Sund Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. Sport 24.5.2012 07:54 Sigrún Brá langt frá sínu besta Sigrún Brá Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í 800 m skriðsundi á EM í 50 m laug í Debrecen í Ungverjalandi í morgun. Hún hafnaði í fjórtánda sæti af fimmtán keppendum og komst því ekki í úrslitasundið. Sport 23.5.2012 09:13 Systurnar komust ekki áfram Systurnar Eygló Ósk og Jóhanna Gerða Gústafsdætur kepptu báðar í 100 m baksundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hvorug komst þó áfram í undanúrslitin. Sport 23.5.2012 08:43 Jakob Jóhann dæmdur úr leik Jakob Jóhann Sveinsson var dæmdur úr leik í 100 m bringsundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hann hefur þar með lokið keppni í mótinu. Sport 23.5.2012 08:25 Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. Sport 22.5.2012 15:45 Anton náði ekki að bæta Íslandsmetið Anton Sveinn McKee hafnaði í 20. sæti í 1500 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hann náði ekki að bæta Íslandsmet í greininni. Sport 22.5.2012 09:57 Eva náði B-lágmarki fyrir London Eva Hannesdóttir, sundkona úr KR, bætti sinn besta árangur í 100 m skriðsundi á EM í sundi í morgun. Sport 22.5.2012 09:04 Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. Sport 22.5.2012 08:15 Íslenska sveitin bætti metið aftur Ísland hafnaði í áttunda sæti í úrslitum í 4x100 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjlandi. Sveitin bætti Íslandsmet sitt frá því í undanrásunum í morgun. Sport 21.5.2012 16:36 Eygló komst ekki í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 200 m baksundi á EM í Ungverjalandi. Hún var rúmum þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Sport 21.5.2012 16:00 Ísland í úrslit á nýju meti Boðssundssveit Íslands komst í morgun áfram í úrslit í 4x100 m skriðsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu en íslenska sveitin skilaði sér í mark á nýju Íslandsmeti. Sport 21.5.2012 09:44 Eygló Ósk í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir komst örugglega í undanúrslit í 200 m baksundi á EM í sundi sem hófst í Ungverjalandi morgun - þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta. Sport 21.5.2012 09:19 Jakob Jóhann og Árni Már náðu ekki sínu besta Undanrásum í 100 m bringusundi er nú lokið á Evrópumeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Ísland átti tvo fulltrúa í keppninni. Sport 21.5.2012 09:05 Fleiri eiga erindi til Lundúna Alls fara tólf íslenskir sundmenn á EM í 50 m laug sem hefst í Debrecen í Ungverjalandi í dag. Helsta keppikefli þeirra verður að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum. Sport 20.5.2012 22:37 Michael Phelps hættir eftir Ólympíuleikana í London Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps hefur gefið það út að hann ætli að hætta eftir Ólympíuleikana í London í sumar. Phelps sagði þetta í viðtali við sjónvarpsfréttaþáttinn heimsþekkta "60 Minutes". Sport 8.5.2012 19:48 Alexander Dale Oen einn besti sundmaður heims er látinn Alexander Dale Oen, einn besti sundmaður heims, er látinn en hann var aðeins 26 ára gamall. Oen fannst meðvitundarlaus í sturtuklefa á hótelherbergi eftir æfingu norska landsliðsins í Flagstaff í Bandaríkjunum. Læknateymi norska landsliðsins hófu strax endurlífgun en sundmaðurinn var úrskurðaður látinn kl. 21.00 að staðartíma í gær. Sport 1.5.2012 11:21 Eygló Ósk: Framar mínum væntingum Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í 50 m laug um helgina og eitt til viðbótar var jafnað. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, fór á kostum um helgina. Hún tryggði sig inn á Ólympíuleikana og bætti Íslandsmet í sjö greinum á mótinu. Sport 15.4.2012 21:47 Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Sport 15.4.2012 22:29 Sex Íslandsmet féllu í Laugardalnum í dag Mikið var um að vera á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 50 m laug sem lauk í Laugardalslauginni í dag. Sex Íslandsmet voru sett í dag. Sport 15.4.2012 19:36 Þrjú Íslandsmet féllu í dag | Eygló komin með þrjár ÓL-greinar Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að gera það gott á Íslandsmeistaramótinu í 50 m laug en hún tryggði sér þátttökurétt í sinni þriðju grein á Ólympíuleikunum í dag. Sport 14.4.2012 19:31 Hrafnhildur, Eygló og Sarah allar með Íslandsmet í dag Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Bateman settu allar Íslandsmet í dag en þær eru allar að keppast við að ná lágmörkum inn á Ólympíuleikanna í London í sumar. Sport 30.3.2012 17:46 Anton Sveinn McKee með tvö Íslandsmet í sama sundinu Ægir-ingurinn Anton Sveinn McKee setti tvö Íslandsmet í sama sundinu á Spænska meistaramótinu í dag. Anton Sveinn var duglegur að setja met í stuttu lauginni fyrr í vetur og er nú byrjaður að setja met í 50 metra lauginni. Sport 29.3.2012 22:04 Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í dag sitt eigið Íslandsmet í 200m bringusundi í 50m laug þegar hún synti á 2.30.66 mínútum en gamla metið hennar var 2.31.39 mínútur sem var sett á HM í Róm 2009. Sport 29.3.2012 16:36 Eygló Ósk náði EM lágmarki í 200 metra fjórsundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti nýtt glæsilegt stúlknamet í 200 metra fjórsundi á ACTAVIS móti SH í gær en hún náði jafnframt lágmarki inn á Evrópumótið með því að synda vegalengdina á 2.20.86 mínútum. Sport 17.3.2012 23:18 Sigrún Brá bætti 21 árs gamalt Íslandsmet | 2 met féllu Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti 21 árs gamalt Íslandsmet í 400 metra skriðsundi um helgina á Grand prix móti sem fram fór í Columbus í Ohio um helgina. Sigrún, sem keppir fyrir University of Arkansas, synti á 4.20,24 mínútum og bætti met Ingibjargar Arnardóttur um rúmar 2 sekúndur. Sigrún Brá verður 22 ára á þessu ári en Ingibjörg sett Íslandsmetið þegar Sigrún Brá var rétt um ársgömul. Sport 12.3.2012 10:25 Jóhanna og Árni að gera það gott Sundmennirnir Erla Dögg Haraldsdóttir, Birkir Már Jónsson, Árni Már Árnason og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir kepptu í deildarkeppnum með háskólum sínum í Bandaríkjunum nú um helgina þar sem Árni Már og Jóhanna Gerða fóru mikinn. Sport 26.2.2012 14:00 Kolbrún Alda vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Íþróttakona ársins hjá fötluðum í fyrra, byrjaði nýja árið vel því hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga um helgina. Kolbrún Alda vann því Sjómannabikarinn annað árið í röð. Sport 9.1.2012 08:58 Dönsk sundkona: Ég stóð mig betur en Wozniacki á þessu ári Jeanette Ottesen segist vera besta íþróttakona Dana á þessu ári og að hún hafi þar með staðið sig betur en tennisstjarnan Caroline Wozniacki sem endaði árið í fyrsta sæti á heimslistanum. Sport 25.12.2011 12:24 Brutust inn og hreinsuðu út úr verðlaunaskápnum Ástralski sundmaðurinn Phil Rogers átti flottan feril og vann nokkur eftirsótt verðlaun í sundinu. Hann lenti hinsvegar í því á dögunum að það var brotist inn til hans og hreinsað út úr verðlaunaskápnum. Sport 21.12.2011 09:32 Fimmtíu sekúndna bæting á einu ári Nýjasta nafnið í sundinu á Íslandi er Ægiringurinn Anton Sveinn McKee, sem hefur bætt sig ótrúlega mikið á einu ári. Anton vann fjögur gull á Norðurlandamóti unglinga um helgina og bætti meðal annars ellefu ára met Arnar Arnarsonar í 800 metra skriðsundi. Sport 14.12.2011 23:01 « ‹ 30 31 32 33 34 ›
Hrafnhildur aftur í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, komst í morgun í undanúrslit á EM í 50 m laug í annað skiptið á mótinu, þegar hún keppti í 200 m bringusundi. Sport 24.5.2012 07:54
Sigrún Brá langt frá sínu besta Sigrún Brá Sverrisdóttir náði sér ekki á strik í 800 m skriðsundi á EM í 50 m laug í Debrecen í Ungverjalandi í morgun. Hún hafnaði í fjórtánda sæti af fimmtán keppendum og komst því ekki í úrslitasundið. Sport 23.5.2012 09:13
Systurnar komust ekki áfram Systurnar Eygló Ósk og Jóhanna Gerða Gústafsdætur kepptu báðar í 100 m baksundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hvorug komst þó áfram í undanúrslitin. Sport 23.5.2012 08:43
Jakob Jóhann dæmdur úr leik Jakob Jóhann Sveinsson var dæmdur úr leik í 100 m bringsundi á EM í Ungverjalandi í morgun. Hann hefur þar með lokið keppni í mótinu. Sport 23.5.2012 08:25
Hrafnhildur komst ekki í úrslitin Hrafnhildur Lúthersdóttir hafnaði í fjórtánda sæti í undanúrslitum í 100 m bringusundi á EM í Debrecen. Hún náði ekki að bæta Íslandsmetið sem hún setti í undanrásunum í morgun. Sport 22.5.2012 15:45
Anton náði ekki að bæta Íslandsmetið Anton Sveinn McKee hafnaði í 20. sæti í 1500 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hann náði ekki að bæta Íslandsmet í greininni. Sport 22.5.2012 09:57
Eva náði B-lágmarki fyrir London Eva Hannesdóttir, sundkona úr KR, bætti sinn besta árangur í 100 m skriðsundi á EM í sundi í morgun. Sport 22.5.2012 09:04
Hrafnhildur setti nýtt Íslandsmet og komst í undanúrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í morgun Íslandsmetið í 100 m bringusundi á EM í Debrecen í Ungverjalandi. Hún átti gamla metið sjálf. Sport 22.5.2012 08:15
Íslenska sveitin bætti metið aftur Ísland hafnaði í áttunda sæti í úrslitum í 4x100 m skriðsundi á EM í Debrecen í Ungverjlandi. Sveitin bætti Íslandsmet sitt frá því í undanrásunum í morgun. Sport 21.5.2012 16:36
Eygló komst ekki í úrslitin Eygló Ósk Gústafsdóttir komst ekki í úrslit í 200 m baksundi á EM í Ungverjalandi. Hún var rúmum þremur sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Sport 21.5.2012 16:00
Ísland í úrslit á nýju meti Boðssundssveit Íslands komst í morgun áfram í úrslit í 4x100 m skriðsundi kvenna á Evrópumeistaramótinu en íslenska sveitin skilaði sér í mark á nýju Íslandsmeti. Sport 21.5.2012 09:44
Eygló Ósk í undanúrslit Eygló Ósk Gústafsdóttir komst örugglega í undanúrslit í 200 m baksundi á EM í sundi sem hófst í Ungverjalandi morgun - þrátt fyrir að hafa verið langt frá sínu besta. Sport 21.5.2012 09:19
Jakob Jóhann og Árni Már náðu ekki sínu besta Undanrásum í 100 m bringusundi er nú lokið á Evrópumeistaramótinu í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Ísland átti tvo fulltrúa í keppninni. Sport 21.5.2012 09:05
Fleiri eiga erindi til Lundúna Alls fara tólf íslenskir sundmenn á EM í 50 m laug sem hefst í Debrecen í Ungverjalandi í dag. Helsta keppikefli þeirra verður að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum. Sport 20.5.2012 22:37
Michael Phelps hættir eftir Ólympíuleikana í London Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps hefur gefið það út að hann ætli að hætta eftir Ólympíuleikana í London í sumar. Phelps sagði þetta í viðtali við sjónvarpsfréttaþáttinn heimsþekkta "60 Minutes". Sport 8.5.2012 19:48
Alexander Dale Oen einn besti sundmaður heims er látinn Alexander Dale Oen, einn besti sundmaður heims, er látinn en hann var aðeins 26 ára gamall. Oen fannst meðvitundarlaus í sturtuklefa á hótelherbergi eftir æfingu norska landsliðsins í Flagstaff í Bandaríkjunum. Læknateymi norska landsliðsins hófu strax endurlífgun en sundmaðurinn var úrskurðaður látinn kl. 21.00 að staðartíma í gær. Sport 1.5.2012 11:21
Eygló Ósk: Framar mínum væntingum Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í 50 m laug um helgina og eitt til viðbótar var jafnað. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, fór á kostum um helgina. Hún tryggði sig inn á Ólympíuleikana og bætti Íslandsmet í sjö greinum á mótinu. Sport 15.4.2012 21:47
Sextán Íslandsmet á ÍM 50 | Myndasyrpa Frábær árangur náðist á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug um helgina. Alls féllu fimmtán Íslandsmet og eitt var jafnað en það einstakur árangur. Sport 15.4.2012 22:29
Sex Íslandsmet féllu í Laugardalnum í dag Mikið var um að vera á lokadegi Íslandsmeistaramótsins í sundi í 50 m laug sem lauk í Laugardalslauginni í dag. Sex Íslandsmet voru sett í dag. Sport 15.4.2012 19:36
Þrjú Íslandsmet féllu í dag | Eygló komin með þrjár ÓL-greinar Eygló Ósk Gústafsdóttir heldur áfram að gera það gott á Íslandsmeistaramótinu í 50 m laug en hún tryggði sér þátttökurétt í sinni þriðju grein á Ólympíuleikunum í dag. Sport 14.4.2012 19:31
Hrafnhildur, Eygló og Sarah allar með Íslandsmet í dag Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Sarah Blake Bateman settu allar Íslandsmet í dag en þær eru allar að keppast við að ná lágmörkum inn á Ólympíuleikanna í London í sumar. Sport 30.3.2012 17:46
Anton Sveinn McKee með tvö Íslandsmet í sama sundinu Ægir-ingurinn Anton Sveinn McKee setti tvö Íslandsmet í sama sundinu á Spænska meistaramótinu í dag. Anton Sveinn var duglegur að setja met í stuttu lauginni fyrr í vetur og er nú byrjaður að setja met í 50 metra lauginni. Sport 29.3.2012 22:04
Hrafnhildur bætti Íslandsmetið í 200 metra bringusundi Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti í dag sitt eigið Íslandsmet í 200m bringusundi í 50m laug þegar hún synti á 2.30.66 mínútum en gamla metið hennar var 2.31.39 mínútur sem var sett á HM í Róm 2009. Sport 29.3.2012 16:36
Eygló Ósk náði EM lágmarki í 200 metra fjórsundi Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, setti nýtt glæsilegt stúlknamet í 200 metra fjórsundi á ACTAVIS móti SH í gær en hún náði jafnframt lágmarki inn á Evrópumótið með því að synda vegalengdina á 2.20.86 mínútum. Sport 17.3.2012 23:18
Sigrún Brá bætti 21 árs gamalt Íslandsmet | 2 met féllu Sigrún Brá Sverrisdóttir bætti 21 árs gamalt Íslandsmet í 400 metra skriðsundi um helgina á Grand prix móti sem fram fór í Columbus í Ohio um helgina. Sigrún, sem keppir fyrir University of Arkansas, synti á 4.20,24 mínútum og bætti met Ingibjargar Arnardóttur um rúmar 2 sekúndur. Sigrún Brá verður 22 ára á þessu ári en Ingibjörg sett Íslandsmetið þegar Sigrún Brá var rétt um ársgömul. Sport 12.3.2012 10:25
Jóhanna og Árni að gera það gott Sundmennirnir Erla Dögg Haraldsdóttir, Birkir Már Jónsson, Árni Már Árnason og Jóhanna Gerða Gústafsdóttir kepptu í deildarkeppnum með háskólum sínum í Bandaríkjunum nú um helgina þar sem Árni Már og Jóhanna Gerða fóru mikinn. Sport 26.2.2012 14:00
Kolbrún Alda vann Sjómannabikarinn annað árið í röð Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Íþróttakona ársins hjá fötluðum í fyrra, byrjaði nýja árið vel því hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga um helgina. Kolbrún Alda vann því Sjómannabikarinn annað árið í röð. Sport 9.1.2012 08:58
Dönsk sundkona: Ég stóð mig betur en Wozniacki á þessu ári Jeanette Ottesen segist vera besta íþróttakona Dana á þessu ári og að hún hafi þar með staðið sig betur en tennisstjarnan Caroline Wozniacki sem endaði árið í fyrsta sæti á heimslistanum. Sport 25.12.2011 12:24
Brutust inn og hreinsuðu út úr verðlaunaskápnum Ástralski sundmaðurinn Phil Rogers átti flottan feril og vann nokkur eftirsótt verðlaun í sundinu. Hann lenti hinsvegar í því á dögunum að það var brotist inn til hans og hreinsað út úr verðlaunaskápnum. Sport 21.12.2011 09:32
Fimmtíu sekúndna bæting á einu ári Nýjasta nafnið í sundinu á Íslandi er Ægiringurinn Anton Sveinn McKee, sem hefur bætt sig ótrúlega mikið á einu ári. Anton vann fjögur gull á Norðurlandamóti unglinga um helgina og bætti meðal annars ellefu ára met Arnar Arnarsonar í 800 metra skriðsundi. Sport 14.12.2011 23:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent