Frjálsar íþróttir Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Sport 21.1.2014 21:17 Sveinbjörg bætti 29 ára gamalt met Frábær umgjörð var á frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 19.1.2014 23:34 Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Sport 19.1.2014 22:32 Þórdís Eva bætti Íslandsmetið um fimm sekúndur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom fyrst í mark í 600 metra hlaupi stúlkna 15 ára og yngri á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 19.1.2014 20:35 Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. Sport 19.1.2014 22:11 Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Sport 19.1.2014 21:54 Svekkjandi að vera dæmdur úr leik "Þetta var virkilega svekkjandi, ég hafði ekki hugmynd hvað allir voru að segja því ég skil ekkert í tungumálinu,“ sagði Mark Lewis-Francis, spretthlaupari frá Bretlandi eftir að hafa verið dæmdur úr leik í dag. Sport 19.1.2014 16:19 Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. Sport 19.1.2014 15:50 Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. Sport 19.1.2014 15:38 Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Sport 19.1.2014 15:02 Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:30 Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:20 Aníta fær alvöru keppni í Laugardalnum á morgun Aníta Hinriksdóttir fær mikla samkeppni í 800 m hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 17.1.2014 22:14 Besta stökk innanhús í 21 ár Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi. Sport 17.1.2014 09:35 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. Sport 17.1.2014 09:36 Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. Sport 15.1.2014 19:25 Kristinn Torfa mætir Dana og Breta FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn. Sport 14.1.2014 22:24 Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Sport 14.1.2014 13:50 Kostar níu þúsund krónur að fylgjast með Anítu Þrjár af fljótustu ungu hlaupakonum heimsins leiða saman hesta sína á Millrose-leikunum í New York þann 15. febrúar. Aníta Hinriksdóttir er ein hinna þriggja en miðasala á mótið stendur yfir. Sport 13.1.2014 21:15 Eldfljótur Íri mætir Anítu Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi. Sport 13.1.2014 15:15 Björg sló í gegn í Höllinni ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. Sport 12.1.2014 22:05 Öruggt hjá Anítu í dag Aníta Hinriksdóttir vann öruggan sigur í 800 m hlaupi í síum aldursflokki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára. Sport 11.1.2014 18:59 Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. Sport 10.1.2014 12:13 Aníta og Hafdís fá samkeppni að utan Tveir öflugir keppendur hafa skráð sig til leiks í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna (e. Reykjavík International Games) sem fer í Laugardalnum þann 19. janúar. Sport 6.1.2014 18:32 Ásdís færði ÍSÍ áritaða mynd af sér Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kom í heimsókn á Skrifstofu Íþróttasambands Íslands í gær og færði sambandinu gjöf en þetta kemur fram á heimasíðu ÍSÍ. Sport 4.1.2014 14:11 146 met bætt á síðasta ári Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ. Sport 3.1.2014 11:22 Hafdís byrjar árið með stæl Hafdís Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í 60 metra hlaupi innanhúss á félagsmóti Ungmennafélags Akureyrar í Boganum í dag. Sport 2.1.2014 22:58 Kári Steinn og Arndís Ýr fyrst í mark Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir komu fyrst í mark í Gamlárshlaupi ÍR sem fór fram í 38. sinn í dag. Sport 31.12.2013 21:25 Sitjandi þingmaður setti héraðsmet í spretthlaupi Haraldur Einarsson, áttundi þingmaður Suðurkjördæmis og einn af fulltrúum Framsóknarflokksins á Alþingi, hefur verið að gera góða hluti á frjálsíþróttamótum á síðustu vikum. Sport 30.12.2013 14:06 Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:28 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 68 ›
Metið sem Aníta bætti var 27 ára gamalt Aníta Hinriksdóttir vann enn eina ferðina hug og hjörtu landa sinna er hún kom fyrst í mark í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um liðna helgi. Sport 21.1.2014 21:17
Sveinbjörg bætti 29 ára gamalt met Frábær umgjörð var á frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fór í Laugardalshöll í gær. Sport 19.1.2014 23:34
Aníta hefur bætt Íslandsmetið um átta sekúndur á tveimur árum Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir stóðst pressuna og átti sviðsljósið í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum í gær. Sport 19.1.2014 22:32
Þórdís Eva bætti Íslandsmetið um fimm sekúndur FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir kom fyrst í mark í 600 metra hlaupi stúlkna 15 ára og yngri á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 19.1.2014 20:35
Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Aníta Hinriksdóttir setti Evrópumet unglinga í 800 metra hlaupi á RIG í gær. Sport 19.1.2014 22:11
Afrek Kristins og Anítu stóðu upp úr Bestu afrek á frjálsíþróttamóti RIG sem fram fór í Laugardalshöll í dag áttu þau Kristinn Torfason úr FH og Aníta Hinriksdóttir úr ÍR. Sport 19.1.2014 21:54
Svekkjandi að vera dæmdur úr leik "Þetta var virkilega svekkjandi, ég hafði ekki hugmynd hvað allir voru að segja því ég skil ekkert í tungumálinu,“ sagði Mark Lewis-Francis, spretthlaupari frá Bretlandi eftir að hafa verið dæmdur úr leik í dag. Sport 19.1.2014 16:19
Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt "Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. Sport 19.1.2014 15:50
Aníta: Passaði mig á því að byrja ekki of hratt "Ég var búin að stefna á þetta met en ég átti ekki alveg von á svona góðum tíma strax. Ég er mjög kát með þetta," sagði Aníta Hinriksdóttir í viðtali við Hauk Harðarson í útsendingu RÚV frá frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Aníta veitt sjónvarpsviðtal í beinni útsendingu sem er nú ekki daglegt brauð hjá þessari hógværu og hlédrægu stúlku. Sport 19.1.2014 15:38
Gunnar Páll: Gæti ekki verið stoltari "Maður gæti einfaldlega ekki verið stoltari, þetta gekk upp alveg eftir bókinni,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttir kampakátur eftir hlaupið. Sport 19.1.2014 15:02
Aníta setti einnig Evrópumet unglinga Aníta Hinriksdóttir, hlaupadrottning úr ÍR, setti ekki bara Íslandsmet innanhúss þegar hún vann 800 metra hlaup í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:30
Aníta setti glæsilegt Íslandsmet og vann örugglega Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet þegar hún tryggði sér glæsilegan sigur í 800 metra hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 19.1.2014 14:20
Aníta fær alvöru keppni í Laugardalnum á morgun Aníta Hinriksdóttir fær mikla samkeppni í 800 m hlaupi í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna. Sport 17.1.2014 22:14
Besta stökk innanhús í 21 ár Ólympíumeistarinn í hástökki Ivan Ukhov náði besta stökki innandyra í 21 ár þegar hann fór yfir 2.41 metra á móti í Chelyabinsk í Rússlandi. Sport 17.1.2014 09:35
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. Sport 17.1.2014 09:36
Kristinn: Ég horfi svolítið mikið til Íslandsmetsins Kristinn Torfason fær verðuga samkeppni í langstökkskeppni RIG á sunnudag. Sport 15.1.2014 19:25
Kristinn Torfa mætir Dana og Breta FH-ingurinn Kristinn Torfason fær væna samkeppni utan úr heimi í langstökkskeppni Reykjavik International Games í Laugardalshöll á sunnudaginn. Sport 14.1.2014 22:24
Kolbeinn Höður mætir Ólympíumeistara Mark Lewis-Francis, meðlimur í bresku 4 x100 m boðhlaupssveitinni sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004, er á leið til landsins. Sport 14.1.2014 13:50
Kostar níu þúsund krónur að fylgjast með Anítu Þrjár af fljótustu ungu hlaupakonum heimsins leiða saman hesta sína á Millrose-leikunum í New York þann 15. febrúar. Aníta Hinriksdóttir er ein hinna þriggja en miðasala á mótið stendur yfir. Sport 13.1.2014 21:15
Eldfljótur Íri mætir Anítu Samkeppnin verður mikil í 800 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum (Reykjavik International Games) í Laugardalshöll um næstu helgi. Sport 13.1.2014 15:15
Björg sló í gegn í Höllinni ÍR-ingurinn Björg Gunnarsdóttir náði fjórða besta tíma Íslendings í 200 m hlaupi innanhúss á Meistaramóti Íslands í frjálsum fyrir 15-22 ára í Laugardalshöllinni í dag. Sport 12.1.2014 22:05
Öruggt hjá Anítu í dag Aníta Hinriksdóttir vann öruggan sigur í 800 m hlaupi í síum aldursflokki á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum fyrir 15-22 ára. Sport 11.1.2014 18:59
Efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins í Laugardalshöllinni Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum innanhúss í yngri aldursflokkum en flest okkar efnilegasta fólk mun taka þátt. Sport 10.1.2014 12:13
Aníta og Hafdís fá samkeppni að utan Tveir öflugir keppendur hafa skráð sig til leiks í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna (e. Reykjavík International Games) sem fer í Laugardalnum þann 19. janúar. Sport 6.1.2014 18:32
Ásdís færði ÍSÍ áritaða mynd af sér Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir kom í heimsókn á Skrifstofu Íþróttasambands Íslands í gær og færði sambandinu gjöf en þetta kemur fram á heimasíðu ÍSÍ. Sport 4.1.2014 14:11
146 met bætt á síðasta ári Alls voru 146 frjálsíþróttamet bætt í öllum aldursflokkum á síðasta ári eftir því sem fram kemur í útttekt Friðriks Þórs Óskarssonar hjá afrekaskráanefnd FRÍ. Sport 3.1.2014 11:22
Hafdís byrjar árið með stæl Hafdís Sigurðardóttir bætti sinn besta tíma í 60 metra hlaupi innanhúss á félagsmóti Ungmennafélags Akureyrar í Boganum í dag. Sport 2.1.2014 22:58
Kári Steinn og Arndís Ýr fyrst í mark Kári Steinn Karlsson og Arndís Ýr Hafþórsdóttir komu fyrst í mark í Gamlárshlaupi ÍR sem fór fram í 38. sinn í dag. Sport 31.12.2013 21:25
Sitjandi þingmaður setti héraðsmet í spretthlaupi Haraldur Einarsson, áttundi þingmaður Suðurkjördæmis og einn af fulltrúum Framsóknarflokksins á Alþingi, hefur verið að gera góða hluti á frjálsíþróttamótum á síðustu vikum. Sport 30.12.2013 14:06
Aníta vann besta afrekið Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir úr ÍR vann besta frekið á Ármóti Fjölnis sem haldið var í gær. Síðar um kvöldið hafnaði Aníta í 2. sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins. Sport 29.12.2013 01:28