Aníta verður á fjórðu braut Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. júlí 2014 12:15 Vísir/Getty Aníta Hinriksdóttir verður á fjórðu braut í úrslitahlaupinu í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna. Aníta komst í úrslit í gær á sjötta besta tíma undanúrslitanna en var langt frá sínu besta. Aðeins einn keppandi í úrslitahlaupinu á betri tíma en Aníta á ferlinum en það er hin kúberska Sahily Diago. Diago á best 1:57,74 mínútur en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Aníta á best í ár 2:01,81 mínútur en það er á svipuðu reiki og bestu tímar þeirra Zeytuna Mohammed frá Eþíópíu (5. braut) og hinni áströlsku Georgia Wassall (6. braut). Keppni í úrslitahlaupinu hefst klukkan 03.00 í nótt og það er ljóst að ef Aníta nær sér á strik mun hún eiga góðan möguleika á verðlaunasæti. Þrír aðrir íslenskir keppendur hefja leik á HM í Eugene í dag. Hilmar Örn Jónsson keppir í sleggjukasti og er 5. í kaströð í A-riðli. Keppni hefst klukkan 17.30. Þá keppa þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 200 m hlaupi. Kolbeinn er á 5. braut í 4. riðli sem hefst klukkan 18.03 og Jóhann Björn í 8. riðli á 6. braut sem hefst klukkan 18.27. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir verður á fjórðu braut í úrslitahlaupinu í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna. Aníta komst í úrslit í gær á sjötta besta tíma undanúrslitanna en var langt frá sínu besta. Aðeins einn keppandi í úrslitahlaupinu á betri tíma en Aníta á ferlinum en það er hin kúberska Sahily Diago. Diago á best 1:57,74 mínútur en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Aníta á best í ár 2:01,81 mínútur en það er á svipuðu reiki og bestu tímar þeirra Zeytuna Mohammed frá Eþíópíu (5. braut) og hinni áströlsku Georgia Wassall (6. braut). Keppni í úrslitahlaupinu hefst klukkan 03.00 í nótt og það er ljóst að ef Aníta nær sér á strik mun hún eiga góðan möguleika á verðlaunasæti. Þrír aðrir íslenskir keppendur hefja leik á HM í Eugene í dag. Hilmar Örn Jónsson keppir í sleggjukasti og er 5. í kaströð í A-riðli. Keppni hefst klukkan 17.30. Þá keppa þeir Jóhann Björn Sigurbjörnsson og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 200 m hlaupi. Kolbeinn er á 5. braut í 4. riðli sem hefst klukkan 18.03 og Jóhann Björn í 8. riðli á 6. braut sem hefst klukkan 18.27.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44 Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00 Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24 Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00 Aníta komst í úrslit á HM Sprakk á endasprettinum en slapp inn í úrslitahlaupið. 23. júlí 2014 20:12 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sjá meira
Gunnar Páll: Hef ekki séð Anítu hlaupa svona áður Aníta komst í úrslit á HM U19 í kvöld þrátt fyrir eitt slakasta hlaup sem þjálfarinn hennar hefur séð hana hlaupa. 23. júlí 2014 21:44
Gunnar Páll: Aníta í sínu allra besta formi Keppni á HM U-19 ára í frjálsíþróttum hefst í Eugene í Oregon-fylki Bandaríkjanna í dag en Ísland á fimm keppendur á mótinu. 22. júlí 2014 07:00
Aníta auðveldlega í undanúrslit Langt frá sínum besta tíma en kom langfyrst í mark í Eugene. 22. júlí 2014 19:24
Aníta: Reynsla síðasta sumars kemur sér vel Aníta Hinriksdóttir var ánægð að lokum keppni í undanrásum í 800 m hlaupi á HM U-19 ára í Bandaríkjunum í gær. 23. júlí 2014 10:00