Sund

Fréttamynd

Anton Sveinn örugg­lega í úr­slit

Sundkappinn Anton Sveinn McKee tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum 200 metra bringusunds á Evrópumótinu í 25 metra laug sem nú fram fer í Rúmeníu.

Sport
Fréttamynd

Nýtt Ís­lands­met dugði ekki til

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir missti naumlega af sæti í úrslitum í 100 metra skriðsundi á Evr­ópu­meist­ara­mót­inu í 25 metra laug.

Sport
Fréttamynd

Jóhanna Elín tryggði sér sæti á EM

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir tryggði sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í sundi sem fram fer í Búkarest í Rúmeníu undir lok árs. Þá var Anton Sveinn McKee 0,2 frá Íslandsmeti sínu frá árinu 2020.

Sport
Fréttamynd

Annar og betri maður eftir slysið ó­hugnan­lega í lauginni

Það eru ekki margir sem búa að þeirri lífsreynslu að hafa dáið og verið lífgaðir við. Viktor Aron Bragason er hins vegar einn af þeim. Þann 6. október árið 2013 fannst hann meðvitundarlaus í sundlaug. Þökk sé skjótum viðbrögðum tveggja sundlaugargesta er hann enn á meðal lifandi.

Innlent
Fréttamynd

Tók út tíu klukkustunda refsingu í sundlauginni á Selfossi

Eyrbekkingur fékk heldur betur að kynnast sundlauginni á Selfossi í dag því hann þurfti að vera þar í 10 klukkutíma, sem refsing í vinsælum fótboltaleik. Eyrbekkingurinn naut þó lífsins með sína rúsínuputta en hann skiptist á að fara í rennibrautina, í heitu pottana og synda í lauginni.

Lífið