Sund Pistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika? Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra. Sport 7.8.2012 01:02 Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00 Sigursælasti Ólympíufari allra tíma kveður | Ætlar að ferðast Michael Phelps vann í gær til sinna 22. verðlauna á Ólympíuleikum þegar boðsundsveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi kom fyrst í mark á lokadegi sundkeppni Ólympíuleikanna. Sport 5.8.2012 13:29 15 ára með yfirburði í 800 metra skriðsundi Hin 15 ára Katie Ledecky frá Bandaríkjunum kom langfyrst í mark 800 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í kvöld. Sport 3.8.2012 19:19 Phelps með gull í 100 metra flugsundi | 21. verðlaunin Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps vann í kvöld sigur í 100 metra flugsundi á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Sport 3.8.2012 18:49 Phelps kominn með tuttugu Ólympíuverðlaun Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps vann til gullverðlauna í 200 metra fjórsundi á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann varð um leið fyrsti karlmaðurinn til þess að sigra í sömu greininni þrenna leika í röð. Sport 2.8.2012 19:33 Soni endurtók leikinn frá því í Peking Bandaríska sundkonan Rebecca Soni varð í kvöld fyrst kvenna til þess að verja Ólympíutitil í 200 metra bringusundi þegar hún kom fyrst í mark í úrslitasundinu. Soni setti um leið heimsmet líkt og hún gerði á Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum. Sport 2.8.2012 19:15 Skammvinnur fögnuður hjá móður Michael Phelps Debbie Phelps, móðir Michael Phelps sigursælasta Ólympíufara allra tíma, fagnaði ógurlega því sem hún taldi vera glæsilegan sigur sonar síns í 200 metra flugsundi á Ólympíuleikunum í gær. Phelps hafnaði hins vegar í öðru sæti. Sport 1.8.2012 22:16 Daniel Gyurta setti heimsmet í 200 metra bringusundi Ungverjinn Daniel Gyurta kom fyrstur í mark í úrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í dag og setti um leið nýtt heimsmet. Sport 1.8.2012 22:03 Adrian stal gullverðlaununum af Magnussen Bandaríski sundkappinn Nathan Adrian tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum. Adrian kom í mark 1/100 úr sekúndu á undan Ástralanum James Magnussen. Sport 1.8.2012 21:32 Rebecca Soni setti heimsmet í 200 metra bringusundi Bandaríska sundkonan Rebecca Soni bætti í dag heimsmetið í 200 metra bringusundi í undanúrslitasundinu. Sport 1.8.2012 20:20 Hrafnhildur þriðja í sínum riðli - langt frá sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, var langt frá sínu besta í undanrásum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London. Hrafnhildur hefur verið að glíma við meiðsli og það hafði augljóslega áhrif á hana í sundinu í morgun. Sport 1.8.2012 09:58 Ye bætti öðrum gullverðlaunum í safnið | Neitar ásökunum um lyfjanotkun Hin sextán ára kínverska Ye Shiwen kom fyrst í mark í 200 metra fjórsundi í dag á Ólympíuleikunum í London. Sport 31.7.2012 22:33 Phelps sá sigursælasti allra tíma á Ólympíuleikum Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Sport 31.7.2012 19:35 Leonard setur stórt spurningamerki við heimsmet Ye Shiwen John Leonard, framkvæmdastjóri Samtaka sundþjálfara í heiminum (World Swimming Coaches Assocation), segir frammistöðu hinnar 16 ára Ye Shiwen í 400 metra fjórsundi ótrúverðuga. Sport 30.7.2012 16:03 Eygló Ósk var töluvert frá sínu besta Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi náði sér ekki á strik í 200 metra fjórsundi kvenna á Ólympíuleikunum í London í morgun. Eygló, sem er 17 ára gömul, kom sjötta í mark í sínum riðli á tímanum 2.16,81 mín. Hún var töluvert frá Íslandsmetinu sem er í hennar eigu, 2.14,87 mín, en það met setti húná Íslandsmótinu á þessu ári. Sport 30.7.2012 09:59 Eygló Ósk: Tók út stressið Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í sinni fyrstu grein af fjórum á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. Hún keppti í 100 metra baksundi og var aðeins sjö hundraðshluta frá Íslandsmeti sínu. Hún synti á 1:02,40 mínútu sem skilaði henni í 32. sæti. Sport 29.7.2012 22:12 Jakob Jóhann biðst afsökunar á ummælum sínum eftir sundið í gær Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biðst afsökunar á ummælum sínum við fjölmiða eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í London í gær. Sport 29.7.2012 15:15 Phelps komst ekki á pall - sextán ára kínversk stelpa með heimsmet Kínverjar unnu tvö gull í fyrsta úrslitahluta sundkeppni Ólympíuleikanna í London í kvöld og þar setti sextán ára kínversk sundkona glæsilegt heimsmet í 400 metra fjórsundi. 400 metra fjórsund karla var líka sögulegt því þar komst Michael Phelps ekki á pall. Sport 28.7.2012 19:38 Michael Phelps rétt slapp inn í úrslitin í einni sinn bestu grein Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps var áttundi og síðastur inn í úrslitin í 400 metra fjórsundi þegar undarrásirnar fóru fram í morgun á fyrsta degi sundkeppni Ólympíuleikanna í London. Það var ekki það eina óvænta í morgun því Ólympíumeistarinn í 400 metra skriðsundi, Park Tae-hwan, var dæmdur úr leik og Heimsmethafinn í sömu grein, Paul Biedermann, komst ekki í úrslitin. Sport 28.7.2012 13:26 Jakob Jóhann: Mitt lélegasta sund í áraraðir "Þetta var bara lélegt,“ sagði svekktur og niðurlútur Jakob Jóhann Sveinsson eftir keppni í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sport 28.7.2012 11:17 Jakob Jóhann ekki nálægt sínu besta Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, varð fimmti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London og var ekki nálægt sínu besta. Sport 28.7.2012 11:03 Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sport 28.7.2012 10:08 Jakob Jóhann: Ríó 2016 er lokkandi Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Jakob Jóhann Sveinsson þarf þó varla kynningu enda að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Sport 27.7.2012 17:16 Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sport 27.7.2012 17:13 Anton Sveinn: Síðasti maðurinn upp úr lauginni Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Anton Sveinn McKee sundmaður er sá fyrsti sem keppir á leikunum nú. Sport 27.7.2012 17:11 Ólympíuleikarnir eins og jólin Þeir sjö sundmenn og -konur sem skipa íslensku keppnissveitina ætla að ná sínu besta fram á Ólympíuleikunum. Þrír þeirra hefja keppni á laugardagsmorgun en leikarnir verða settir í kvöld. Sport 26.7.2012 22:12 Dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumótinu Íþróttasamband fatlaðra birtir á heimasíðu sinni í dag dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumóti fatlaðra sem hefst í London 31. ágúst. Sport 18.7.2012 17:34 Jakob Jóhann keppir á Ólympíuleikum í fjórða sinn Sundsambandi Íslands bárust í gær þau góðu tíðindi að Jakob Jóhann Sveinsson fengi keppnisrétt í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast þann 27. júlí næstkomandi. Sport 2.7.2012 22:35 Enn falla Íslandsmetin í Berlín Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna þýska meistaramótinu í sundi í Berlín. Í gær féllu 5 Íslandsmet á þriðja keppnisdegi mótsins. Sport 1.7.2012 11:42 « ‹ 29 30 31 32 33 34 … 34 ›
Pistillinn: Til hvers að senda íslenska sundfólkið á Ólympíuleika? Fremsta sundfólk landsins lauk fyrir helgi þátttöku á Ólympíuleikunum í London. Engin íslenskur keppandi náði í úrslit og aðeins voru sett tvö Íslandsmet á leikunum. Vonbrigði að mati margra. Sport 7.8.2012 01:02
Kvenkyns Ólympíufarar gagnrýndir fyrir vaxtarlag Holley Mangold, keppandi í ólympískum lyftingum, er þyngsti kvenkeppandinn á Ólympíuleikunum í London. Mangold er 157 kg að þyngd og hefur glímt við gagnrýni um að svo þung kona geti varla talist afrekskona í íþróttum. Sport 30.12.1899 00:00
Sigursælasti Ólympíufari allra tíma kveður | Ætlar að ferðast Michael Phelps vann í gær til sinna 22. verðlauna á Ólympíuleikum þegar boðsundsveit Bandaríkjanna í 4x100 metra fjórsundi kom fyrst í mark á lokadegi sundkeppni Ólympíuleikanna. Sport 5.8.2012 13:29
15 ára með yfirburði í 800 metra skriðsundi Hin 15 ára Katie Ledecky frá Bandaríkjunum kom langfyrst í mark 800 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í kvöld. Sport 3.8.2012 19:19
Phelps með gull í 100 metra flugsundi | 21. verðlaunin Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps vann í kvöld sigur í 100 metra flugsundi á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Sport 3.8.2012 18:49
Phelps kominn með tuttugu Ólympíuverðlaun Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps vann til gullverðlauna í 200 metra fjórsundi á Ólympíuleikunum í kvöld. Hann varð um leið fyrsti karlmaðurinn til þess að sigra í sömu greininni þrenna leika í röð. Sport 2.8.2012 19:33
Soni endurtók leikinn frá því í Peking Bandaríska sundkonan Rebecca Soni varð í kvöld fyrst kvenna til þess að verja Ólympíutitil í 200 metra bringusundi þegar hún kom fyrst í mark í úrslitasundinu. Soni setti um leið heimsmet líkt og hún gerði á Ólympíuleikunum í Peking fyrir fjórum árum. Sport 2.8.2012 19:15
Skammvinnur fögnuður hjá móður Michael Phelps Debbie Phelps, móðir Michael Phelps sigursælasta Ólympíufara allra tíma, fagnaði ógurlega því sem hún taldi vera glæsilegan sigur sonar síns í 200 metra flugsundi á Ólympíuleikunum í gær. Phelps hafnaði hins vegar í öðru sæti. Sport 1.8.2012 22:16
Daniel Gyurta setti heimsmet í 200 metra bringusundi Ungverjinn Daniel Gyurta kom fyrstur í mark í úrslitum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í dag og setti um leið nýtt heimsmet. Sport 1.8.2012 22:03
Adrian stal gullverðlaununum af Magnussen Bandaríski sundkappinn Nathan Adrian tryggði sér í kvöld gullverðlaun í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum. Adrian kom í mark 1/100 úr sekúndu á undan Ástralanum James Magnussen. Sport 1.8.2012 21:32
Rebecca Soni setti heimsmet í 200 metra bringusundi Bandaríska sundkonan Rebecca Soni bætti í dag heimsmetið í 200 metra bringusundi í undanúrslitasundinu. Sport 1.8.2012 20:20
Hrafnhildur þriðja í sínum riðli - langt frá sínu besta Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, var langt frá sínu besta í undanrásum í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London. Hrafnhildur hefur verið að glíma við meiðsli og það hafði augljóslega áhrif á hana í sundinu í morgun. Sport 1.8.2012 09:58
Ye bætti öðrum gullverðlaunum í safnið | Neitar ásökunum um lyfjanotkun Hin sextán ára kínverska Ye Shiwen kom fyrst í mark í 200 metra fjórsundi í dag á Ólympíuleikunum í London. Sport 31.7.2012 22:33
Phelps sá sigursælasti allra tíma á Ólympíuleikum Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps nældi í sín 19 verðlaun á Ólympíuleikum þegar hann og boðsundsveit Bandaríkjanna kom fyrst í mark í 4x200 metra skriðsundi karla. Fyrr í dag hlaut Phelps silfurverðlaun í 200 metra flugsundi. Sport 31.7.2012 19:35
Leonard setur stórt spurningamerki við heimsmet Ye Shiwen John Leonard, framkvæmdastjóri Samtaka sundþjálfara í heiminum (World Swimming Coaches Assocation), segir frammistöðu hinnar 16 ára Ye Shiwen í 400 metra fjórsundi ótrúverðuga. Sport 30.7.2012 16:03
Eygló Ósk var töluvert frá sínu besta Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi náði sér ekki á strik í 200 metra fjórsundi kvenna á Ólympíuleikunum í London í morgun. Eygló, sem er 17 ára gömul, kom sjötta í mark í sínum riðli á tímanum 2.16,81 mín. Hún var töluvert frá Íslandsmetinu sem er í hennar eigu, 2.14,87 mín, en það met setti húná Íslandsmótinu á þessu ári. Sport 30.7.2012 09:59
Eygló Ósk: Tók út stressið Eygló Ósk Gústafsdóttir synti í sinni fyrstu grein af fjórum á Ólympíuleikunum í Lundúnum í gær. Hún keppti í 100 metra baksundi og var aðeins sjö hundraðshluta frá Íslandsmeti sínu. Hún synti á 1:02,40 mínútu sem skilaði henni í 32. sæti. Sport 29.7.2012 22:12
Jakob Jóhann biðst afsökunar á ummælum sínum eftir sundið í gær Sundmaðurinn Jakob Jóhann Sveinsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biðst afsökunar á ummælum sínum við fjölmiða eftir 100 metra bringusundið á Ólympíuleikunum í London í gær. Sport 29.7.2012 15:15
Phelps komst ekki á pall - sextán ára kínversk stelpa með heimsmet Kínverjar unnu tvö gull í fyrsta úrslitahluta sundkeppni Ólympíuleikanna í London í kvöld og þar setti sextán ára kínversk sundkona glæsilegt heimsmet í 400 metra fjórsundi. 400 metra fjórsund karla var líka sögulegt því þar komst Michael Phelps ekki á pall. Sport 28.7.2012 19:38
Michael Phelps rétt slapp inn í úrslitin í einni sinn bestu grein Bandaríkjamaðurinn Michael Phelps var áttundi og síðastur inn í úrslitin í 400 metra fjórsundi þegar undarrásirnar fóru fram í morgun á fyrsta degi sundkeppni Ólympíuleikanna í London. Það var ekki það eina óvænta í morgun því Ólympíumeistarinn í 400 metra skriðsundi, Park Tae-hwan, var dæmdur úr leik og Heimsmethafinn í sömu grein, Paul Biedermann, komst ekki í úrslitin. Sport 28.7.2012 13:26
Jakob Jóhann: Mitt lélegasta sund í áraraðir "Þetta var bara lélegt,“ sagði svekktur og niðurlútur Jakob Jóhann Sveinsson eftir keppni í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sport 28.7.2012 11:17
Jakob Jóhann ekki nálægt sínu besta Jakob Jóhann Sveinsson, sundmaður úr Ægi, varð fimmti í sínum riðli í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í London og var ekki nálægt sínu besta. Sport 28.7.2012 11:03
Sarah Blake: Maður vill alltaf meira Sarah Blake Bateman var vitanlega ánægð og glöð með nýja Íslandsmetið sem hún setti í 100 m flugsundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum í morgun. Sport 28.7.2012 10:08
Jakob Jóhann: Ríó 2016 er lokkandi Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Jakob Jóhann Sveinsson þarf þó varla kynningu enda að keppa á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Sport 27.7.2012 17:16
Sarah Blake: Betra en í Peking Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Hin hálfbandaríska Sarah Blake Bateman er nú að keppa sínum öðrum leikum fyrir Íslands hönd. Sport 27.7.2012 17:13
Anton Sveinn: Síðasti maðurinn upp úr lauginni Vísir kynnir til sögunnar íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum í Lundúnum. Anton Sveinn McKee sundmaður er sá fyrsti sem keppir á leikunum nú. Sport 27.7.2012 17:11
Ólympíuleikarnir eins og jólin Þeir sjö sundmenn og -konur sem skipa íslensku keppnissveitina ætla að ná sínu besta fram á Ólympíuleikunum. Þrír þeirra hefja keppni á laugardagsmorgun en leikarnir verða settir í kvöld. Sport 26.7.2012 22:12
Dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumótinu Íþróttasamband fatlaðra birtir á heimasíðu sinni í dag dagskrá íslensku keppendanna á Ólympíumóti fatlaðra sem hefst í London 31. ágúst. Sport 18.7.2012 17:34
Jakob Jóhann keppir á Ólympíuleikum í fjórða sinn Sundsambandi Íslands bárust í gær þau góðu tíðindi að Jakob Jóhann Sveinsson fengi keppnisrétt í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Lundúnum sem hefjast þann 27. júlí næstkomandi. Sport 2.7.2012 22:35
Enn falla Íslandsmetin í Berlín Íslenska sundfólkið heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna þýska meistaramótinu í sundi í Berlín. Í gær féllu 5 Íslandsmet á þriðja keppnisdegi mótsins. Sport 1.7.2012 11:42