Mið-Austurlönd ISIS berjast við Kúrda Íslamska ríkið hefur hafið tvær stórar sóknir í norðurhluta Sýrlands. Erlent 25.6.2015 20:23 Liðsmenn ISIS aftur komnir í Kobane Sýrlenska mannréttindavaktin segir að fjöldi fólks hafi látist þegar kom til átaka á milli hópanna í miðborg Kobane. Erlent 25.6.2015 08:33 Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. Erlent 24.6.2015 19:35 Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. Erlent 23.6.2015 21:28 Birtu myndband af grimmilegum morðum ISIS Þrír hópar manna voru teknir af lífi í einhverju grimmilegasta myndbandi Íslamska ríkisins hingað til. Erlent 23.6.2015 13:14 ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. Erlent 22.6.2015 16:58 Europol ræðst gegn ISIS á samfélagsmiðlum Sérstakt lögregluteymi tekur til starfa um mánaðarmót sem berjast á gegn áróðri samtakanna á netinu. Erlent 22.6.2015 07:59 Tyrkir hleypa flóttamönnum yfir landamærin Þúsundir Sýrlendinga flýja átök á milli Kúrda og ISIS í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 14.6.2015 16:29 Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. Erlent 14.6.2015 10:45 Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. Erlent 12.6.2015 07:53 Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. Erlent 11.6.2015 12:03 Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. Erlent 10.6.2015 20:42 Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. Erlent 10.6.2015 10:51 Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. Erlent 9.6.2015 13:41 „Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. Erlent 8.6.2015 13:54 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. Erlent 4.6.2015 15:22 Maður skotinn til bana af lögreglu í Boston Málið tengist hryðjuverkarannsókn Alríkislögreglu Bandaríkjanna. Erlent 3.6.2015 10:18 Segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Erlent 2.6.2015 13:20 ISIS sagðir hafa rænt 500 drengjum í Írak Drengirnir verða mögulega þjálfaðir til átaka eða notaðir í sjálfsmorðsárásir. Erlent 1.6.2015 13:02 ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. Erlent 28.5.2015 09:30 Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. Innlent 26.5.2015 14:20 Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. Erlent 26.5.2015 12:02 Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. Erlent 23.5.2015 16:35 Írakskar öryggissveitir hefja sókn gegn ISIS-liðum í Ramadi Talsmaður hersveitanna segir öryggissveitir hafa náð bænum Husayba, austur af Ramadi, úr höndum ISIS-liða. Erlent 23.5.2015 14:17 ISIS stjórnar helmingi Sýrlands Þar að auki hafa samtökin náð völdum á öllum landamærastöðvum á milli Sýrlands og Írak. Erlent 22.5.2015 10:53 ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. Erlent 21.5.2015 09:36 Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. Erlent 20.5.2015 12:34 ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. Erlent 19.5.2015 20:42 ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. Erlent 19.5.2015 15:21 Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. Erlent 18.5.2015 07:02 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 36 ›
ISIS berjast við Kúrda Íslamska ríkið hefur hafið tvær stórar sóknir í norðurhluta Sýrlands. Erlent 25.6.2015 20:23
Liðsmenn ISIS aftur komnir í Kobane Sýrlenska mannréttindavaktin segir að fjöldi fólks hafi látist þegar kom til átaka á milli hópanna í miðborg Kobane. Erlent 25.6.2015 08:33
Hafa sprengt tvö forn hof við Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa birt myndir af eyðileggingunni sem hafa ýtt undir ótta um að hin forna borg sé næst. Erlent 24.6.2015 19:35
Sautján loftárásir frá mánudegi Bandaríkin og bandamenn þeirra varpa sprengjum á ISIS í Írak og Sýrlandi. Erlent 23.6.2015 21:28
Birtu myndband af grimmilegum morðum ISIS Þrír hópar manna voru teknir af lífi í einhverju grimmilegasta myndbandi Íslamska ríkisins hingað til. Erlent 23.6.2015 13:14
ISIS stillir upp sprengjum við fornar rústir Hætt er við að rústir hinnar fornu borgar Palmyra í Sýrlandi, verði sprengdar. Erlent 22.6.2015 16:58
Europol ræðst gegn ISIS á samfélagsmiðlum Sérstakt lögregluteymi tekur til starfa um mánaðarmót sem berjast á gegn áróðri samtakanna á netinu. Erlent 22.6.2015 07:59
Tyrkir hleypa flóttamönnum yfir landamærin Þúsundir Sýrlendinga flýja átök á milli Kúrda og ISIS í norðausturhluta Sýrlands. Erlent 14.6.2015 16:29
Þúsundum flóttamanna smalað aftur á svæði ISIS Tyrkneskir hermenn komu í veg fyrir að fólkið sem flúði átök milli ISIS og Kúrda, kæmist til Tyrklands. Erlent 14.6.2015 10:45
Níu milljónir á dag í baráttunni gegn ISIS Allt í allt hafa Bandaríkin eytt um 360 milljörðum króna í átökin. Erlent 12.6.2015 07:53
Eitt mesta ódæði ISIS lítur dagsins ljós Lík 600 manna hafa fundist í fjöldagröfum nærri Tikrit í Írak. Erlent 11.6.2015 12:03
Ár undir ógnarstjórn Um þetta leyti á síðasta ári heyrðu íbúarnir í Mósúl í vopnum vígasveita Íslamska ríkisins í útjaðri borgarinnar. Næstu vikurnar lagði hálf milljón manna á flótta. Vestrænir fjölmiðlar hafa í vikunni birt frásagnir íbúa sem flúðu frá borginni. Erlent 10.6.2015 20:42
Sjálfsmorðsárás á vinsælum ferðamannastað í Egyptalandi Vopnaðir menn skutu á ferðamenn og lögreglu. Erlent 10.6.2015 10:51
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. Erlent 9.6.2015 13:41
„Fáviti“ kom upp um stjórnstöð ISIS með selfie Bandaríkin nota samfélagsmiðla til að finna skotmörk loftárása. Erlent 8.6.2015 13:54
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. Erlent 4.6.2015 15:22
Maður skotinn til bana af lögreglu í Boston Málið tengist hryðjuverkarannsókn Alríkislögreglu Bandaríkjanna. Erlent 3.6.2015 10:18
Segir framgöngu ISIS vera klúður heimsins Ráðherrar tuttugu ríkja funda nú í París um hvernig stöðva eigi Íslamska ríkið. Rússland, Íran og Sýrland eiga ekki fulltrúa á fundinum. Erlent 2.6.2015 13:20
ISIS sagðir hafa rænt 500 drengjum í Írak Drengirnir verða mögulega þjálfaðir til átaka eða notaðir í sjálfsmorðsárásir. Erlent 1.6.2015 13:02
ISIS-liðar tóku tuttugu af lífi á sviði hringleikahúss í Palmyra Böðlar ISIS söfnuðu saman fjölda fólks til að fylgjast með því þegar hermennirnir voru skotnir á sviðinu. Erlent 28.5.2015 09:30
Rústirnar í Palmyra eru heilar – Í bili Íslamska ríkið birti í dag myndband sem sýnir að þeir stjórna rústunum. Innlent 26.5.2015 14:20
Ætla sér að reka ISIS úr Anbar héraði Talsmaður stjórnvalda í Írak segir að vopnaðar sveitir sjíta verði ekki lengi að hertaka héraðið. Erlent 26.5.2015 12:02
Fáni ISIS við hún á safninu í Palmyra Liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS hafa lokað safninu í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi og komið vörðum fyrir fyrir utan safnið. Erlent 23.5.2015 16:35
Írakskar öryggissveitir hefja sókn gegn ISIS-liðum í Ramadi Talsmaður hersveitanna segir öryggissveitir hafa náð bænum Husayba, austur af Ramadi, úr höndum ISIS-liða. Erlent 23.5.2015 14:17
ISIS stjórnar helmingi Sýrlands Þar að auki hafa samtökin náð völdum á öllum landamærastöðvum á milli Sýrlands og Írak. Erlent 22.5.2015 10:53
ISIS ræður yfir um helming landsvæðis Sýrlands Rúmlega hundrað sýrlenskir hermenn féllu í átökum við ISIS-liða í og í kringum Palmyra í nótt. Erlent 21.5.2015 09:36
Liðsmenn ISIS komnir inn í Palmyra Palmyra er að finna á heimsminjaskrá UNESCO og er óttast að ISIS-liðar muni vinna skemmdir á eða eyðileggja borgina. Erlent 20.5.2015 12:34
ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning. Erlent 19.5.2015 20:42
ISIS-liðar undirbúa sig fyrir vörn Ramadi Yfirvöld í Írak hafa sent þúsundir manna til borgarinnar sem safnast nú saman og undirbúa árás. Erlent 19.5.2015 15:21
Ráðast gegn ISIS í Ramadi Hryðjuverkasamtökin náðu borginni á sitt vald í gær. Erlent 18.5.2015 07:02
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent