Frjálsar íþróttir Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. Sport 23.8.2013 07:46 Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. Sport 22.8.2013 20:07 Aníta verður í beinni á Fjölvarpinu í kvöld Hlaupakonan efnilega úr ÍR, Aníta Hinriksdóttir, reynir sig í kvöld meðal þeirra bestu í heimi í 800 metra hlaupi kvenna þegar hún tekur þátt í Demantamóti í Svíþjóð. Sport 21.8.2013 21:55 Of mikil fjárhagsleg áhætta Evrópubikarkeppni landsliða í 3. deild í frjálsum íþróttum fer ekki fram hér á landi á næsta ári þrátt fyrir ósk Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA). Stjórn Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) segir fjárhagslega áhættu of mikla. Sport 21.8.2013 16:50 Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. Sport 20.8.2013 23:01 Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Sport 20.8.2013 10:40 "Pistorius hefur það ekki í sér að gera svona hlut“ "Við erum viss um að þetta hafi verið óviljaverk,“ segir Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, amma Hafliða Hafþórssonar sem hefur verið náinn vinur hlauparans Oscar Pistorius, í viðtali við suður-afríska blaðið Mail & Guardian. Sport 19.8.2013 11:20 Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. Sport 19.8.2013 09:32 Bolt með enn ein gullverðlaunin Usain Bolt nældi sér í sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag þegar Bolt og félagar hans í sveit Jamaíka unnu 4x100 m boðhlaup karla. Sport 18.8.2013 15:27 Fraser-Pryce með þrenn gullverðlaun Boðhlaupssveit Jamaíku setti heimsmet og vann auðveldan sigur í 4x100 metra boðhlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem haldin er í Moskvu. Sport 18.8.2013 15:00 Aníta og Kolbeinn urðu bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson urðu bæði Norðurlandameistarar annan daginn í röð þegar þau unnu 1500 metra hlaup kvenna og 200 metra hlaup karla á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Espoo í Finnlandi. Sport 18.8.2013 14:00 Usain Bolt tók myndavél Svíans í þriðja sinn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt leggur það í vana sinn að vinna gull á stórmótum og fagna því með því að fá lánaða myndavél sænska ljósmyndarans Jimmy Wixtröm sem tekur myndir fyrir Sportbladet. Sport 17.8.2013 17:50 Aníta Heims-, Evrópu- og Norðurlandameistari á árinu 2013 Ísland eignaðist þrjá Norðurlandameistara unglinga á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem fram fer um helgina í Espoo í Finnlandi. Björg Gunnarsdóttir sigraði á nýju persónulegu meti í 400 m hlaupi kvenna, Kolbeinn Höður Gunnarssson sigraði í 400 m hlaupi á nýju Íslandsmeti 18 til 19 ára og þá bætti Aníta Hinriksdóttir Norðurlandameistaratitli í safnið sitt þegar hún vann 800 metra hlaupið örugglega. Sport 18.8.2013 00:18 Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. Sport 17.8.2013 18:03 Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. Sport 17.8.2013 16:34 Ekkert mikið mál fyrir Bolt - Heimsmeistari í 200 metra hlaupi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag en þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem Bolt vinnur þessa grein. Jamaíka vann tvöfaldan sigur í úrslitahlaupinu og var hársbreidd frá því að taka öll þrjú verðlaunin. Sport 17.8.2013 16:21 Nú náði Meseret Defar HM-gullinu Hin þrítuga Meseret Defar frá Eþíópíu tryggði sér í dag Heimsmeistaratitilinn í 5000 metra hlaupi kvenna en hún vann einnig þessa grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan. Sport 17.8.2013 15:18 Kiprotich vann maraþongullið alveg eins og á ÓL í London Úgandamaðurinn Stephen Kiprotich tryggði sér sigur í maraþoni karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímunum, níu mínútum og 51 sekúndu. Kiprotich vann einnig maraþonið á Ólympíuleikunum í London og er því bæði Heims- og Ólympíumeistari. Sport 17.8.2013 14:00 Fékk hlaupasting en vann samt gullið Bretinn Mo Farah tryggði sér tvennu á öðru stórmótinu í röð þegar hann vann 5000 metra hlaupið á HM í frjálsum í Moskvu í gær. Hann hafði áður fagnað sigri í 10.000 metra hlaupinu og vann því báðar þessar greinar eins og á Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum. Sport 17.8.2013 13:28 Breti og tveir aðrir á undan Bolt í 200 metrunum Jamaíkamaðurinn og ríkjandi Heims- og Ólympíumeistari, Usain Bolt, varð aðeins með fjórða besta tímann í undanúrslit í 200 metra hlaupi á HM í Moskvu en úrslitahlaupið fer fram á morgun. Sport 16.8.2013 16:23 Neglurnar hennar Ásdísar í fánalitunum Ásdís Hjálmsdóttir, eini íslenski keppandinn á HM í frjálsum í Moskvu, hóf og lauk keppni í morgun þegar hún varð í 21. sæti í undankeppninni í spjótkasti kvenna. Ásdís kastaði lengst 57,65 metra og var tæpum þremur metrum frá því að komast inn í úrslitin. Sport 16.8.2013 15:09 Ásdís úr leik á HM | Langt frá sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Moskvu í Rússlandi. Sport 16.8.2013 07:38 Happahálsmennið alltaf með Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er eini íslenski keppandinn á HM í Moskvu en hún stefnir á að fullkomna þrennuna með því að komast í úrslit á Heimsmeistaramóti. Ásdís hefur þegar komist í úrslit á EM og á ÓL. Sport 15.8.2013 20:11 Neglurnar orðnar frægar Sænski hástökkvarinn Emma Green-Tregaro vakti mikla athygli á HM í frjálsum í Moskvu í gær með því að mæta til leiks með neglur sínar málaðar í öllum regnbogans litum. Sport 15.8.2013 20:11 Isinbayeva ekki hrifin af samkynhneigðum Heimsmeistarinn í stangarstökki, Yelena Isinbayeva, segist styðja umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda. Það er nú ólöglegt að gefa fólki undir 18 ára aldri í Rússlandi upplýsingar um samkynhneigð. Sport 15.8.2013 19:39 Sænskur sigur í 1500 metra hlaupi kvenna Abeba Aregawi, sem er fædd í Eþíópíu en keppir fyrir Svía, tryggði sér í kvöld glæsilegan sigur í 1500 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Svía á mótinu. Sport 15.8.2013 17:41 Bondarenko náði ekki heimsmetinu en tók gullið Úkraínumaðurinn Bohdan Bondarenko er heimsmeistari í hástökki karla eftir skemmtileg keppni á HM í Moskvu í kvöld. Bondarenko fór einn yfir 2,41 metra en hann gerði þrjár tilraunir við nýtt heimsmet (2,46 metra) en felldi í öll skiptin. Sport 15.8.2013 17:32 Fyrstu gullin til Tékklands og Trínidad Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. Sport 15.8.2013 17:15 Langstökkseinvígi í Kaplakrika í kvöld Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Sport 14.8.2013 11:31 Isinbayeva endaði ferilinn sem heimsmeistari Stangarstökksdrottningin lauk mögnuðum ferli sínum í dag með því að verða heimsmeistari á heimavelli í Moskvu. Sport 13.8.2013 18:41 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 69 ›
Gay var á sterum Það hefur nú komið í ljós að efnið sem felli bandaríska spretthlauparann Tyson Gay á lyfjaprófi var ólöglegt steraefni. Gay féll á tveimur lyfjaprófum sem voru tekin á svipuðum tíma. Sport 23.8.2013 07:46
Aníta aðeins frá sínu besta Aníta Hinriksdóttir úr ÍR hafnaði í áttunda sæti í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í kvöld. Aníta var nokkuð frá sínu besta en hún hljóp á 2:02,17 mínútum. Sport 22.8.2013 20:07
Aníta verður í beinni á Fjölvarpinu í kvöld Hlaupakonan efnilega úr ÍR, Aníta Hinriksdóttir, reynir sig í kvöld meðal þeirra bestu í heimi í 800 metra hlaupi kvenna þegar hún tekur þátt í Demantamóti í Svíþjóð. Sport 21.8.2013 21:55
Of mikil fjárhagsleg áhætta Evrópubikarkeppni landsliða í 3. deild í frjálsum íþróttum fer ekki fram hér á landi á næsta ári þrátt fyrir ósk Frjálsíþróttasambands Evrópu (EAA). Stjórn Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) segir fjárhagslega áhættu of mikla. Sport 21.8.2013 16:50
Þokkalega erfitt að fylgjast með af hliðarlínunni Tugþrautarkappinn Einar Daði Lárusson hefur verið frá æfingum og keppni síðan í vetur vegna meiðsla á hásin. ÍR-ingurinn er að hefja uppbyggingartímabil sitt eftir langa hvíld og telur stöðuna vera nokkuð góða. Sport 20.8.2013 23:01
Aníta keppir á Demantamóti | Í Hópi þeirra bestu Heims- og Evrópumeistarinn Aníta Hinriksdóttir mun taka þátt á Demantamóti alþjóða frjálsíþróttasambandsins á fimmtudagskvöld en mótið fer fram í Stokkhólmi í Svíþjóð. Sport 20.8.2013 10:40
"Pistorius hefur það ekki í sér að gera svona hlut“ "Við erum viss um að þetta hafi verið óviljaverk,“ segir Sigríður Hanna Jóhannesdóttir, amma Hafliða Hafþórssonar sem hefur verið náinn vinur hlauparans Oscar Pistorius, í viðtali við suður-afríska blaðið Mail & Guardian. Sport 19.8.2013 11:20
Pistorius formlega ákærður Frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius hefur verið formlega ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína á heimili þeirra í Suður-Afríku. Sport 19.8.2013 09:32
Bolt með enn ein gullverðlaunin Usain Bolt nældi sér í sín þriðju gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag þegar Bolt og félagar hans í sveit Jamaíka unnu 4x100 m boðhlaup karla. Sport 18.8.2013 15:27
Fraser-Pryce með þrenn gullverðlaun Boðhlaupssveit Jamaíku setti heimsmet og vann auðveldan sigur í 4x100 metra boðhlaupi kvenna á heimsmeistaramóti í frjálsum íþróttum sem haldin er í Moskvu. Sport 18.8.2013 15:00
Aníta og Kolbeinn urðu bæði tvöfaldir Norðurlandameistarar Aníta Hinriksdóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson urðu bæði Norðurlandameistarar annan daginn í röð þegar þau unnu 1500 metra hlaup kvenna og 200 metra hlaup karla á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Espoo í Finnlandi. Sport 18.8.2013 14:00
Usain Bolt tók myndavél Svíans í þriðja sinn Jamaíkamaðurinn Usain Bolt leggur það í vana sinn að vinna gull á stórmótum og fagna því með því að fá lánaða myndavél sænska ljósmyndarans Jimmy Wixtröm sem tekur myndir fyrir Sportbladet. Sport 17.8.2013 17:50
Aníta Heims-, Evrópu- og Norðurlandameistari á árinu 2013 Ísland eignaðist þrjá Norðurlandameistara unglinga á Norðurlandamóti 19 ára og yngri sem fram fer um helgina í Espoo í Finnlandi. Björg Gunnarsdóttir sigraði á nýju persónulegu meti í 400 m hlaupi kvenna, Kolbeinn Höður Gunnarssson sigraði í 400 m hlaupi á nýju Íslandsmeti 18 til 19 ára og þá bætti Aníta Hinriksdóttir Norðurlandameistaratitli í safnið sitt þegar hún vann 800 metra hlaupið örugglega. Sport 18.8.2013 00:18
Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. Sport 17.8.2013 18:03
Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. Sport 17.8.2013 16:34
Ekkert mikið mál fyrir Bolt - Heimsmeistari í 200 metra hlaupi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag en þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem Bolt vinnur þessa grein. Jamaíka vann tvöfaldan sigur í úrslitahlaupinu og var hársbreidd frá því að taka öll þrjú verðlaunin. Sport 17.8.2013 16:21
Nú náði Meseret Defar HM-gullinu Hin þrítuga Meseret Defar frá Eþíópíu tryggði sér í dag Heimsmeistaratitilinn í 5000 metra hlaupi kvenna en hún vann einnig þessa grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan. Sport 17.8.2013 15:18
Kiprotich vann maraþongullið alveg eins og á ÓL í London Úgandamaðurinn Stephen Kiprotich tryggði sér sigur í maraþoni karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímunum, níu mínútum og 51 sekúndu. Kiprotich vann einnig maraþonið á Ólympíuleikunum í London og er því bæði Heims- og Ólympíumeistari. Sport 17.8.2013 14:00
Fékk hlaupasting en vann samt gullið Bretinn Mo Farah tryggði sér tvennu á öðru stórmótinu í röð þegar hann vann 5000 metra hlaupið á HM í frjálsum í Moskvu í gær. Hann hafði áður fagnað sigri í 10.000 metra hlaupinu og vann því báðar þessar greinar eins og á Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum. Sport 17.8.2013 13:28
Breti og tveir aðrir á undan Bolt í 200 metrunum Jamaíkamaðurinn og ríkjandi Heims- og Ólympíumeistari, Usain Bolt, varð aðeins með fjórða besta tímann í undanúrslit í 200 metra hlaupi á HM í Moskvu en úrslitahlaupið fer fram á morgun. Sport 16.8.2013 16:23
Neglurnar hennar Ásdísar í fánalitunum Ásdís Hjálmsdóttir, eini íslenski keppandinn á HM í frjálsum í Moskvu, hóf og lauk keppni í morgun þegar hún varð í 21. sæti í undankeppninni í spjótkasti kvenna. Ásdís kastaði lengst 57,65 metra og var tæpum þremur metrum frá því að komast inn í úrslitin. Sport 16.8.2013 15:09
Ásdís úr leik á HM | Langt frá sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Moskvu í Rússlandi. Sport 16.8.2013 07:38
Happahálsmennið alltaf með Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er eini íslenski keppandinn á HM í Moskvu en hún stefnir á að fullkomna þrennuna með því að komast í úrslit á Heimsmeistaramóti. Ásdís hefur þegar komist í úrslit á EM og á ÓL. Sport 15.8.2013 20:11
Neglurnar orðnar frægar Sænski hástökkvarinn Emma Green-Tregaro vakti mikla athygli á HM í frjálsum í Moskvu í gær með því að mæta til leiks með neglur sínar málaðar í öllum regnbogans litum. Sport 15.8.2013 20:11
Isinbayeva ekki hrifin af samkynhneigðum Heimsmeistarinn í stangarstökki, Yelena Isinbayeva, segist styðja umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda. Það er nú ólöglegt að gefa fólki undir 18 ára aldri í Rússlandi upplýsingar um samkynhneigð. Sport 15.8.2013 19:39
Sænskur sigur í 1500 metra hlaupi kvenna Abeba Aregawi, sem er fædd í Eþíópíu en keppir fyrir Svía, tryggði sér í kvöld glæsilegan sigur í 1500 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Svía á mótinu. Sport 15.8.2013 17:41
Bondarenko náði ekki heimsmetinu en tók gullið Úkraínumaðurinn Bohdan Bondarenko er heimsmeistari í hástökki karla eftir skemmtileg keppni á HM í Moskvu í kvöld. Bondarenko fór einn yfir 2,41 metra en hann gerði þrjár tilraunir við nýtt heimsmet (2,46 metra) en felldi í öll skiptin. Sport 15.8.2013 17:32
Fyrstu gullin til Tékklands og Trínidad Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. Sport 15.8.2013 17:15
Langstökkseinvígi í Kaplakrika í kvöld Ellefta mótaraðarmót Frjálsíþróttasambands Íslands fer fram í Kaplakrika í Hafnarfirði í kvöld og þar bíða margir spenntir eftir einvígi Hafdísar Sigurðardóttur og Sveinbjargar Zophoníasdóttur eins og fram kemur í frétt á heimasíðu FRÍ. Sport 14.8.2013 11:31
Isinbayeva endaði ferilinn sem heimsmeistari Stangarstökksdrottningin lauk mögnuðum ferli sínum í dag með því að verða heimsmeistari á heimavelli í Moskvu. Sport 13.8.2013 18:41