Gametíví

Fréttamynd

Pub Quiz og FM með Stjórunum

Stjórarnir Hjálmar Örn og Óli Jóels verða í beinni útsendingu frá Arena Gaming í kvöld, þar sem þeir ætla að halda Pub Quiz um fótbolta og spila einvígi í Football Manager.

Leikjavísir
Fréttamynd

Daníel kíkir á Resident Evil 4

Þátturinn Spilaðu með Daníel Rósinkrans er á Twitchrás GameTíví í kvöld. Þá ætlar Daníel að spila nýju endurgerð hryllingsleiksins Resident Evil 4.

Lífið
Fréttamynd

Drungarleg skógarferð hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í drungalegri skógarferð í kvöld. Þeir ætla að kíkja á hryllingsleikinn Sons of the Forest og reyna að lifa af á eyðieyjum með stökkbreyttum mannætum.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hryllileg skógarferð hjá Gameverunni

Marín í Gameverunni og Sigurjón munu þurfa að berjast fyrir lífinu í kvöld. Þau ætla að spila hryllingsleikinn Sons of the Forest, þar sem stökkbreyttar mannætur munu herja á þau.

Leikjavísir
Fréttamynd

Vilt þú spila Warzone með Babe Patrol?

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila einkaleik með áhorfendum í Warzone í kvöld. Því þurfa þær að safna liði en þeir sem hafa áhuga á að spila með þurfa að stilla inn á Twitch klukkan níu í kvöld.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stjórinn: Barist á botninum

Baráttan á botninum í ensku Úrvalsdeildinni heldur áfram hjá Stjórunum í kvöld. Störf þeirra hanga á bláþræði og það er til mikils að vinna eða tapa.

Leikjavísir
Fréttamynd

Stjóri mætir stjóra

Það er stórt kvöld hjá Stjórunum í kvöld. Þá mætast þeir í fyrsta sinn á þessu tímabili með lið sín Everton og Southampton og von á harðri baráttu.

Leikjavísir
Fréttamynd

Hermakvöld hjá GameTíví

Strákarnir í GameTíví ætla að dusta rykið af þeirra uppáhalds hermaleikjum í kvöld. Hver þeirra mætir með leik til að spila og munu þeir meðal annars reyna fyrir sér sem ömmur og skurðlæknar.

Leikjavísir