Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 23:01 Henrik Christiansen er skemmtilegur en kannski nógu skynsamur á samfélagsmiðlum. @henrikchristians1 Norski sundmaðurinn Henrik Christiansen hefur verið kallaður múffumaðurinn á Ólympíuleikunum í París eftir að ást hans á múffukökum sló í gegn á samfélagsmiðlum. Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu. Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Christiansen varð nefnilega alveg vitlaust í múffurnar í Ólympíuþorpinu sem kom vel fram í myndböndum hans á TikTok. Christiansen hefur líka talað um það í viðtölum að hann geti leyft sér að borða allt að sjö þúsund kaloríur á dag. Það er því alveg pláss fyrir nokkrar múffur þar. Hann var meðal annars í viðtali vegna þessa hjá New York Times. my current olympics obsession is henrik christiansen, this swimmer from norway who’s obsessed with the chocolate muffins in the olympic village and can’t stop making tiktoks about them pic.twitter.com/v7MkOOj3o1— aaalex 🪩🎀✨ (@dunebarbie) July 30, 2024 Súkkulaðimúffukakan er örugglega mjög góð á bragðið en það er kannski ekki gott fyrir íþróttafólkið að vera að háma þær í sig fyrir keppni. Það er kannski að sýna sig og sanna í tilfelli Christiansen. Hann hefur ollið gríðarlegum vonbrigðum með frammistöðu sinni í sundlauginni á leikunum. Christiansen komst ekki áfram upp úr undanrásum í 800 metra sundinu og það tókst ekki heldur hjá honum í 1500 metra sundinu. nrk.no Christiansen varði í fjórða sæti í sínum riðli og var langt frá því að vera einn af þeim átta sem voru með besta tímann. „Mér fannst ég vera kraftlaus. Þetta er stórfurðulegt. Þetta er ekki ég og það er synd,“ sagði Christiansen við norska ríkissjónvarpið. „Á síðustu árum hef ég verið í vandræðum í stóru lauginni og við þurfum að skoða það betur. Hvað við þurfum að gera og svara spurninginni: Hvað er að gerast hjá mér,“ sagði Christiansen. Christiansen varð sjöundi í 1500 metra sundinu á síðustu Ólympíuleikum í Tókýó og vann brons á HM í stuttu lauginni 2022. Hvað er að gerast? Kannski voru þetta bara of margar múffur í Ólympíuþorpinu.
Sund Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira