Sund

Fréttamynd

Íslandsmet hjá sveit SH í fjórsundi

Sveit Sundfélags Hafnarfjarðar bætti í dag Íslandsmetið í fjórum sinnum 50 metra fjórsundi, en Íslandsmótið í 25 metra laug fer fram í Hafnarfirði um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ísland á sundkortið í Kazan

Árangur íslenska sundfólksins á HM í sundi hefur mikið vakið mikla athygli en Ísland átti þrjá sundmenn í úrslitasundi á mótinu og fjóra meðal tíu efstu í sínum greinum auk þess að ellefu Íslandsmet féllu á HM.

Sport
Fréttamynd

Phelps með besta tíma ársins

Michael Phelps synti hraðar en allir aðrir í heiminum á bandaríska meistaramótinu í San Antonio í gærkvöldi, en hann náði næst besta tíma sögunnar í 100 metra flugsundi.

Sport
Fréttamynd

Eygló í áttunda sæti

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, lenti í áttunda sæti í úrslitum í 200 metra baksundi. Frábær árangur hjá Eygló.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur í úrslit

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, tryggði sér sæti í úrslitum í 50 metra bringusundi í morgun, en hún synti á 30,90 sekúndum.

Sport
Fréttamynd

Hrafnhildur sló Íslandsmet í Kazan

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kazan þessar vikurnar, en Hrafnhildur sló Íslandsmet í morgun.

Sport
Fréttamynd

Sló óvart heimsmetið

Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma.

Sport