Innlent 25.12.2020 16:03 Stór jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð við Bárðarbungu á tólfta tímanum í dag. Nákvæm staðsetning er 5,0 km SSA af Bárðarbungu. Minniháttar skjálfti fylgdi síðan í kjölfarið. Innlent 21.12.2020 14:20 RAX Augnablik: „Daginn eftir varð gufusprenging í gígnum þar sem við höfðum staðið“ Fimm vikum eftir Gjálpargosið kom hlaupið niður. RAX var í fríi og var að spila fótbolta við sex ára son sinn þegar hann fékk símtal og var beðinn um að fara að mynda aðstæður. Menning 20.12.2020 07:01 4,1 stiga skjálfti á Reykjanesskaga Um klukkan 4.30 í morgun varð jarðskjálfti af stærð 4,1 um átta kílómetra norðaustur af Reykjanestá. Tilkynningar bárust af Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu um að skjálftinn hefði fundist þar. Innlent 16.12.2020 05:38 Snarpur skjálfti við Reykjanestá Skömmu eftir miðnætti í nótt eða klukkan 00:08 varð jarðskjálfti að stærð 3,5 sex kílómetra austnorðaustur af Reykjanestá. Innlent 10.12.2020 06:21 Nokkrir skjálftar yfir 3,0 norður af Kolbeinsey Þrír skjálftar yfir 3,0 að stærð urðu rétt rúmum hundrað kílómetrum norðnorðaustur af Kolbeinsey í nótt. Innlent 9.12.2020 08:16 Skjálfti við Ingólfsfjall Jarðskjálfti að stærð 2,7 varð skammt norður af Ingólfsfjalli í dag. Innlent 6.12.2020 13:46 Enginn að tala niðrandi um fólk úr 101 Reykjavík Hjónin Helgi Björnsson jöklafræðingur og Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur eiga sitt annað heimili á jörðinni Hruna á Brunasandi, sem þau keyptu fyrir átján árum. Lífið 6.12.2020 08:30 Byggðu nýtt íbúðarhús í jaðri Skaftáreldahrauns Á jörðinni Hraunbóli á Brunasandi hafa hjónin Þuríður Helga Benediktsdóttir, atvinnumálafulltrúi Skaftárhrepps, og Birgir Teitsson arkitekt reist nýtt íbúðarhús í jaðri Brunahrauns, en svo kallast þessi álma hraunsins sem rann í Skaftáreldum árin 1783 til 1784. Lífið 5.12.2020 08:21 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 134 ›
Hvorki tilkynningar um slys né tjón Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra segir engar tilkynningar hafa borist um tjón eða slys enn sem komið er vegna stórrar og stöðugrar skjálftahrinu á Reykjanesinu í morgun. Innlent 24.2.2021 11:32
Þjóðin bregst við skjálftunum:„Hefur einhver séð Helga Hrafn?“ Stórir jarðskjálftar fundust á höfuðborgarsvæðinu og víðar upp úr klukkan tíu í morgun. Skjálftarnir fundust meðal annars í Stykkishólmi og Skorradal og virðist ekkert lát á skjálftavirkni sem hefur verið töluverð undanfarnar mínútur. Lífið 24.2.2021 11:10
Segir bæjarbúum líða illa vegna jarðskjálftanna Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík, segir ekki góða stemningu í bænum í þeirri jarðskjálftahrinu sem nú gengur yfir Reykjanesið. Fólki líði illa og hafi í einhverjum tilfellum farið heim úr vinnu. Innlent 24.2.2021 11:01
Suðvesturhornið nötrar og stærsti skjálftinn 5,7 að stærð Jörð hefur skolfið á suðvesturhorni landsins í morgun og virðist ekkert lát á skjálftavirkni. Fyrstu skjálftar fundust upp úr klukkan tíu og enn skelfur jörð þegar klukkan er að verða ellefu. Skjálftar hafa fundist á höfuðborgarsvæðinu, vestur í Stykkishólm og austur á Helllu. Innlent 24.2.2021 10:07
Etna spúði kviku í kílómetra hæð Eldfjallið Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, lét aftur á sér kræla í nótt þegar það spúði kviku hátti til himins. Mikil virkni hefur verið í eldfjallinu undanfarið en byggðir á Sikiley hafa ekki verið í hættu. Erlent 21.2.2021 10:04
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. Menning 21.2.2021 07:01
„Ekkert merkilegt“ en sjónrænt eldgos í Etnu Etna, stærsta virka eldfjall Evrópu, byrjaði að gjósa með látum gær og sendir reyk og ösku hátt til himins. Sérfræðingar á Sikiley segjast þó hafa séð það verra og er eldgosið ekki sagt ógna nærliggjandi byggðum en þrjú þorp eru vöktuð. Erlent 17.2.2021 13:04
Veitur auka vöktun neysluvatns í Heiðmörk Veitur hafa sett upp vöktunarbúnað til að vakta mögulegar breytingar á efnainnihaldi neysluvatns frá vatnstökusvæðum í Heiðmörk ef kæmi til eldgoss á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Innlent 16.2.2021 08:26
Stór skjálfti undan strönd Japans Skjálfti sem mældist 7,1 að stærð reið yfir austur af Japan um klukkan 14 í dag, eða klukkan rúmlega 23 að staðartíma. Erlent 13.2.2021 15:28
Skjálfti 4,0 að stærð í Bárðarbungu Skjálfti 4,0 að stærð varð í austanverðri Bárðarbunguöskjunni klukkan 02:29 í nótt. Innlent 13.2.2021 08:00
Jörð skelfur norðaustur af Grímsey og á Reykjanesi Jarðskjálftahrina er nú í gangi norðaustur af Grímsey. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að klukkan 20:20 í gærkvöldi hafi orðið jarðskjálfti af stærðinni 2,8 sem hafi fundist í eynni. Innlent 10.2.2021 08:21
Jarðskjálfti nærri Grindavík Í nótt klukkan 01:26 varð jarðskjálfti 2,6 að stærð 3,2 kílómetra norðaustur af Grindavík. Innlent 1.2.2021 06:33
Öflugur jarðskjálfti í Argentínu Öflugur jarðskjálfti 6,8 stig að stærð reið yfir í Argentínu í gærkvöldi. Í kjölfarið fylgdu að minnsta kosti fimm öflugir eftirskjálftar. Erlent 19.1.2021 08:04
RAX Augnablik: „Við ætluðum aðeins nær en þá kemur elding í vélina“ „Eldgos eru dálítið sérstök á Íslandi. Ég er búin að fara í öll eldgos á Íslandi í fjörutíu ár,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Það verður að teljast skiljanlegt enda náttúruhamfarir oft mikið sjónarspil. Lífið 17.1.2021 07:01
Jörð skalf við Grindavík í nótt Jarðskjálfti 4,1 að stærð var sex kílómetra norður af Grindavík klukkan 03:15 í nótt. Innlent 10.1.2021 07:46
Tveir skjálftar um þrír að stærð í nótt Tveir skjálftar um þrír að stærð urðu vestan við Krýsuvík á Reykjanesskaga í nótt. Innlent 7.1.2021 07:51
Jarðskjálfti við Gjögurtá fannst í Fjallabygð Jarðskjálfti að stærð 2,8 varð um fjórtán kílómetra vestur af Gjögurtá. Tilkynningar hafa borist frá Ólafsfirði og Siglufirði um að skjálftinn hafi fundist, að því er segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 5.1.2021 11:20
Fimm létust í jarðskjálftanum í Króatíu Fimm létust í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil og þar af 12 ára stúlka. Nýjustu mælingar sýna að skjálftinn hafi verið um 6,4 að stærð samkvæmt frétt Reuters. Erlent 29.12.2020 17:52
Stúlka lést í stóra skjálftanum í Króatíu og fjöldi fastur í húsarústum Tólf ára stúlka lést í kröftugum jarðskjálfta sem varð nærri Zagreb í Króatíu um hádegisbil. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð. Adrej Plenkovic, forsætisráðherra, ávarpaði landsmenn í borginni Petrinju sem varð verst úti í skjálftanum. Erlent 29.12.2020 15:27
Aflýsa óvissustigi vegna jarðskjálfta á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra aflýst óvissustigi vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi. Óvissustigi var lýst yfir 20. júní síðastliðinn vegna jarðskjálftahrinu sem hófst um 20 kílómetrum norðaustan við Siglufjörð. Innlent 29.12.2020 12:42
Skjálfti 6,3 að stærð í Króatíu Jarðskjálfti 6,3 að stærð varð í Króatíu, um 46 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Zagreb um hádegisbil í dag. Erlent 29.12.2020 11:52
Árið 2020 í myndum Ársins 2020 verður vafalítið minnst sem árs Covid-19 en þó gerðist margt annað markvert. Veður var oft vont, kjaradeilur harðar og mikið rætt um nýja stjórnarskrá. Jörð skalf á Reykjanesskaga og þá létu náttúruöflinn finna fyrir sér á Flateyri, Suðureyri og Seyðisfirði.Þegar eitthvað var að frétta voru ljósmyndarar og tökumenn Vísis og Stöðvar 2 á staðnum og fönguðu meðal annars þá stemningu sem myndaðist í samfélaginu þegar götur voru mannlausar, raðir langar og þjóðin á varðbergi gegn nýrri vá.Hér má sjá sýnishorn af myndunum sem prýddu umfjöllun okkar á árinu. Fréttaannáll Stöðvar 2 verður svo á dagskrá að loknum kvöldfréttum 30. desember, bæði á Stöð 2 og Vísi. Innlent 25.12.2020 16:03
Stór jarðskjálfti við Bárðarbungu Jarðskjálfti að stærð 3,9 varð við Bárðarbungu á tólfta tímanum í dag. Nákvæm staðsetning er 5,0 km SSA af Bárðarbungu. Minniháttar skjálfti fylgdi síðan í kjölfarið. Innlent 21.12.2020 14:20
RAX Augnablik: „Daginn eftir varð gufusprenging í gígnum þar sem við höfðum staðið“ Fimm vikum eftir Gjálpargosið kom hlaupið niður. RAX var í fríi og var að spila fótbolta við sex ára son sinn þegar hann fékk símtal og var beðinn um að fara að mynda aðstæður. Menning 20.12.2020 07:01
4,1 stiga skjálfti á Reykjanesskaga Um klukkan 4.30 í morgun varð jarðskjálfti af stærð 4,1 um átta kílómetra norðaustur af Reykjanestá. Tilkynningar bárust af Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu um að skjálftinn hefði fundist þar. Innlent 16.12.2020 05:38
Snarpur skjálfti við Reykjanestá Skömmu eftir miðnætti í nótt eða klukkan 00:08 varð jarðskjálfti að stærð 3,5 sex kílómetra austnorðaustur af Reykjanestá. Innlent 10.12.2020 06:21
Nokkrir skjálftar yfir 3,0 norður af Kolbeinsey Þrír skjálftar yfir 3,0 að stærð urðu rétt rúmum hundrað kílómetrum norðnorðaustur af Kolbeinsey í nótt. Innlent 9.12.2020 08:16
Skjálfti við Ingólfsfjall Jarðskjálfti að stærð 2,7 varð skammt norður af Ingólfsfjalli í dag. Innlent 6.12.2020 13:46
Enginn að tala niðrandi um fólk úr 101 Reykjavík Hjónin Helgi Björnsson jöklafræðingur og Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur eiga sitt annað heimili á jörðinni Hruna á Brunasandi, sem þau keyptu fyrir átján árum. Lífið 6.12.2020 08:30
Byggðu nýtt íbúðarhús í jaðri Skaftáreldahrauns Á jörðinni Hraunbóli á Brunasandi hafa hjónin Þuríður Helga Benediktsdóttir, atvinnumálafulltrúi Skaftárhrepps, og Birgir Teitsson arkitekt reist nýtt íbúðarhús í jaðri Brunahrauns, en svo kallast þessi álma hraunsins sem rann í Skaftáreldum árin 1783 til 1784. Lífið 5.12.2020 08:21
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent